Blóðugur Messi á Old Trafford í gær: Smalling sannaði að Leo er mannlegur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2019 08:30 Messi eftir meðferðina frá Chris Smalling í gær. Getty/Jan Kruger Manchester United tapaði fyrri leiknum sínum á móti Barcelona með minnsta mun en tókst að mestu að halda niðri einum af bestu knattspyrnumönnum sögunnar.Lionel Messi fékk harðar móttökur frá leikmönnum ManchesterUnited á OldTrafford í gær og ljósmyndarar náði myndum af honum blóðugum eftir samstuð við ChrisSmalling.It turns out Messi is just flesh and blood after all. #MUNFCB#MUNBARhttps://t.co/I0FEdtp3Tu — Twitter Moments (@TwitterMoments) April 10, 2019ManchesterUnited liðið kom í veg fyrir að Messi skoraði en Argentínumaðurinn átti aftur á móti stóran þátt í sigurmarkinu og hefði fengið stoðsendinguna ef það hefði ekki verið skráð sjálfsmark. Messi átti þá fyrrigjöfina á LuisSuarez sem skallaði boltann í LukeShaw og í markið. Suarez fagnaði markinu sem sínu en markið var á endaði skráð sem sjálfsmark. „Við gerðum eins vel og við gátum á móti Messi og héldum stöðum okkar vel,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri ManchesterUnited, eftir leikinn.Chris Smalling left Lionel Messi full of blood and needing treatment after a big tackle on the Barca man.https://t.co/GMOdQQ9E0d — SPORTbible (@sportbible) April 10, 2019„Þetta hefði getað dottið báðum megin. Við náðum aftur á móti ekki skoti á markið og það eru vonbrigði. Við vorum að mæta frábæru liði og þetta er mjög erfitt verkefni. Við förum samt til þeirra vitandi að við getum skorað hjá þeim,“ sagði Solskjær. Blóðgaður Messi var á forsíðum ensku blaðanna eins og sjá má hér fyrir neðan.Skjámynd/Daily ExpressSmalling, sá sem blóðgaði Messi, var ánægður með leik síns liðs þrátt fyrir tapið og þá sérstaklega það hversu illa gekk hjá Börsungum að skapa færi. „Við pressuðum þá hátt uppi og gerðum þetta erfitt fyrir þá. Það er synd að við náðum ekki marki á þá. Mér fannst við búa til vænleg færi til þess að skora,“ sagði ChrisSmalling. „Við lokuðum alveg á þá og ég held að David deGea hafi aðeins þurft að verja einu sinni. Við vissum að við þurftum að mæta með ákafa sem þeir eru ekki vanir,“ sagði Smalling. Hann fékk ekki gult fyrir baráttuna við Messi en spjaldið fór á loft þegar hann braut á LuisSuarez. „Þetta var mikil barátta. Mér fannst gult spjaldið mitt fyrir brotið á LuisSuarez vera veikasta tæklingin mín í leiknum,“ sagði Smalling.We can confirm that Lionel Messi is human. He does, in fact, bleed the same colour blood as the rest of us...#MUNBARpic.twitter.com/2C1y6ZbWxG — The Sportsman (@TheSportsman) April 10, 2019 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjálfsmark Shaw skildi liðin að Það er verk að vinna fyrir United í síðari leiknum á Spáni í næstu viku. 10. apríl 2019 21:00 Sjáðu enn eitt útsláttarmark Ronaldo og sjálfsmark Shaw Þrjú mörk skoruð í kvöld og þú sérð þau hér í fréttinni. 10. apríl 2019 22:11 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira
Manchester United tapaði fyrri leiknum sínum á móti Barcelona með minnsta mun en tókst að mestu að halda niðri einum af bestu knattspyrnumönnum sögunnar.Lionel Messi fékk harðar móttökur frá leikmönnum ManchesterUnited á OldTrafford í gær og ljósmyndarar náði myndum af honum blóðugum eftir samstuð við ChrisSmalling.It turns out Messi is just flesh and blood after all. #MUNFCB#MUNBARhttps://t.co/I0FEdtp3Tu — Twitter Moments (@TwitterMoments) April 10, 2019ManchesterUnited liðið kom í veg fyrir að Messi skoraði en Argentínumaðurinn átti aftur á móti stóran þátt í sigurmarkinu og hefði fengið stoðsendinguna ef það hefði ekki verið skráð sjálfsmark. Messi átti þá fyrrigjöfina á LuisSuarez sem skallaði boltann í LukeShaw og í markið. Suarez fagnaði markinu sem sínu en markið var á endaði skráð sem sjálfsmark. „Við gerðum eins vel og við gátum á móti Messi og héldum stöðum okkar vel,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri ManchesterUnited, eftir leikinn.Chris Smalling left Lionel Messi full of blood and needing treatment after a big tackle on the Barca man.https://t.co/GMOdQQ9E0d — SPORTbible (@sportbible) April 10, 2019„Þetta hefði getað dottið báðum megin. Við náðum aftur á móti ekki skoti á markið og það eru vonbrigði. Við vorum að mæta frábæru liði og þetta er mjög erfitt verkefni. Við förum samt til þeirra vitandi að við getum skorað hjá þeim,“ sagði Solskjær. Blóðgaður Messi var á forsíðum ensku blaðanna eins og sjá má hér fyrir neðan.Skjámynd/Daily ExpressSmalling, sá sem blóðgaði Messi, var ánægður með leik síns liðs þrátt fyrir tapið og þá sérstaklega það hversu illa gekk hjá Börsungum að skapa færi. „Við pressuðum þá hátt uppi og gerðum þetta erfitt fyrir þá. Það er synd að við náðum ekki marki á þá. Mér fannst við búa til vænleg færi til þess að skora,“ sagði ChrisSmalling. „Við lokuðum alveg á þá og ég held að David deGea hafi aðeins þurft að verja einu sinni. Við vissum að við þurftum að mæta með ákafa sem þeir eru ekki vanir,“ sagði Smalling. Hann fékk ekki gult fyrir baráttuna við Messi en spjaldið fór á loft þegar hann braut á LuisSuarez. „Þetta var mikil barátta. Mér fannst gult spjaldið mitt fyrir brotið á LuisSuarez vera veikasta tæklingin mín í leiknum,“ sagði Smalling.We can confirm that Lionel Messi is human. He does, in fact, bleed the same colour blood as the rest of us...#MUNBARpic.twitter.com/2C1y6ZbWxG — The Sportsman (@TheSportsman) April 10, 2019
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjálfsmark Shaw skildi liðin að Það er verk að vinna fyrir United í síðari leiknum á Spáni í næstu viku. 10. apríl 2019 21:00 Sjáðu enn eitt útsláttarmark Ronaldo og sjálfsmark Shaw Þrjú mörk skoruð í kvöld og þú sérð þau hér í fréttinni. 10. apríl 2019 22:11 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira
Sjálfsmark Shaw skildi liðin að Það er verk að vinna fyrir United í síðari leiknum á Spáni í næstu viku. 10. apríl 2019 21:00
Sjáðu enn eitt útsláttarmark Ronaldo og sjálfsmark Shaw Þrjú mörk skoruð í kvöld og þú sérð þau hér í fréttinni. 10. apríl 2019 22:11