82 prósent miða á EM 2020 til almennra stuðningsmanna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. maí 2019 07:00 Úrslitaleikur EM 2020 verður í Lundúnum, en leikir riðlakeppninnar verða um alla Evrópu vísir/getty UEFA segist ætla að setja hinn almenna stuðningsmann fyrst þegar kemur að miðasöluáætlunum fyrir EM 2020 og yfir þrír fjórðu miðanna fari í hendur stuðningsmanna. EM 2020 verður ekki haldið í einu eða tveimur nágrannalöndum heldur út um alla Evrópu. Því er ljóst að ferðakostnaður stuðningsmanna í kringum mótið gæti orðið þó nokkur. UEFA tilkynnti að ein milljón aðgöngumiða á leikina 44 í keppninni verði á 50 evrur eða minna, það eru rétt tæpar 7000 íslenskar krónur. Þá verði miðar fyrir hreyfihamlaða alltaf í lægsta verðflokki og í boði að sækja um frían miða fyrir aðstoðarmanneskju sé þörf á því. Miðasalan hefst 12. júní og stendur fyrsti fasi hennar yfir í mánuð. Þar verða 1,5 milljón miða í boði fyrir almenning, sem er hálfri milljón meira en var í boði í fyrsta fasa fyrir EM 2016. Alls segir UEFA að 82 prósent allra miða fari til almennings. UEFA hefur fengið mikla gagnrýni á síðustu dögum fyrir hversu lítið af miðum á úrslitaleikina tvo í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni fari til stuðningsmanna. Stuðningsmenn Tottenham og Liverpool samtals aðeins 33 þúsund miða á úrslitaleik Meistaradeildarinnar en völlurinn í Madríd tekur 68 þúsund í sæti. Stuðningsmenn Arsenal og Chelsea fá 12 þúsund miða á úrslitaleik Evrópudeildarinnar þegar völlurinn í Baku tekur 68,700. