Fyrrverandi forstjóri Volkswagen ákærður Kjartan Kjartansson skrifar 15. apríl 2019 12:56 Winternkorn stýrði Volkswagen þegar útblásturssvindl fyrirtækisins komst upp. Vísir/EPA Þýskir saksóknarar hafa ákært Martin Winterkorn, fyrrverandi forstjóra bílaframleiðandans Volkswagen, vegna útblásturshneykslisins sem skók þýskan bílaiðnað. Volkswagen varð uppvíst að því að svindla á útblástursprófum til að fela raunverulega mengun dísilbíla. Auk Winterkorn eru fjórir aðrir stjórnendur fyrirtækisins ákærðir, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Winterkorn er ákærður fyrir svik, trúnaðarbrest og brot á samkeppnislögum fyrir að hafa ekki gripið til aðgerða eftir að ljóst varð að fyrirtækið hefði svindlað á útblástursprófum í Bandaríkjunum. Hann hafi hvorki tilkynnt yfirvöldum um að fyrirtækið hefði notað ólöglegan hugbúnað til að svindla né komið í veg fyrir að hann væri settur upp í nýjum bílum. Fyrir vikið hafi Volkswagen verið dæmt til að greiða enn hærri sektir í Bandaríkjunum og Evrópu en ella. Winterkorn er einnig ákærður vegna svindlsins í Bandaríkjunum. Hann býr í Þýskalandi sem framselur ríkisborgara sína yfirleitt ekki til Bandaríkjanna. Hann gæti átt yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsi. Hneykslið hefur þegar kostað Volkswagen um 29 milljarða evra, jafnvirði um 4.000 milljarða íslenskra króna. Skandall hjá Volkswagen Þýskaland Tengdar fréttir Winterkorn úr öllum áhrifastöðum Er nú stórnarformaður Audi, MAN og Scania og yfirmaður Porsche SE. 12. október 2015 11:58 Fráfarandi forstjóri Volkswagen á launum út næsta ár Var launahæsti forstjóri Þýskalands í fyrra með 2.250 milljónir króna í laun. 21. desember 2015 11:13 Yfirvöld í Bandaríkjunum biðja Interpol að leita 5 yfirmanna Volkswagen vegna dísilvélasvindlsins Verða sakaðir um samsæri og svik gegn umhverfisreglum í Bandaríkjunum. 23. júní 2017 10:55 Mest lesið Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Þýskir saksóknarar hafa ákært Martin Winterkorn, fyrrverandi forstjóra bílaframleiðandans Volkswagen, vegna útblásturshneykslisins sem skók þýskan bílaiðnað. Volkswagen varð uppvíst að því að svindla á útblástursprófum til að fela raunverulega mengun dísilbíla. Auk Winterkorn eru fjórir aðrir stjórnendur fyrirtækisins ákærðir, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Winterkorn er ákærður fyrir svik, trúnaðarbrest og brot á samkeppnislögum fyrir að hafa ekki gripið til aðgerða eftir að ljóst varð að fyrirtækið hefði svindlað á útblástursprófum í Bandaríkjunum. Hann hafi hvorki tilkynnt yfirvöldum um að fyrirtækið hefði notað ólöglegan hugbúnað til að svindla né komið í veg fyrir að hann væri settur upp í nýjum bílum. Fyrir vikið hafi Volkswagen verið dæmt til að greiða enn hærri sektir í Bandaríkjunum og Evrópu en ella. Winterkorn er einnig ákærður vegna svindlsins í Bandaríkjunum. Hann býr í Þýskalandi sem framselur ríkisborgara sína yfirleitt ekki til Bandaríkjanna. Hann gæti átt yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsi. Hneykslið hefur þegar kostað Volkswagen um 29 milljarða evra, jafnvirði um 4.000 milljarða íslenskra króna.
Skandall hjá Volkswagen Þýskaland Tengdar fréttir Winterkorn úr öllum áhrifastöðum Er nú stórnarformaður Audi, MAN og Scania og yfirmaður Porsche SE. 12. október 2015 11:58 Fráfarandi forstjóri Volkswagen á launum út næsta ár Var launahæsti forstjóri Þýskalands í fyrra með 2.250 milljónir króna í laun. 21. desember 2015 11:13 Yfirvöld í Bandaríkjunum biðja Interpol að leita 5 yfirmanna Volkswagen vegna dísilvélasvindlsins Verða sakaðir um samsæri og svik gegn umhverfisreglum í Bandaríkjunum. 23. júní 2017 10:55 Mest lesið Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Winterkorn úr öllum áhrifastöðum Er nú stórnarformaður Audi, MAN og Scania og yfirmaður Porsche SE. 12. október 2015 11:58
Fráfarandi forstjóri Volkswagen á launum út næsta ár Var launahæsti forstjóri Þýskalands í fyrra með 2.250 milljónir króna í laun. 21. desember 2015 11:13
Yfirvöld í Bandaríkjunum biðja Interpol að leita 5 yfirmanna Volkswagen vegna dísilvélasvindlsins Verða sakaðir um samsæri og svik gegn umhverfisreglum í Bandaríkjunum. 23. júní 2017 10:55