Gatwick-drónarnir á ábyrgð „innanbúðarmanns“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. apríl 2019 08:19 Drónarnir töfðu för fjölmargra farþega á Gatwick dagana 19.-21. desember í fyrra. Getty/Jack Taylor Drónaflug við Gatwick-flugvöll, sem olli mikilli röskun á flugsamgöngum í desember síðastliðnum, er talið á ábyrgð „innanbúðarmanns“. Þetta kom fram í máli Chris Woodroofe, framkvæmdastjóra á flugvellinum, í viðtali við breska ríkisútvarpið. Woodroofe sagði ljóst að þeir sem flugu drónunum hafi haft yfirsýn yfir starfsemi flugvallarins. Annað hvort hafi þeir séð það sem átti sér stað á flugbrautunum eða hlerað samskipti flugvallarstarfsmanna. Þá hafi þeir sem báru ábyrgð á „árásinni“ valið dróna sem komst fram hjá sérstöku drónaeftirlitskerfi sem flugvöllurinn var að prufukeyra umrædda daga í desember. Gatwick-flugvelli var lokað í 33 klukkustundir skömmu fyrir jól vegna drónanna, sem flogið var ítrekað yfir flugvöllinn, en yfir þúsund flugferðum var frestað umrædda daga. Enginn er grunaður um aðild að málinu og býst lögregla við því að rannsókn standi yfir í nokkra mánuði í viðbót. Bretland Fréttir af flugi Tengdar fréttir Brottfarir frá Heathrow stöðvaðar vegna dróna Tilkynning um drónaflug nærri Heathrow flugvelli olli því að brottfarir voru stöðvaðar í klukkutíma. 8. janúar 2019 19:21 Grunaðir drónaflugmenn leystir úr haldi Parið sem handtekið var grunuð um að bera ábyrgð á drónaflugi yfir Gatwick var sleppt úr haldi í dag. Lögregla telur þau ekki bera sök. 23. desember 2018 11:42 Drónarnir á Gatwick kostuðu EasyJet milljarða Lággjaldaflugfélagið EasyJet áætlar að drónarnir, sem trufluðu flugumferð um Gatwick-flugvöll í desember, hafi kostað flugfélagið um 15 milljónir punda, rúmlega 2,3 milljarða króna. 22. janúar 2019 10:12 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Innlent Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Innlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Fleiri fréttir Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Drónaflug við Gatwick-flugvöll, sem olli mikilli röskun á flugsamgöngum í desember síðastliðnum, er talið á ábyrgð „innanbúðarmanns“. Þetta kom fram í máli Chris Woodroofe, framkvæmdastjóra á flugvellinum, í viðtali við breska ríkisútvarpið. Woodroofe sagði ljóst að þeir sem flugu drónunum hafi haft yfirsýn yfir starfsemi flugvallarins. Annað hvort hafi þeir séð það sem átti sér stað á flugbrautunum eða hlerað samskipti flugvallarstarfsmanna. Þá hafi þeir sem báru ábyrgð á „árásinni“ valið dróna sem komst fram hjá sérstöku drónaeftirlitskerfi sem flugvöllurinn var að prufukeyra umrædda daga í desember. Gatwick-flugvelli var lokað í 33 klukkustundir skömmu fyrir jól vegna drónanna, sem flogið var ítrekað yfir flugvöllinn, en yfir þúsund flugferðum var frestað umrædda daga. Enginn er grunaður um aðild að málinu og býst lögregla við því að rannsókn standi yfir í nokkra mánuði í viðbót.
Bretland Fréttir af flugi Tengdar fréttir Brottfarir frá Heathrow stöðvaðar vegna dróna Tilkynning um drónaflug nærri Heathrow flugvelli olli því að brottfarir voru stöðvaðar í klukkutíma. 8. janúar 2019 19:21 Grunaðir drónaflugmenn leystir úr haldi Parið sem handtekið var grunuð um að bera ábyrgð á drónaflugi yfir Gatwick var sleppt úr haldi í dag. Lögregla telur þau ekki bera sök. 23. desember 2018 11:42 Drónarnir á Gatwick kostuðu EasyJet milljarða Lággjaldaflugfélagið EasyJet áætlar að drónarnir, sem trufluðu flugumferð um Gatwick-flugvöll í desember, hafi kostað flugfélagið um 15 milljónir punda, rúmlega 2,3 milljarða króna. 22. janúar 2019 10:12 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Innlent Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Innlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Fleiri fréttir Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Brottfarir frá Heathrow stöðvaðar vegna dróna Tilkynning um drónaflug nærri Heathrow flugvelli olli því að brottfarir voru stöðvaðar í klukkutíma. 8. janúar 2019 19:21
Grunaðir drónaflugmenn leystir úr haldi Parið sem handtekið var grunuð um að bera ábyrgð á drónaflugi yfir Gatwick var sleppt úr haldi í dag. Lögregla telur þau ekki bera sök. 23. desember 2018 11:42
Drónarnir á Gatwick kostuðu EasyJet milljarða Lággjaldaflugfélagið EasyJet áætlar að drónarnir, sem trufluðu flugumferð um Gatwick-flugvöll í desember, hafi kostað flugfélagið um 15 milljónir punda, rúmlega 2,3 milljarða króna. 22. janúar 2019 10:12