Mourinho hrósaði Klopp í hástert: „Liverpool er spegilmynd af persónuleika hans“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. maí 2019 08:30 Klopp er búinn að koma Liverpool í úrslit Meistaradeildar Evrópu annað árið í röð. vísir/getty José Mourinho hrósaði Liverpool, og þá sérstaklega knattspyrnustjóra liðsins, Jürgen Klopp, í hástert eftir sigurinn ótrúlega á Barcelona í Meistaradeild Evrópu í gær. Eftir að hafa tapað fyrri leiknum, 3-0, vann Liverpool 4-0 sigur í þeim seinni í gær og tryggði sér sæti í úrslitaleik keppninnar annað árið í röð. „Ég bjóst ekki við þessu en sagði að ekkert væri ómögulegt og að Anfield væri einn af þeim stöðum þar sem hið ómögulega gæti orðið mögulegt,“ sagði Mourinho sem var í hlutverki álitsgjafa hjá beIN Sports. „Fyrir mér hefur þessi endurkoma eitt nafn: Jürgen. Þetta snerist ekki um taktík eða heimsspeki heldur hjarta og sál og þetta frábæra samband sem hann hefur myndað við leikmenn Liverpool.“ Mourinho gat ekki annað en hrifist af Liverpool-liðinu í leiknum í gær og segir að Klopp hafi sett mark sitt á það svo um munar. „Þeir áttu á hættu að standa allslausir eftir frábært tímabil en núna eru þeir einu skrefi frá því að verða Evrópumeistarar. Jürgen á þetta skilið því hann hefur unnið frábært starf fyrir Liverpool,“ sagði Mourinho. „Þetta snýst um hann. Þetta lið er spegilmynd af persónuleika hans, baráttuvilja og allir leikmenn gefa allt sem þeir eiga. Þeir skæla ekki þótt leikmenn vanti eða þeir þurfi að spila 50 eða 60 leiki á tímabili eins og aðrir stjórar í öðrum deildum gera.“"This is about him. This is a reflection of his personality, don't give up, his fighting spirit." "Everything i think today is about Jurgen's mentality." Jose Mourinho says Liverpool's incredible comeback tonight was down to their inspirational manager.#beINUCL#LIVBARpic.twitter.com/CzFrG05MjY — beIN SPORTS (@beINSPORTS) May 7, 2019 Mourinho hefur verið í fríi frá þjálfun síðan honum var sagt upp hjá Manchester United eftir 3-1 tap fyrir Liverpool skömmu fyrir jól. Portúgalinn ætlar sér aftur í þjálfun og hefur m.a. verið orðaður við Skotlandsmeistara Celtic. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin og gæsahúðarmyndband eftir ótrúlegan sigur Liverpool Ótrúlegt Evrópukvöld á Anfield. 7. maí 2019 23:15 „Mjög pirraður“ Wijnaldum kom af bekknum og skoraði tvö mörk Wijnaldum var ekki sáttur með Klopp fyrir leikinn í kvöld. 7. maí 2019 21:47 „Vissum að við gætum gert eitthvað sérstakt á Anfield“ Henderson var magnaður í kvöld. 7. maí 2019 21:34 Fyrsti úrslitaleikurinn síðan 2013 án Ronaldo og Messi Það verður enginn Cristiano Ronaldo og Lionel Messi í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 06:00 Twitter eftir ótrúlega endurkomu Liverpool: „Elska Klopp meira en börnin mín“ Stuðningsmenn Liverpool voru ánægðir í kvöld. Eðlilega. 7. maí 2019 21:12 Annað árið í röð sem Alisson á þátt í ótrúlegri endurkomu gegn Barcelona Markvörður Liverpool þekkir tilfinninguna að slá Barcelona út úr Meistaradeildinni vel. 8. maí 2019 07:46 Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir kraftaverk gegn Barcelona Það gekk allt upp hjá Liverpool í kvöld. 7. maí 2019 20:45 Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Fleiri fréttir Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Sjá meira
