Twitter eftir ótrúlega endurkomu Liverpool: „Elska Klopp meira en börnin mín“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. maí 2019 21:12 Klopp og fleiri góðir fagna í kvöld. vísir/getty Liverpool sló Barcelona út úr Meistaradeildinni á ótrúlegan hátt í kvöld og tryggði sér þar af leiðandi sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar annað árið í röð. Þeir rauðklæddu úr Bítlaborginni voru þremur mörkum undir eftir fyrri leikinn en gerðu sér lítið fyrir og skoruðu fjögur mörk í kvöld. Líflegir stuðningsmenn Liverpool og fleiri skelltu sér á samfélagsmiðilinn Twitter eftir leikinn magnaða í kvöld. Brot af því besta frá fólkinu á Twitter má sjá hér að neðan.Síminn minn er að bræða úr sér. ÉG VEIT HVERNIG LEIKURINN ENDAÐI! Elska ástríðuna í LFC vinum mínum og ég elska þá meira en ég hata LFC. Þannig að ég lifi með þessu. Til hamingju félagar. — Teitur Örlygsson (@teitur11) May 7, 2019What a game what a Wijnaldum!!!#LIVFCB#UCLpic.twitter.com/vxWNZGd68C — Rafael van der Vaart (@rafvdvaart) May 7, 2019Það er allt hægt. Þvílík liðsheild og geggjun hjá Liverpool. Ég er þó fjórfalt glaðari að bróðir minn @sigurbjornsson og pabbi séu á Anfield núna í þessari sturlun. Þeir eiga það svo mikið skilið — Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) May 7, 2019C’MON REDMEN! #LFC#IBelive#YNWApic.twitter.com/bXY0JRNA1y — Sóli Hólm (@SoliHolm) May 7, 2019Djöfull var gaman að sjà Messi stíga à bensíngjöfina í mótlætinu. — Magnus Thorir (@MagnusThorir) May 7, 2019Oft eru myndir betri eftir hlé #fotboltinet#LFC#YNWA — Tómas Meyer (@Meyerinn) May 7, 2019Gerði þau mistök að setjast við hliðina à @SoliHolm þegar hann var að horfa á þennan leik og eftir að èg settist voru skoruð tvö mörk. Núna trúir hann því að það hafi verið happa og bannar mèr að standa upp. Nú mun ég þurfa að horfa á alla Liverpool leiki — Viktoría Hermannsdóttir (@Viktoriaherm) May 7, 2019Hvar hittumst við í kvöld??? — Magnus Thorir (@MagnusThorir) May 7, 2019Ég elska Klopp meira en börnin mín. #YNWA#LIVBAR — Lára Björg (@LaraBjorg) May 7, 2019Fucking Unbelievable. — Höddi Magg (@HoddiMagnusson) May 7, 2019Ég elska þetta lið svo mikið. Þetta tímabil, sama hvernig fer, hefur verið algjör unaður. Liverpool er á sínum hæsta stalli frá því að ég fæddist og stórkostlegir hlutir eru framundan. — Alexander Einarsson (@alexander_freyr) May 7, 2019Sumir horfa ekki á fótboltaa — gulligull1 (@GGunnleifsson) May 7, 2019Langar að tweeta en er orðlaus... kannski er @kristjanoli með eitthvað bitastætt? — Daníel Már (@djaniel88) May 7, 2019YNWA pic.twitter.com/s9SxwlSbYU — Hermann Hauksson (@HemmiHauks) May 7, 2019Þarf því miður að opna þessa í kvöld. pic.twitter.com/GoA5Pvt1WL — Davíð Guðrúnarson (@DaviBirgisson) May 7, 2019Alexander-Arnold, 20 years old. People will tell me it’s bad defending, I’m telling you it’s pure intelligence and vision. — Cesc Fàbregas Soler (@cesc4official) May 7, 2019Greatest corner in football history? #trent — Piers Morgan (@piersmorgan) May 7, 2019 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir kaftaverk gegn Barcelona Það gekk allt upp hjá Liverpool í kvöld. 7. maí 2019 20:45 Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Þetta var sársaukafullt“ Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Fleiri fréttir NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Sjá meira
Liverpool sló Barcelona út úr Meistaradeildinni á ótrúlegan hátt í kvöld og tryggði sér þar af leiðandi sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar annað árið í röð. Þeir rauðklæddu úr Bítlaborginni voru þremur mörkum undir eftir fyrri leikinn en gerðu sér lítið fyrir og skoruðu fjögur mörk í kvöld. Líflegir stuðningsmenn Liverpool og fleiri skelltu sér á samfélagsmiðilinn Twitter eftir leikinn magnaða í kvöld. Brot af því besta frá fólkinu á Twitter má sjá hér að neðan.Síminn minn er að bræða úr sér. ÉG VEIT HVERNIG LEIKURINN ENDAÐI! Elska ástríðuna í LFC vinum mínum og ég elska þá meira en ég hata LFC. Þannig að ég lifi með þessu. Til hamingju félagar. — Teitur Örlygsson (@teitur11) May 7, 2019What a game what a Wijnaldum!!!#LIVFCB#UCLpic.twitter.com/vxWNZGd68C — Rafael van der Vaart (@rafvdvaart) May 7, 2019Það er allt hægt. Þvílík liðsheild og geggjun hjá Liverpool. Ég er þó fjórfalt glaðari að bróðir minn @sigurbjornsson og pabbi séu á Anfield núna í þessari sturlun. Þeir eiga það svo mikið skilið — Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) May 7, 2019C’MON REDMEN! #LFC#IBelive#YNWApic.twitter.com/bXY0JRNA1y — Sóli Hólm (@SoliHolm) May 7, 2019Djöfull var gaman að sjà Messi stíga à bensíngjöfina í mótlætinu. — Magnus Thorir (@MagnusThorir) May 7, 2019Oft eru myndir betri eftir hlé #fotboltinet#LFC#YNWA — Tómas Meyer (@Meyerinn) May 7, 2019Gerði þau mistök að setjast við hliðina à @SoliHolm þegar hann var að horfa á þennan leik og eftir að èg settist voru skoruð tvö mörk. Núna trúir hann því að það hafi verið happa og bannar mèr að standa upp. Nú mun ég þurfa að horfa á alla Liverpool leiki — Viktoría Hermannsdóttir (@Viktoriaherm) May 7, 2019Hvar hittumst við í kvöld??? — Magnus Thorir (@MagnusThorir) May 7, 2019Ég elska Klopp meira en börnin mín. #YNWA#LIVBAR — Lára Björg (@LaraBjorg) May 7, 2019Fucking Unbelievable. — Höddi Magg (@HoddiMagnusson) May 7, 2019Ég elska þetta lið svo mikið. Þetta tímabil, sama hvernig fer, hefur verið algjör unaður. Liverpool er á sínum hæsta stalli frá því að ég fæddist og stórkostlegir hlutir eru framundan. — Alexander Einarsson (@alexander_freyr) May 7, 2019Sumir horfa ekki á fótboltaa — gulligull1 (@GGunnleifsson) May 7, 2019Langar að tweeta en er orðlaus... kannski er @kristjanoli með eitthvað bitastætt? — Daníel Már (@djaniel88) May 7, 2019YNWA pic.twitter.com/s9SxwlSbYU — Hermann Hauksson (@HemmiHauks) May 7, 2019Þarf því miður að opna þessa í kvöld. pic.twitter.com/GoA5Pvt1WL — Davíð Guðrúnarson (@DaviBirgisson) May 7, 2019Alexander-Arnold, 20 years old. People will tell me it’s bad defending, I’m telling you it’s pure intelligence and vision. — Cesc Fàbregas Soler (@cesc4official) May 7, 2019Greatest corner in football history? #trent — Piers Morgan (@piersmorgan) May 7, 2019
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir kaftaverk gegn Barcelona Það gekk allt upp hjá Liverpool í kvöld. 7. maí 2019 20:45 Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Þetta var sársaukafullt“ Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Fleiri fréttir NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Sjá meira
Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir kaftaverk gegn Barcelona Það gekk allt upp hjá Liverpool í kvöld. 7. maí 2019 20:45