Mamma körfuboltans í Þorlákshöfn: Þetta skiptir öllu máli fyrir samfélagið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. apríl 2019 14:49 Jóhanna M. Hjartardóttir, formaður körfuknattleiksdeildar Þórs Þ. mynd/skjáskot Það má með sanni segja að Þór Þorlákshöfn sé fjölskyldufélag. Baldur Þór Ragnarsson er þjálfari Þórs, Hjörtur Ragnarsson, bróðir hans, er sjúkraþjálfari liðsins og þriðji bróðirinn, Þorsteinn Már, er aðstoðarþjálfari þess. Og móðir þeirra, Jóhanna M. Hjartardóttir, er formaður körfuknattleiksdeildar Þórs. „Ég á þrjá syni og svo á ég alla hina,“ sagði Jóhanna þegar Svali Björgvinsson ræddi við hana fyrir leik Þórs og KR í Þorlákshöfn á þriðjudaginn. Þórsarar unnu leikinn, 102-90. Liðin mætast í þriðja sinn í DHL-höll KR-inga á morgun. Jóhanna segir að körfuboltinn sé mikilvægur fyrir Þorlákshafnarbúa. „Þetta skiptir öllu máli fyrir samfélagið. Þessu fylgir jákvæð umræða og þetta skapar samheldni hjá fólkinu í bænum. Núna eru allir að tala um körfubolta,“ sagði Jóhanna. Stór hluti leikmanna Þórs eru uppaldir hjá félaginu sem verður að teljast vel af sér vikið hjá ekki fjölmennara bæjarfélagi en Þorlákshöfn. „Það skiptir öllu máli. Við fengum þetta íþróttahús 1992 og þá byrjuðum við með körfuboltann. Síðan hefur verið stígandi í þessu. Við eigum rosalega flotta stráka og stelpur. Við vonumst til að geta verið með kvennalið eftir svona þrjú ár,“ sagði Jóhanna. Viðtal Svala við Jóhönnu má sjá hér fyrir neðan. Þar má einnig sjá umfjöllun Domino's Körfuboltakvölds um starfið hjá Þór.Klippa: Fjölskyldufélagið Þór Dominos-deild karla Ölfus Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - KR 102-90 | Þórsarar jöfnuðu Staðan í einvígi Þórs Þ. og KR er jöfn, 1-1, eftir sigur Þórsara í öðrum leik liðanna í Þorlákshöfn, 102-90. 9. apríl 2019 21:30 Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Sjá meira
Það má með sanni segja að Þór Þorlákshöfn sé fjölskyldufélag. Baldur Þór Ragnarsson er þjálfari Þórs, Hjörtur Ragnarsson, bróðir hans, er sjúkraþjálfari liðsins og þriðji bróðirinn, Þorsteinn Már, er aðstoðarþjálfari þess. Og móðir þeirra, Jóhanna M. Hjartardóttir, er formaður körfuknattleiksdeildar Þórs. „Ég á þrjá syni og svo á ég alla hina,“ sagði Jóhanna þegar Svali Björgvinsson ræddi við hana fyrir leik Þórs og KR í Þorlákshöfn á þriðjudaginn. Þórsarar unnu leikinn, 102-90. Liðin mætast í þriðja sinn í DHL-höll KR-inga á morgun. Jóhanna segir að körfuboltinn sé mikilvægur fyrir Þorlákshafnarbúa. „Þetta skiptir öllu máli fyrir samfélagið. Þessu fylgir jákvæð umræða og þetta skapar samheldni hjá fólkinu í bænum. Núna eru allir að tala um körfubolta,“ sagði Jóhanna. Stór hluti leikmanna Þórs eru uppaldir hjá félaginu sem verður að teljast vel af sér vikið hjá ekki fjölmennara bæjarfélagi en Þorlákshöfn. „Það skiptir öllu máli. Við fengum þetta íþróttahús 1992 og þá byrjuðum við með körfuboltann. Síðan hefur verið stígandi í þessu. Við eigum rosalega flotta stráka og stelpur. Við vonumst til að geta verið með kvennalið eftir svona þrjú ár,“ sagði Jóhanna. Viðtal Svala við Jóhönnu má sjá hér fyrir neðan. Þar má einnig sjá umfjöllun Domino's Körfuboltakvölds um starfið hjá Þór.Klippa: Fjölskyldufélagið Þór
Dominos-deild karla Ölfus Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - KR 102-90 | Þórsarar jöfnuðu Staðan í einvígi Þórs Þ. og KR er jöfn, 1-1, eftir sigur Þórsara í öðrum leik liðanna í Þorlákshöfn, 102-90. 9. apríl 2019 21:30 Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - KR 102-90 | Þórsarar jöfnuðu Staðan í einvígi Þórs Þ. og KR er jöfn, 1-1, eftir sigur Þórsara í öðrum leik liðanna í Þorlákshöfn, 102-90. 9. apríl 2019 21:30