FME fór fram á að Hluthafa yrði lokað Birgir Olgeirsson skrifar 15. apríl 2019 14:59 Fjármálaeftirltið hefur haft vefinn Hluthafa til skoðunar. Fréttablaðið/Vilhelm Forsvarsmenn vefsins Hluthafa.com hafa breytt fyrirkomulagi áskriftasöfnunarinnar á þann hátt að nú er miðað við skráningu fyrir hlutaskírteini í einkahlutafélagi sem fellur ekki undir lög um verðbréfaviðskipti. Var þetta gert eftir að Fjármálaeftirlitið gerði kröfu um að vefnum yrði lokað þar sem fyrirkomulagið virtst ekki uppfylla skilyrði laga um verðbréfaviðskipti, meðal annars varðandi útgáfu lýsingar. Þetta kemur fram í yfirlýsingu Fjármálaeftirlitsins vegna vefsins þar sem ætlunin er að hópfjármagna almennt hlutafélag með það að markmiði að taka þátt í endurreisn WOW air eða stofnun nýs lággjaldaflugfélags. Fjármálaeftirlitið taldi að þessi söfnun félli undir hugtakið almennt útboð verðbréfa en með almennu útboði er átt við hvers konar boð til almennings um kaup á verðbréfum. Bendir Fjármálaeftirlitið á að ef farið er í almennt útboð verðbréfa þurfi að gefa út lýsingu í samræmi við lög um verðbréfaviðskipti. Forsvarsmenn vefsins hafa sem fyrr segir breytt fyrirkomulaginu en Fjármálaeftirlitið bendir á að almennir fjárfestar njóti ekki sömu verndar vegna kaupa í einkahlutafélagi og þegar þeir taka þátt í almennu hlutafjárútboði. WOW Air Tengdar fréttir Forstjóri PT Capital neitar að vera í viðræðum um endurreisn WOW air Segir frásagnir íslenskra fjölmiðla rangar. 15. apríl 2019 11:31 FME skoðar Hluthafa Til skoðunar er hvort vefurinn og söfnunin samrýmist lögum um verðbréfaviðskipti. 15. apríl 2019 13:03 „Viljum að almenningur og fjölmiðlar virði okkar friðhelgi“ Friðrik Atli Guðmundsson, umsjónarmaður Hluthafa.com, segir undirbúning Hluthafa.com hafa staðið yfir í rúma viku. 15. apríl 2019 10:27 Mest lesið Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent Þórdís til dómsmálaráðuneytisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Sjá meira
Forsvarsmenn vefsins Hluthafa.com hafa breytt fyrirkomulagi áskriftasöfnunarinnar á þann hátt að nú er miðað við skráningu fyrir hlutaskírteini í einkahlutafélagi sem fellur ekki undir lög um verðbréfaviðskipti. Var þetta gert eftir að Fjármálaeftirlitið gerði kröfu um að vefnum yrði lokað þar sem fyrirkomulagið virtst ekki uppfylla skilyrði laga um verðbréfaviðskipti, meðal annars varðandi útgáfu lýsingar. Þetta kemur fram í yfirlýsingu Fjármálaeftirlitsins vegna vefsins þar sem ætlunin er að hópfjármagna almennt hlutafélag með það að markmiði að taka þátt í endurreisn WOW air eða stofnun nýs lággjaldaflugfélags. Fjármálaeftirlitið taldi að þessi söfnun félli undir hugtakið almennt útboð verðbréfa en með almennu útboði er átt við hvers konar boð til almennings um kaup á verðbréfum. Bendir Fjármálaeftirlitið á að ef farið er í almennt útboð verðbréfa þurfi að gefa út lýsingu í samræmi við lög um verðbréfaviðskipti. Forsvarsmenn vefsins hafa sem fyrr segir breytt fyrirkomulaginu en Fjármálaeftirlitið bendir á að almennir fjárfestar njóti ekki sömu verndar vegna kaupa í einkahlutafélagi og þegar þeir taka þátt í almennu hlutafjárútboði.
WOW Air Tengdar fréttir Forstjóri PT Capital neitar að vera í viðræðum um endurreisn WOW air Segir frásagnir íslenskra fjölmiðla rangar. 15. apríl 2019 11:31 FME skoðar Hluthafa Til skoðunar er hvort vefurinn og söfnunin samrýmist lögum um verðbréfaviðskipti. 15. apríl 2019 13:03 „Viljum að almenningur og fjölmiðlar virði okkar friðhelgi“ Friðrik Atli Guðmundsson, umsjónarmaður Hluthafa.com, segir undirbúning Hluthafa.com hafa staðið yfir í rúma viku. 15. apríl 2019 10:27 Mest lesið Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent Þórdís til dómsmálaráðuneytisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Sjá meira
Forstjóri PT Capital neitar að vera í viðræðum um endurreisn WOW air Segir frásagnir íslenskra fjölmiðla rangar. 15. apríl 2019 11:31
FME skoðar Hluthafa Til skoðunar er hvort vefurinn og söfnunin samrýmist lögum um verðbréfaviðskipti. 15. apríl 2019 13:03
„Viljum að almenningur og fjölmiðlar virði okkar friðhelgi“ Friðrik Atli Guðmundsson, umsjónarmaður Hluthafa.com, segir undirbúning Hluthafa.com hafa staðið yfir í rúma viku. 15. apríl 2019 10:27
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent