Ingi mætti í settið hjá Domino's Körfuboltakvöldi: „Erfiðasta tímabilið á ferlinum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. maí 2019 06:00 Ingi mætti í settið eftir oddaleikinn í DHL-höllinni í gær. mynd/stöð 2 sport Ingi Þór Steinþórsson gerði KR að Íslandsmeisturum í annað sinn í gær. KR vann þá öruggan sigur á ÍR, 98-70, í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Ingi gerði KR einnig að meisturum árið 2000, þá á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari meistaraflokks. Ingi tók aftur við KR síðasta sumar af Finni Frey Stefánssyni sem gerði liðið fimm sinnum að Íslandsmeisturum. Þrátt fyrir að taka við meistaraliði gekk á ýmsu hjá KR í vetur eins og Ingi ræddi um er hann mætti í settið hjá Domino's Körfuboltakvöldi eftir leikinn í DHL-höllinni í gær. „Það hefur margt gerst í vetur. Verkefnið var koma liðinu saman og við náðum engri mynd á það fyrr en seint í vetur. Það voru breytingar á liðinu nánast í hverri einustu viku og óvissan var mikil. Það er erfitt að starfa í þannig umhverfi,“ sagði Ingi. „En svo gerðust góðir hlutir. Við nýttum landsleikjahléið vel og komum frábærlega út úr því. Við gerðum breytingu um áramótin sem tók tíma að virka.“ Margir leikmenn KR lögðu lóð á vogarskálarnar á leiðinni að Íslandsmeistaratitlinum. „Þetta er liðsíþrótt. Þegar eitt lokast opnast annað. Menn voru hungraðir, sama hvort við vorum að svelta þá á bekknum eða frammistaða þeirra svelti þá. Þetta eru keppnismenn. Við treystum hvor öðrum og það ríkir traust á milli manna. Mitt hlutverk er að láta alla fara sömu leið. Þegar allir fara sömu leiðina gerist eitthvað gott,“ sagði Ingi sem viðurkennir að tímabilið í ár hafi tekið á. „Ég get vottað fyrir að þetta er erfiðasta tímabil mitt sem þjálfari og hef sagt það nokkrum sinnum í vetur. Áskorunin var krefjandi,“ sagði þjálfari Íslandsmeistaranna. Viðtalið við Inga má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.Klippa: Viðtal við Inga Þór Dominos-deild karla Tengdar fréttir Borche: „Þessir ungu strákar munu skila titli í Breiðholtið“ Borche Ilievski fór með lið sem rétt svo komst í úrslitakeppnina í Domino's deild karla alla leið í oddaleik í úrslitunum. Þar settu nýkrýndir sexfaldir Íslandsmeistarar KR hins vegar óyfirstíganlega hindrun. 4. maí 2019 22:39 Matthías: „Eitt það mest svekkjandi sem ég hef lent í“ Matthías Orri Sigurðarson stóð við loforð sitt frá síðasta tímabili og kom ÍR í úrslit Domino's deildar karla. Hann náði þó ekki að fara alla leið, ÍR tapaði fyrir KR í oddaleik í DHL höllinni í kvöld. 4. maí 2019 23:12 Boyd: „Hópur af strákum sem kann að vinna“ Julian Boyd var valinn besti maður úrslitakeppninnar en hann var lykilmaður í liði KR sem tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn sjötta árið í röð. 4. maí 2019 22:49 Boyd valinn bestur Bandaríkjamaðurinn knái hjá KR var valinn besti leikmaður úrslitaeinvígisins. 4. maí 2019 22:12 Jón: Langar að spila meira Jón Arnór Stefánsson langar að spila körfubolta áfram eftir að hafa hjálpað KR til sjötta Íslandsmeistaratitilsins í röð með sigri á ÍR í oddaleik í DHL höllinni í kvöld. 4. maí 2019 23:21 Jón Arnór: Þetta er sætasti titilinn Jón Arnór Stefánsson varð Íslandsmeistari í fimmta sinn í kvöld. 4. maí 2019 22:01 Umfjöllun: KR - ÍR 98-70 | KR Íslandsmeistari sjötta árið í röð KR vann öruggan sigur á ÍR, 98-70, í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í DHL-höllinni í kvöld. KR hefur orðið Íslandsmeistari sex ár í röð. 4. maí 2019 23:00 Sjáðu meistaramyndbandið til heiðurs KR KR-ingar fögnuðu eftir oddaleik gegn ÍR-ingum í DHL-höllinni í kvöld. 4. maí 2019 23:30 Sjáðu fögnuð KR-inga og orminn hjá Inga | Myndband KR-ingar urðu Íslandsmeistarar sjötta árið í röð í kvöld. 4. maí 2019 22:39 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira
Ingi Þór Steinþórsson gerði KR að Íslandsmeisturum í annað sinn í gær. KR vann þá öruggan sigur á ÍR, 98-70, í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Ingi gerði KR einnig að meisturum árið 2000, þá á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari meistaraflokks. Ingi tók aftur við KR síðasta sumar af Finni Frey Stefánssyni sem gerði liðið fimm sinnum að Íslandsmeisturum. Þrátt fyrir að taka við meistaraliði gekk á ýmsu hjá KR í vetur eins og Ingi ræddi um er hann mætti í settið hjá Domino's Körfuboltakvöldi eftir leikinn í DHL-höllinni í gær. „Það hefur margt gerst í vetur. Verkefnið var koma liðinu saman og við náðum engri mynd á það fyrr en seint í vetur. Það voru breytingar á liðinu nánast í hverri einustu viku og óvissan var mikil. Það er erfitt að starfa í þannig umhverfi,“ sagði Ingi. „En svo gerðust góðir hlutir. Við nýttum landsleikjahléið vel og komum frábærlega út úr því. Við gerðum breytingu um áramótin sem tók tíma að virka.“ Margir leikmenn KR lögðu lóð á vogarskálarnar á leiðinni að Íslandsmeistaratitlinum. „Þetta er liðsíþrótt. Þegar eitt lokast opnast annað. Menn voru hungraðir, sama hvort við vorum að svelta þá á bekknum eða frammistaða þeirra svelti þá. Þetta eru keppnismenn. Við treystum hvor öðrum og það ríkir traust á milli manna. Mitt hlutverk er að láta alla fara sömu leið. Þegar allir fara sömu leiðina gerist eitthvað gott,“ sagði Ingi sem viðurkennir að tímabilið í ár hafi tekið á. „Ég get vottað fyrir að þetta er erfiðasta tímabil mitt sem þjálfari og hef sagt það nokkrum sinnum í vetur. Áskorunin var krefjandi,“ sagði þjálfari Íslandsmeistaranna. Viðtalið við Inga má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.Klippa: Viðtal við Inga Þór
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Borche: „Þessir ungu strákar munu skila titli í Breiðholtið“ Borche Ilievski fór með lið sem rétt svo komst í úrslitakeppnina í Domino's deild karla alla leið í oddaleik í úrslitunum. Þar settu nýkrýndir sexfaldir Íslandsmeistarar KR hins vegar óyfirstíganlega hindrun. 4. maí 2019 22:39 Matthías: „Eitt það mest svekkjandi sem ég hef lent í“ Matthías Orri Sigurðarson stóð við loforð sitt frá síðasta tímabili og kom ÍR í úrslit Domino's deildar karla. Hann náði þó ekki að fara alla leið, ÍR tapaði fyrir KR í oddaleik í DHL höllinni í kvöld. 4. maí 2019 23:12 Boyd: „Hópur af strákum sem kann að vinna“ Julian Boyd var valinn besti maður úrslitakeppninnar en hann var lykilmaður í liði KR sem tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn sjötta árið í röð. 4. maí 2019 22:49 Boyd valinn bestur Bandaríkjamaðurinn knái hjá KR var valinn besti leikmaður úrslitaeinvígisins. 4. maí 2019 22:12 Jón: Langar að spila meira Jón Arnór Stefánsson langar að spila körfubolta áfram eftir að hafa hjálpað KR til sjötta Íslandsmeistaratitilsins í röð með sigri á ÍR í oddaleik í DHL höllinni í kvöld. 4. maí 2019 23:21 Jón Arnór: Þetta er sætasti titilinn Jón Arnór Stefánsson varð Íslandsmeistari í fimmta sinn í kvöld. 4. maí 2019 22:01 Umfjöllun: KR - ÍR 98-70 | KR Íslandsmeistari sjötta árið í röð KR vann öruggan sigur á ÍR, 98-70, í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í DHL-höllinni í kvöld. KR hefur orðið Íslandsmeistari sex ár í röð. 4. maí 2019 23:00 Sjáðu meistaramyndbandið til heiðurs KR KR-ingar fögnuðu eftir oddaleik gegn ÍR-ingum í DHL-höllinni í kvöld. 4. maí 2019 23:30 Sjáðu fögnuð KR-inga og orminn hjá Inga | Myndband KR-ingar urðu Íslandsmeistarar sjötta árið í röð í kvöld. 4. maí 2019 22:39 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira
Borche: „Þessir ungu strákar munu skila titli í Breiðholtið“ Borche Ilievski fór með lið sem rétt svo komst í úrslitakeppnina í Domino's deild karla alla leið í oddaleik í úrslitunum. Þar settu nýkrýndir sexfaldir Íslandsmeistarar KR hins vegar óyfirstíganlega hindrun. 4. maí 2019 22:39
Matthías: „Eitt það mest svekkjandi sem ég hef lent í“ Matthías Orri Sigurðarson stóð við loforð sitt frá síðasta tímabili og kom ÍR í úrslit Domino's deildar karla. Hann náði þó ekki að fara alla leið, ÍR tapaði fyrir KR í oddaleik í DHL höllinni í kvöld. 4. maí 2019 23:12
Boyd: „Hópur af strákum sem kann að vinna“ Julian Boyd var valinn besti maður úrslitakeppninnar en hann var lykilmaður í liði KR sem tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn sjötta árið í röð. 4. maí 2019 22:49
Boyd valinn bestur Bandaríkjamaðurinn knái hjá KR var valinn besti leikmaður úrslitaeinvígisins. 4. maí 2019 22:12
Jón: Langar að spila meira Jón Arnór Stefánsson langar að spila körfubolta áfram eftir að hafa hjálpað KR til sjötta Íslandsmeistaratitilsins í röð með sigri á ÍR í oddaleik í DHL höllinni í kvöld. 4. maí 2019 23:21
Jón Arnór: Þetta er sætasti titilinn Jón Arnór Stefánsson varð Íslandsmeistari í fimmta sinn í kvöld. 4. maí 2019 22:01
Umfjöllun: KR - ÍR 98-70 | KR Íslandsmeistari sjötta árið í röð KR vann öruggan sigur á ÍR, 98-70, í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í DHL-höllinni í kvöld. KR hefur orðið Íslandsmeistari sex ár í röð. 4. maí 2019 23:00
Sjáðu meistaramyndbandið til heiðurs KR KR-ingar fögnuðu eftir oddaleik gegn ÍR-ingum í DHL-höllinni í kvöld. 4. maí 2019 23:30
Sjáðu fögnuð KR-inga og orminn hjá Inga | Myndband KR-ingar urðu Íslandsmeistarar sjötta árið í röð í kvöld. 4. maí 2019 22:39