Harmoníkutónlist í uppáhaldi hjá fuglinum Emmu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. apríl 2019 19:30 Emma elskar að sitja á öxlinni á þeim sem koma á Sólheimar og spila á harmonikku, hér er hún með Árni Brynjólfssyni, harmoníkuleikara. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Fuglinn Emma hefur stolið senunni á Sólheimum í Grímsnesi því það kjaftar af henni hver tuska við gesti sem heimsækja staðinn. Harmoníkutónlist er þó í mestu uppáhaldi hjá Emmu. Emma er fædd 2005 og býr í fuglabúri í Grænu könnunni á Sólheimum en fer þó reglulega út úr búrinu til að heilsa upp á heimilismenn eða gesti á staðnum. Á íslensku er tegundin kölluð Gultoppur. Fuglar af þessari tegund tala og syngja mikið, Emma er þar engin undantekning. Emma hefur gaman af tónlist, ekki síst þegar gestir koma með harmonikku á Sólheima til að spila og syngja. „Þetta er nú mjög óvenjulegur aðdáandi, það hefur verið mest um mjög fullorðnar konur eða ómálga börn hingað til. Nú er Emma komin hérna, ég held að við eigum ágætlega saman“, segir Árni Brynjólfsson, harmoníkuleikari og gestur á Sólheimum.Fjórir af leikurunum á Sólheimum., sem taka þátt í sýningunni „Leitin af sumrinu“, sem verður frumsýnt á sumardaginn fyrsta.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Það er ekki bara fuglinn Emma, sem vekur athygli á Sólheimum, nei, það er leikfélag staðarins, það er frumsýning á sumardaginn fyrsta. „Það er verið að setja upp leikrit, sem heitir „Leitin að sumrinu“. Þetta er leikrit sem við erum búin að vera að æfa í sex, sjö vikur og verður frumsýnt núna á sumardaginn fyrsta. Og hvernig gengur að leita að sumrinu? „Það gengur bara þokkalega þó að það séu allskonar árstíðir alltaf að koma sér inn á milli og skemma fyrir sumarkomunni“, segir Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson, leikstjóri sýningarinnar. Bæði fatlaðir og ófatlaðir íbúar á Sólheimum taka þátt í sýningunni. En af hverju ætti fólk að koma og sjá sýninguna? „Já, ég hvet alla til að koma að sjá þessa sýningu því þetta er flott sýning af bestu gerð“, segir Kristján Atli Sævarsson, leikari í sýningunni. Dýr Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Fuglinn Emma hefur stolið senunni á Sólheimum í Grímsnesi því það kjaftar af henni hver tuska við gesti sem heimsækja staðinn. Harmoníkutónlist er þó í mestu uppáhaldi hjá Emmu. Emma er fædd 2005 og býr í fuglabúri í Grænu könnunni á Sólheimum en fer þó reglulega út úr búrinu til að heilsa upp á heimilismenn eða gesti á staðnum. Á íslensku er tegundin kölluð Gultoppur. Fuglar af þessari tegund tala og syngja mikið, Emma er þar engin undantekning. Emma hefur gaman af tónlist, ekki síst þegar gestir koma með harmonikku á Sólheima til að spila og syngja. „Þetta er nú mjög óvenjulegur aðdáandi, það hefur verið mest um mjög fullorðnar konur eða ómálga börn hingað til. Nú er Emma komin hérna, ég held að við eigum ágætlega saman“, segir Árni Brynjólfsson, harmoníkuleikari og gestur á Sólheimum.Fjórir af leikurunum á Sólheimum., sem taka þátt í sýningunni „Leitin af sumrinu“, sem verður frumsýnt á sumardaginn fyrsta.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Það er ekki bara fuglinn Emma, sem vekur athygli á Sólheimum, nei, það er leikfélag staðarins, það er frumsýning á sumardaginn fyrsta. „Það er verið að setja upp leikrit, sem heitir „Leitin að sumrinu“. Þetta er leikrit sem við erum búin að vera að æfa í sex, sjö vikur og verður frumsýnt núna á sumardaginn fyrsta. Og hvernig gengur að leita að sumrinu? „Það gengur bara þokkalega þó að það séu allskonar árstíðir alltaf að koma sér inn á milli og skemma fyrir sumarkomunni“, segir Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson, leikstjóri sýningarinnar. Bæði fatlaðir og ófatlaðir íbúar á Sólheimum taka þátt í sýningunni. En af hverju ætti fólk að koma og sjá sýninguna? „Já, ég hvet alla til að koma að sjá þessa sýningu því þetta er flott sýning af bestu gerð“, segir Kristján Atli Sævarsson, leikari í sýningunni.
Dýr Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira