Ekki í gæsluvarðhald eftir vopnað rán og innrás á heimili Vésteinn Örn Pétursson skrifar 4. maí 2019 12:43 Lögreglumenn á vettvangi sögðust á tímabili hafa óttast um líf sitt, sökum ógnandi háttalags mannsins. Vísir/vilhelm Landsréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms þar sem gæsluvarðhaldskröfu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu á hendur manni, sem framdi vopnað rán og fór í kjölfarið inn í heimahús og ógnaði íbúum þess, var hafnað. Vísir hafði áður greint frá því að maðurinn hefði rænt bensínstöð stuttu áður en hann réðst inn í nærliggjandi íbúðarhús í Langholtshverfi í Reykjavík um kvöldmatarleytið á þriðjudag. Þar hafi hann lent í átökum við húsráðanda. Maðurinn hafi gramsað í skúffum heimilisins og fundið þar hníf sem hann notaði til þess að ógna lögreglumönnum þegar þeir komu á vettvang. Í úrskurði Landsréttar kemur fram að lögreglumennirnir hafi óttast um líf sitt í þessum aðstæðum, en loks hafi þeim tekist að yfirbuga manninn með miklu magni piparúða. Hann var svo handtekinn í kjölfarið. Lögreglan fór fram á gæsluvarðhald yfir manninum fram til 28. maí en hvorki héraðsdómur né Landsréttur urðu við því. Kærði sé ungur að árum og eigi sér ekki sakaferil sem þýðingu hefur. Ekki sé hægt að álykta að maðurinn eigi við geðræn vandamál að stríða eða annað sem rennt geti stoðum undir að nauðsynlegt sé að svipta hann frelsi til þess að verja aðra fyrir árásum hans. Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Vonar að árásarmaðurinn fái viðeigandi aðstoð Íbúi við Kambsveg sem varð fyrir árás þegar ókunnugur maður réðist inn á heimili hans í gær segist vona að árásarmaðurinn fái viðeigandi aðstoð. Ellefu ára dóttur hans var mjög brugðið en brást hárrétt við aðstæðum. 30. apríl 2019 19:00 Bensínstöðvarræningi réðst inn á heimili við Kambsveg og særði húsráðanda Húsráðandi særðist töluvert í átökum við manninn en lögregla handtók árásarmanninn eftir að hafa yfirbugað hann með piparúða. 30. apríl 2019 09:01 Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Erlent Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Erlent Fleiri fréttir Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Sjá meira
Landsréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms þar sem gæsluvarðhaldskröfu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu á hendur manni, sem framdi vopnað rán og fór í kjölfarið inn í heimahús og ógnaði íbúum þess, var hafnað. Vísir hafði áður greint frá því að maðurinn hefði rænt bensínstöð stuttu áður en hann réðst inn í nærliggjandi íbúðarhús í Langholtshverfi í Reykjavík um kvöldmatarleytið á þriðjudag. Þar hafi hann lent í átökum við húsráðanda. Maðurinn hafi gramsað í skúffum heimilisins og fundið þar hníf sem hann notaði til þess að ógna lögreglumönnum þegar þeir komu á vettvang. Í úrskurði Landsréttar kemur fram að lögreglumennirnir hafi óttast um líf sitt í þessum aðstæðum, en loks hafi þeim tekist að yfirbuga manninn með miklu magni piparúða. Hann var svo handtekinn í kjölfarið. Lögreglan fór fram á gæsluvarðhald yfir manninum fram til 28. maí en hvorki héraðsdómur né Landsréttur urðu við því. Kærði sé ungur að árum og eigi sér ekki sakaferil sem þýðingu hefur. Ekki sé hægt að álykta að maðurinn eigi við geðræn vandamál að stríða eða annað sem rennt geti stoðum undir að nauðsynlegt sé að svipta hann frelsi til þess að verja aðra fyrir árásum hans.
Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Vonar að árásarmaðurinn fái viðeigandi aðstoð Íbúi við Kambsveg sem varð fyrir árás þegar ókunnugur maður réðist inn á heimili hans í gær segist vona að árásarmaðurinn fái viðeigandi aðstoð. Ellefu ára dóttur hans var mjög brugðið en brást hárrétt við aðstæðum. 30. apríl 2019 19:00 Bensínstöðvarræningi réðst inn á heimili við Kambsveg og særði húsráðanda Húsráðandi særðist töluvert í átökum við manninn en lögregla handtók árásarmanninn eftir að hafa yfirbugað hann með piparúða. 30. apríl 2019 09:01 Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Erlent Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Erlent Fleiri fréttir Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Sjá meira
Vonar að árásarmaðurinn fái viðeigandi aðstoð Íbúi við Kambsveg sem varð fyrir árás þegar ókunnugur maður réðist inn á heimili hans í gær segist vona að árásarmaðurinn fái viðeigandi aðstoð. Ellefu ára dóttur hans var mjög brugðið en brást hárrétt við aðstæðum. 30. apríl 2019 19:00
Bensínstöðvarræningi réðst inn á heimili við Kambsveg og særði húsráðanda Húsráðandi særðist töluvert í átökum við manninn en lögregla handtók árásarmanninn eftir að hafa yfirbugað hann með piparúða. 30. apríl 2019 09:01