Twitter eftir ótrúlega endurkomu Tottenham: „Farinn á Landspítalann og verð þar í hjartatjékki“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2019 21:20 Mikill fögnuður í leikslok. vísir/getty Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir enn eina ótrúlegu endurkomuna á þessu ári í Meistaradeild Evrópu. Tottenham var 3-0 undir samanlagt eftir þrjá hálfleika af fjórum í einvíginu gegn Ajax en snéru taflinu við í síðari hálfleik í leik kvöldsins í Amsterdam. Þriðja og síðasta markið sem skaut Tottenham í úrslitaleikinn kom á síðustu sekúndum leiksins og allt ætlaði um koll að keyra. Brot af því besta af Twitter má sjá hér að neðan.Arsenal dettur svo út á morgun til að toppa þetta allt saman. — Guðni Þ. Guðjónsson (@TheDuke180) May 8, 2019„Ekkert er ómögulegt í þessari fallegu íþrótt!“ — Björn Bragi (@bjornbragi) May 8, 2019Erfiðir dagar fyrir okkur Total Football menn #ChampionsLeague — SkúliJónFriðgeirsson (@skulijon) May 8, 2019Ég verð meiri stuðningsmaður Liverpool í þessum úrslitaleik en ég hef verið Arsenal stuðningsmaður síðan Thierry Henry var og hét. — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 8, 2019Ég skil þetta ekki. Þetta tímabil í CL er fárveikt. Með fullri virðingu fyrir þeim sem fylgjast ekki með fótbolta en er eitthvað að ykkur? — Hrannar Björn (@hrannarbjorn) May 8, 2019Skemmtilegasta tímabil í Meistaradeildinni frá upphafi! Vááá!!! #fotboltinet — Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) May 8, 2019Tveir stjórar sem eru meistarar í að tapa úrslitaleikjum mætast í úrslitum meistaradeildarinnar. Annar þeirra hlýtur að vinna. — Máni Pétursson (@Manipeturs) May 8, 2019Mood https://t.co/wf6Wv8RqbR — Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) May 8, 2019Ég er farinn á Landsspítalann og verð bara þar í hjartatjékki.#ChampionsLeague — Gummi Ben (@GummiBen) May 8, 2019Hvad er i gangi!! — Aron Einar (@ronnimall) May 8, 2019Rosalegustu undanúrslit allra tíma!!! — Auðunn Blöndal (@Auddib) May 8, 2019Þessi íþrótt. Aumingja Ajax. Geggjuð sending hjá Alli. — Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) May 8, 2019Ohhhhh noooooo! — Aron Jóhannsson (@aronjo20) May 8, 2019Hvaða sturluðu undanúrslitaleikir eru þetta? Gjörsamlega galið. — Tanja (@tanjatomm) May 8, 2019An all English final, is the Premier League now undeniably the best league in the world? — TheInsiderCoach (@theinsidercoach) May 8, 2019Just a reminder that Mauricio Pochettino has not signed a single player in the last two transfer windows. He's finished in the top 4 again and made it into the Champions League final. Elite manager. pic.twitter.com/yJx0clG6Wt — Football Tweet (@Football__Tweet) May 8, 2019Var farinn að sjá draumaúrslitaleik Ajax - Barcelona í hillingum. Held ég láti verða af því að taka til í geymslunni þegar úrslitaleikurinn verður. — Kristján Jónsson (@KristjanJons) May 8, 2019Absolutely amazing. @SpursOfficial I need a lie down — Peter Crouch (@petercrouch) May 8, 2019 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir enn eina ótrúlegu endurkomuna á þessu ári í Meistaradeild Evrópu. Tottenham var 3-0 undir samanlagt eftir þrjá hálfleika af fjórum í einvíginu gegn Ajax en snéru taflinu við í síðari hálfleik í leik kvöldsins í Amsterdam. Þriðja og síðasta markið sem skaut Tottenham í úrslitaleikinn kom á síðustu sekúndum leiksins og allt ætlaði um koll að keyra. Brot af því besta af Twitter má sjá hér að neðan.Arsenal dettur svo út á morgun til að toppa þetta allt saman. — Guðni Þ. Guðjónsson (@TheDuke180) May 8, 2019„Ekkert er ómögulegt í þessari fallegu íþrótt!“ — Björn Bragi (@bjornbragi) May 8, 2019Erfiðir dagar fyrir okkur Total Football menn #ChampionsLeague — SkúliJónFriðgeirsson (@skulijon) May 8, 2019Ég verð meiri stuðningsmaður Liverpool í þessum úrslitaleik en ég hef verið Arsenal stuðningsmaður síðan Thierry Henry var og hét. — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 8, 2019Ég skil þetta ekki. Þetta tímabil í CL er fárveikt. Með fullri virðingu fyrir þeim sem fylgjast ekki með fótbolta en er eitthvað að ykkur? — Hrannar Björn (@hrannarbjorn) May 8, 2019Skemmtilegasta tímabil í Meistaradeildinni frá upphafi! Vááá!!! #fotboltinet — Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) May 8, 2019Tveir stjórar sem eru meistarar í að tapa úrslitaleikjum mætast í úrslitum meistaradeildarinnar. Annar þeirra hlýtur að vinna. — Máni Pétursson (@Manipeturs) May 8, 2019Mood https://t.co/wf6Wv8RqbR — Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) May 8, 2019Ég er farinn á Landsspítalann og verð bara þar í hjartatjékki.#ChampionsLeague — Gummi Ben (@GummiBen) May 8, 2019Hvad er i gangi!! — Aron Einar (@ronnimall) May 8, 2019Rosalegustu undanúrslit allra tíma!!! — Auðunn Blöndal (@Auddib) May 8, 2019Þessi íþrótt. Aumingja Ajax. Geggjuð sending hjá Alli. — Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) May 8, 2019Ohhhhh noooooo! — Aron Jóhannsson (@aronjo20) May 8, 2019Hvaða sturluðu undanúrslitaleikir eru þetta? Gjörsamlega galið. — Tanja (@tanjatomm) May 8, 2019An all English final, is the Premier League now undeniably the best league in the world? — TheInsiderCoach (@theinsidercoach) May 8, 2019Just a reminder that Mauricio Pochettino has not signed a single player in the last two transfer windows. He's finished in the top 4 again and made it into the Champions League final. Elite manager. pic.twitter.com/yJx0clG6Wt — Football Tweet (@Football__Tweet) May 8, 2019Var farinn að sjá draumaúrslitaleik Ajax - Barcelona í hillingum. Held ég láti verða af því að taka til í geymslunni þegar úrslitaleikurinn verður. — Kristján Jónsson (@KristjanJons) May 8, 2019Absolutely amazing. @SpursOfficial I need a lie down — Peter Crouch (@petercrouch) May 8, 2019
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti