Fimm handteknir í dómsmálaráðuneytinu Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 5. apríl 2019 16:50 Fimm mótmælendur voru handteknir í dómsmálaráðuneytinu á fjórða tímanum í dag fyrir að hlíta ekki fyrirmælum lögreglu. Vísir/sigurjon Fimm mótmælendur voru handteknir í dómsmálaráðuneytinu á fimmta tímanum í dag fyrir að hlíta ekki fyrirmælum lögreglu. Fréttastofu fékk ábendingu um handtökurnar frá mótmælanda og aðalvarðstjóri staðfestir þetta. Þetta er fjórði dagurinn í röð sem No borders, ásamt öðrum samtökum, standa að kyrrsetumótmælum í anddyri dómsmálaráðuneytisins. Þetta gera þau í þeirri von um að fá fund með Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, dómsmálaráðherra, til að ræða um stöðu hælisleitenda hér á landi. „Ég get staðfest að það voru fimm aðilar handteknir fyrir að hlíta ekki fyrirmælum lögreglu, margítrekuðum, og þau voru flutt á lögreglustöð í framhaldinu og þau mega eiga von á að fá sektir fyrir að hlíta ekki fyrirmælum,“ segir Arnar Rúnar Marteinsson, aðalvarðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.Hver voru fyrirmælin?„Að yfirgefa anddyrið. Ítrekuð fyrirmæli. Það var í rauninni búið að gefa þessi fyrirmæli síðustu þrjá daga. Það var búið að bera þau út í þrjá daga og þótti nóg komið. Næsta skref var að handtaka þau og sekta fyrir.“ Hópur mótmælenda hyggst næst mótmæla fyrir utan lögreglustöðina á Hverfisgötu. Tilkynningu lögreglu vegna mótmælanna má sjá hér fyrir neðan:Fimm mótmælendur voru handteknir í húsakynnum dómsmálaráðuneytisins um fjögurleytið í dag, en þeir neituðu að hlýða ítrekuðum fyrirmælum lögreglu um að yfirgefa húsnæðið. Lögreglan kom á vettvang að beiðni ráðuneytisins, fimmmenningarnir voru fluttir á lögreglustöð til skýrslutöku.Fimm voru handteknir í dómsmálaráðuneytinu á fimmta tímanum í dag.Vísir/sigurjonMótmælendur stóðu fyrir kyrrsetumótmælum í dómsmálaráðuneytinu fjórða daginn í röð.Vísir/sigurjón Hælisleitendur Reykjavík Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Sjá meira
Fimm mótmælendur voru handteknir í dómsmálaráðuneytinu á fimmta tímanum í dag fyrir að hlíta ekki fyrirmælum lögreglu. Fréttastofu fékk ábendingu um handtökurnar frá mótmælanda og aðalvarðstjóri staðfestir þetta. Þetta er fjórði dagurinn í röð sem No borders, ásamt öðrum samtökum, standa að kyrrsetumótmælum í anddyri dómsmálaráðuneytisins. Þetta gera þau í þeirri von um að fá fund með Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, dómsmálaráðherra, til að ræða um stöðu hælisleitenda hér á landi. „Ég get staðfest að það voru fimm aðilar handteknir fyrir að hlíta ekki fyrirmælum lögreglu, margítrekuðum, og þau voru flutt á lögreglustöð í framhaldinu og þau mega eiga von á að fá sektir fyrir að hlíta ekki fyrirmælum,“ segir Arnar Rúnar Marteinsson, aðalvarðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.Hver voru fyrirmælin?„Að yfirgefa anddyrið. Ítrekuð fyrirmæli. Það var í rauninni búið að gefa þessi fyrirmæli síðustu þrjá daga. Það var búið að bera þau út í þrjá daga og þótti nóg komið. Næsta skref var að handtaka þau og sekta fyrir.“ Hópur mótmælenda hyggst næst mótmæla fyrir utan lögreglustöðina á Hverfisgötu. Tilkynningu lögreglu vegna mótmælanna má sjá hér fyrir neðan:Fimm mótmælendur voru handteknir í húsakynnum dómsmálaráðuneytisins um fjögurleytið í dag, en þeir neituðu að hlýða ítrekuðum fyrirmælum lögreglu um að yfirgefa húsnæðið. Lögreglan kom á vettvang að beiðni ráðuneytisins, fimmmenningarnir voru fluttir á lögreglustöð til skýrslutöku.Fimm voru handteknir í dómsmálaráðuneytinu á fimmta tímanum í dag.Vísir/sigurjonMótmælendur stóðu fyrir kyrrsetumótmælum í dómsmálaráðuneytinu fjórða daginn í röð.Vísir/sigurjón
Hælisleitendur Reykjavík Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Sjá meira