José Mourinho hrósaði Liverpool, og þá sérstaklega knattspyrnustjóra liðsins, Jürgen Klopp, í hástert eftir sigurinn ótrúlega á Barcelona í Meistaradeild Evrópu í gær. Eftir að hafa tapað fyrri leiknum, 3-0, vann Liverpool 4-0 sigur í þeim seinni í gær og tryggði sér sæti í úrslitaleik keppninnar annað árið í röð. „Ég bjóst ekki við þessu en sagði að ekkert væri ómögulegt og að Anfield væri einn af þeim stöðum þar sem hið ómögulega gæti orðið mögulegt,“ sagði Mourinho sem var í hlutverki álitsgjafa hjá beIN Sports. „Fyrir mér hefur þessi endurkoma eitt nafn: Jürgen. Þetta snerist ekki um taktík eða heimsspeki heldur hjarta og sál og þetta frábæra samband sem hann hefur myndað við leikmenn Liverpool.“ Mourinho gat ekki annað en hrifist af Liverpool-liðinu í leiknum í gær og segir að Klopp hafi sett mark sitt á það svo um munar. „Þeir áttu á hættu að standa allslausir eftir frábært tímabil en núna eru þeir einu skrefi frá því að verða Evrópumeistarar. Jürgen á þetta skilið því hann hefur unnið frábært starf fyrir Liverpool,“ sagði Mourinho. „Þetta snýst um hann. Þetta lið er spegilmynd af persónuleika hans, baráttuvilja og allir leikmenn gefa allt sem þeir eiga. Þeir skæla ekki þótt leikmenn vanti eða þeir þurfi að spila 50 eða 60 leiki á tímabili eins og aðrir stjórar í öðrum deildum gera.“"This is about him. This is a reflection of his personality, don't give up, his fighting spirit." "Everything i think today is about Jurgen's mentality." Jose Mourinho says Liverpool's incredible comeback tonight was down to their inspirational manager.#beINUCL#LIVBARpic.twitter.com/CzFrG05MjY — beIN SPORTS (@beINSPORTS) May 7, 2019 Mourinho hefur verið í fríi frá þjálfun síðan honum var sagt upp hjá Manchester United eftir 3-1 tap fyrir Liverpool skömmu fyrir jól. Portúgalinn ætlar sér aftur í þjálfun og hefur m.a. verið orðaður við Skotlandsmeistara Celtic.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin og gæsahúðarmyndband eftir ótrúlegan sigur Liverpool Ótrúlegt Evrópukvöld á Anfield. 7. maí 2019 23:15 „Mjög pirraður“ Wijnaldum kom af bekknum og skoraði tvö mörk Wijnaldum var ekki sáttur með Klopp fyrir leikinn í kvöld. 7. maí 2019 21:47 „Vissum að við gætum gert eitthvað sérstakt á Anfield“ Henderson var magnaður í kvöld. 7. maí 2019 21:34 Fyrsti úrslitaleikurinn síðan 2013 án Ronaldo og Messi Það verður enginn Cristiano Ronaldo og Lionel Messi í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 06:00 Twitter eftir ótrúlega endurkomu Liverpool: „Elska Klopp meira en börnin mín“ Stuðningsmenn Liverpool voru ánægðir í kvöld. Eðlilega. 7. maí 2019 21:12 Annað árið í röð sem Alisson á þátt í ótrúlegri endurkomu gegn Barcelona Markvörður Liverpool þekkir tilfinninguna að slá Barcelona út úr Meistaradeildinni vel. 8. maí 2019 07:46 Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir kraftaverk gegn Barcelona Það gekk allt upp hjá Liverpool í kvöld. 7. maí 2019 20:45 Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Fleiri fréttir Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Sjá meira
Sjáðu mörkin og gæsahúðarmyndband eftir ótrúlegan sigur Liverpool Ótrúlegt Evrópukvöld á Anfield. 7. maí 2019 23:15
„Mjög pirraður“ Wijnaldum kom af bekknum og skoraði tvö mörk Wijnaldum var ekki sáttur með Klopp fyrir leikinn í kvöld. 7. maí 2019 21:47
„Vissum að við gætum gert eitthvað sérstakt á Anfield“ Henderson var magnaður í kvöld. 7. maí 2019 21:34
Fyrsti úrslitaleikurinn síðan 2013 án Ronaldo og Messi Það verður enginn Cristiano Ronaldo og Lionel Messi í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 06:00
Twitter eftir ótrúlega endurkomu Liverpool: „Elska Klopp meira en börnin mín“ Stuðningsmenn Liverpool voru ánægðir í kvöld. Eðlilega. 7. maí 2019 21:12
Annað árið í röð sem Alisson á þátt í ótrúlegri endurkomu gegn Barcelona Markvörður Liverpool þekkir tilfinninguna að slá Barcelona út úr Meistaradeildinni vel. 8. maí 2019 07:46
Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir kraftaverk gegn Barcelona Það gekk allt upp hjá Liverpool í kvöld. 7. maí 2019 20:45