Bandarísk kona og leiðsögumaður laus úr haldi mannræningja í Úganda Samúel Karl Ólason skrifar 7. apríl 2019 21:27 Fólkinu var rænt í Queen Elizabeth þjóðgarðinum á þriðjudaginn. Vísir/getty Bandarískri konu og leiðsögumanni hennar hefur verið bjargað úr haldi mannræningja í Úganda. Fjórir vopnaðir menn rifu fólkið úr safari-bíl sem þau voru í í Queen Elizabeth þjóðgarðinum á þriðjudaginn og fóru þeir fram á hálfa milljón dala. Lögreglan sagði fólkið við góða heilsu en gaf ekki upp hvernig þeim hafi verið bjargað. Talskona lögreglunnar hrósaði lögreglunni, hernum og öðrum vegna björgunarinnar. Talsmaður ríkisstjórnar Úganda sagði í dag að öryggissveitir hefðu bjargað fólkinu. Framkvæmdastjóri ferðaþjónustufyrirtækisins sem maðurinn starfar hjá sagði AFP fréttaveitunni þó að lausnargjald hefði verið greitt. Hann vissi ekki hve mikið hefði verið greitt.Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagðist í vikunni skilja að fólk væri tilbúið til að gera hvað sem er til að bjarga vinum og fjölskyldu. Það að borga mannræningjum lausnargjald leiddi þó eingöngu til fleiri mannrána.Úganda deilir landamærum með Kongó, þar sem mikil óöld ríkir, og liggur þjóðgarðurinn við landamærin. Annar þjóðgarður, sem kallast Virunga, er einnig nærri landamærunum og en honum var lokað í fyrra eftir að starfsmaður var myrtur og tveimur ferðamönnum frá Bretlandi og ökumanni þeirra var rænt. Sá garður var opnaður á nýjan leik í febrúar. Ferðaþjónusta er mikilvægur iðnaður í Úganda og þangað fara hundruð þúsunda ferðamanna á ári hverju. Bandaríkin Úganda Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Sjá meira
Bandarískri konu og leiðsögumanni hennar hefur verið bjargað úr haldi mannræningja í Úganda. Fjórir vopnaðir menn rifu fólkið úr safari-bíl sem þau voru í í Queen Elizabeth þjóðgarðinum á þriðjudaginn og fóru þeir fram á hálfa milljón dala. Lögreglan sagði fólkið við góða heilsu en gaf ekki upp hvernig þeim hafi verið bjargað. Talskona lögreglunnar hrósaði lögreglunni, hernum og öðrum vegna björgunarinnar. Talsmaður ríkisstjórnar Úganda sagði í dag að öryggissveitir hefðu bjargað fólkinu. Framkvæmdastjóri ferðaþjónustufyrirtækisins sem maðurinn starfar hjá sagði AFP fréttaveitunni þó að lausnargjald hefði verið greitt. Hann vissi ekki hve mikið hefði verið greitt.Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagðist í vikunni skilja að fólk væri tilbúið til að gera hvað sem er til að bjarga vinum og fjölskyldu. Það að borga mannræningjum lausnargjald leiddi þó eingöngu til fleiri mannrána.Úganda deilir landamærum með Kongó, þar sem mikil óöld ríkir, og liggur þjóðgarðurinn við landamærin. Annar þjóðgarður, sem kallast Virunga, er einnig nærri landamærunum og en honum var lokað í fyrra eftir að starfsmaður var myrtur og tveimur ferðamönnum frá Bretlandi og ökumanni þeirra var rænt. Sá garður var opnaður á nýjan leik í febrúar. Ferðaþjónusta er mikilvægur iðnaður í Úganda og þangað fara hundruð þúsunda ferðamanna á ári hverju.
Bandaríkin Úganda Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Sjá meira