Bandaríkjamenn senda flugmóðurskip og fylgdarlið að Persaflóa Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 6. maí 2019 08:15 John Bolton, þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump, Bandaríkjaforseta. Getty/Chip Somodevilla Bandaríkjamenn hafa ákveðið að senda flugmóðurskip með fullu fylgdarliði til Persaflóa og segja það gert til að senda stjórnvöldum í Íran skýr skilaboð. John Bolton, þjóðaröryggisráðgjafi Trump forseta og sérstakur áhugamaður um að koma núverandi stjórnvöldum í Íran frá völdum, segir að þetta hafi verið ákveðið til að bregðast við fjölda atvika sem gefi tilefni til að ætla að Íranir séu að færa sig upp á skaftið. Hann nefndi þó engin skýr dæmi um slíkt. Reuters fréttastofan hefur eftir ónefndum heimildarmanni innan úr ríkisstjórn Bandaríkjanna að flugmóðurskipið Abraham Lincoln hafi verið sent í Persaflóann vegna grunsemda um yfirvofandi árás bandarískt herlið á svæðinu. Þá hefur verið bætt í flota sprengjuflugvéla á svæðinu. Bolton bætti því við á blaðamannafundi að hverskonar árás verði mætt af fullu afli. Bandaríkin Íran Tengdar fréttir Íranir gætu rift kjarnorkusamningnum vegna aðgerða Bandaríkjastjórnar Stjórnvöld í Teheran eru óánægð með refsiaðgerðir Bandaríkjanna og það sem þau telja seinagang Evrópuríkja í að standa við kjarnorkusamninginn. 28. apríl 2019 09:46 Olíuverð hækkar vegna deilu Bandaríkjanna og Íran Yfirvöld Íran hótuðu á dögunum að loka fyrir skipaumferð um Hormuzsund, innganginn að Persaflóa. 24. apríl 2019 13:00 Beita þjóðir refsiaðgerðum sem kaupa olíu af Íran Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur ákveðið að binda endi á undanþágur á refsiaðgerðum fyrir ríki sem enn kaupa olíu frá Íran. 22. apríl 2019 15:31 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira
Bandaríkjamenn hafa ákveðið að senda flugmóðurskip með fullu fylgdarliði til Persaflóa og segja það gert til að senda stjórnvöldum í Íran skýr skilaboð. John Bolton, þjóðaröryggisráðgjafi Trump forseta og sérstakur áhugamaður um að koma núverandi stjórnvöldum í Íran frá völdum, segir að þetta hafi verið ákveðið til að bregðast við fjölda atvika sem gefi tilefni til að ætla að Íranir séu að færa sig upp á skaftið. Hann nefndi þó engin skýr dæmi um slíkt. Reuters fréttastofan hefur eftir ónefndum heimildarmanni innan úr ríkisstjórn Bandaríkjanna að flugmóðurskipið Abraham Lincoln hafi verið sent í Persaflóann vegna grunsemda um yfirvofandi árás bandarískt herlið á svæðinu. Þá hefur verið bætt í flota sprengjuflugvéla á svæðinu. Bolton bætti því við á blaðamannafundi að hverskonar árás verði mætt af fullu afli.
Bandaríkin Íran Tengdar fréttir Íranir gætu rift kjarnorkusamningnum vegna aðgerða Bandaríkjastjórnar Stjórnvöld í Teheran eru óánægð með refsiaðgerðir Bandaríkjanna og það sem þau telja seinagang Evrópuríkja í að standa við kjarnorkusamninginn. 28. apríl 2019 09:46 Olíuverð hækkar vegna deilu Bandaríkjanna og Íran Yfirvöld Íran hótuðu á dögunum að loka fyrir skipaumferð um Hormuzsund, innganginn að Persaflóa. 24. apríl 2019 13:00 Beita þjóðir refsiaðgerðum sem kaupa olíu af Íran Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur ákveðið að binda endi á undanþágur á refsiaðgerðum fyrir ríki sem enn kaupa olíu frá Íran. 22. apríl 2019 15:31 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira
Íranir gætu rift kjarnorkusamningnum vegna aðgerða Bandaríkjastjórnar Stjórnvöld í Teheran eru óánægð með refsiaðgerðir Bandaríkjanna og það sem þau telja seinagang Evrópuríkja í að standa við kjarnorkusamninginn. 28. apríl 2019 09:46
Olíuverð hækkar vegna deilu Bandaríkjanna og Íran Yfirvöld Íran hótuðu á dögunum að loka fyrir skipaumferð um Hormuzsund, innganginn að Persaflóa. 24. apríl 2019 13:00
Beita þjóðir refsiaðgerðum sem kaupa olíu af Íran Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur ákveðið að binda endi á undanþágur á refsiaðgerðum fyrir ríki sem enn kaupa olíu frá Íran. 22. apríl 2019 15:31