Bann við þungunarrofi stenst ekki suðurkóreska stjórnarskrá Andri Eysteinsson skrifar 11. apríl 2019 23:53 Frá kvenréttindagöngu í Seoul, höfuðborgar Suður-Kóreu Getty/Bloomberg Stjórnarskrárdómstóll Suður-Kóreu úrskurðaði í dag að lög frá árinu 1953, sem banna þungunarrof, stæðust ekki stjórnarskrá. Lögin sem hafa verið í gildi í 66 ár, hafa verið harðlega gagnrýnd á undanförnum árum og var dómstóllinn nálægt því að segja þau andstæð stjórnarskrá árið 2011. CNN greinir frá. Með lögunum áttu konur sem gengust undir þungunarrof á hættu á að vera dæmdar til árs fangelsisvistar, auk fjársekta. Læknar og aðrir heilbrigðisstarfsmenn sem aðstoðuðu eða framkvæmdu aðgerðina áttu einnig yfir höfði sér fangelsisvist.Þrátt fyrir lögin hafa suðurkóreskar konur gengist undir þungunarrof, en þá með ólöglegum hætti. Í rannsókn sem unnin var af Suðurkóreskum heilbrigðisyfirvöldum, kváðust 20% kvenna á aldrinum 15-44 hafa gengist undir aðgerðina. 66% kvenna í sama aldursflokki sögðu lögin vera ósanngjörn.Eftir mikla baráttu réttindahóp tók stjórnarskrárdómstóll löggjöfina til skoðunar og ákvarðaði aukinn meirihluti dómstólsins að löggjöfin stæðist ekki stjórnarskrá. Því er ljóst að suðurkóreskum þingmönnum verður falið það verkefni að endurskoða löggjöfina. Ferlið þarf samkvæmt suðurkóreskum lögum að vera búið í árslok 2020. Þegar hefur verið ákveðið að þungunarrof eftir 20. Viku verði enn ólöglegt. Suður-Kórea Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira
Stjórnarskrárdómstóll Suður-Kóreu úrskurðaði í dag að lög frá árinu 1953, sem banna þungunarrof, stæðust ekki stjórnarskrá. Lögin sem hafa verið í gildi í 66 ár, hafa verið harðlega gagnrýnd á undanförnum árum og var dómstóllinn nálægt því að segja þau andstæð stjórnarskrá árið 2011. CNN greinir frá. Með lögunum áttu konur sem gengust undir þungunarrof á hættu á að vera dæmdar til árs fangelsisvistar, auk fjársekta. Læknar og aðrir heilbrigðisstarfsmenn sem aðstoðuðu eða framkvæmdu aðgerðina áttu einnig yfir höfði sér fangelsisvist.Þrátt fyrir lögin hafa suðurkóreskar konur gengist undir þungunarrof, en þá með ólöglegum hætti. Í rannsókn sem unnin var af Suðurkóreskum heilbrigðisyfirvöldum, kváðust 20% kvenna á aldrinum 15-44 hafa gengist undir aðgerðina. 66% kvenna í sama aldursflokki sögðu lögin vera ósanngjörn.Eftir mikla baráttu réttindahóp tók stjórnarskrárdómstóll löggjöfina til skoðunar og ákvarðaði aukinn meirihluti dómstólsins að löggjöfin stæðist ekki stjórnarskrá. Því er ljóst að suðurkóreskum þingmönnum verður falið það verkefni að endurskoða löggjöfina. Ferlið þarf samkvæmt suðurkóreskum lögum að vera búið í árslok 2020. Þegar hefur verið ákveðið að þungunarrof eftir 20. Viku verði enn ólöglegt.
Suður-Kórea Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira