Tékkneskur landsliðsframherji lést í rútuslysi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2019 09:15 Josef Sural. AP/Matthias Schrader Tékkneski landsliðsframherjinn Josef Sural lést eftir að hafa lent í rútuslysi ásamt félögum sínum í tyrkneska félaginu Aytemiz Alanyaspor. Josef Sural var 28 ára gamall en sex aðrir leikmenn Aytemiz Alanyaspor voru fluttir á sjúkrahús. Þessir leikmenn Aytemiz Alanyaspor höfðu tekið smárútu á leigu. Hasan Cavusogl, stjórnarformaður félagsins, hélt því fram að bílstjórinn hefði sofnað við stýrið. BBC hefur líka eftir honum að hinir sex leikmennirnir séu ekki mikið slasaðir.Czech international striker Josef Sural has been killed after a bus carrying several Aytemiz Alanyaspor players crashed.https://t.co/ctGrJ5M1JKpic.twitter.com/3kEpgDhu28 — BBC Sport (@BBCSport) April 29, 2019Steven Caulker og Papiss Cissé, sem menn þekkja úr enska fótboltanum voru meðal þeirra sex sem sluppu lítið meiddur úr bílslysinu. Fréttir herma að aðstoðarökumaðurinn hafi einnig verið sofandi þegar slysið varð tæpum fimm kílómetrum frá Alanya, heimaborg félagsins. Alanyaspor var að spila útileik á móti Kayserispor í gær og gerði þá 1-1 jafntefli. Sural var ónotaður varamaður í leiknum. Sural skoraði eitt mark í níu leikjum með Alanyaspor í tyrknesku deildinni en hann kom til félagsins í janúar. Josef Sural lék 20 landsleiki fyrir Tékka þar á meðal einn á móti íslenska landsliðinu árið 2017. Síðasti landsleikur hans var á móti Úkraínu í október síðastliðnum. Josef Sural var frekar nýkominn til Aytemiz Alanyaspor sem var hans fyrsta félag utan heimalandsins. Hann lék áður með Sparta Prag frá 2016 til 2018 en þar áður í fimm ár hjá Slovan Liberec. Andlát Fótbolti Tékkland Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Sjá meira
Tékkneski landsliðsframherjinn Josef Sural lést eftir að hafa lent í rútuslysi ásamt félögum sínum í tyrkneska félaginu Aytemiz Alanyaspor. Josef Sural var 28 ára gamall en sex aðrir leikmenn Aytemiz Alanyaspor voru fluttir á sjúkrahús. Þessir leikmenn Aytemiz Alanyaspor höfðu tekið smárútu á leigu. Hasan Cavusogl, stjórnarformaður félagsins, hélt því fram að bílstjórinn hefði sofnað við stýrið. BBC hefur líka eftir honum að hinir sex leikmennirnir séu ekki mikið slasaðir.Czech international striker Josef Sural has been killed after a bus carrying several Aytemiz Alanyaspor players crashed.https://t.co/ctGrJ5M1JKpic.twitter.com/3kEpgDhu28 — BBC Sport (@BBCSport) April 29, 2019Steven Caulker og Papiss Cissé, sem menn þekkja úr enska fótboltanum voru meðal þeirra sex sem sluppu lítið meiddur úr bílslysinu. Fréttir herma að aðstoðarökumaðurinn hafi einnig verið sofandi þegar slysið varð tæpum fimm kílómetrum frá Alanya, heimaborg félagsins. Alanyaspor var að spila útileik á móti Kayserispor í gær og gerði þá 1-1 jafntefli. Sural var ónotaður varamaður í leiknum. Sural skoraði eitt mark í níu leikjum með Alanyaspor í tyrknesku deildinni en hann kom til félagsins í janúar. Josef Sural lék 20 landsleiki fyrir Tékka þar á meðal einn á móti íslenska landsliðinu árið 2017. Síðasti landsleikur hans var á móti Úkraínu í október síðastliðnum. Josef Sural var frekar nýkominn til Aytemiz Alanyaspor sem var hans fyrsta félag utan heimalandsins. Hann lék áður með Sparta Prag frá 2016 til 2018 en þar áður í fimm ár hjá Slovan Liberec.
Andlát Fótbolti Tékkland Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Sjá meira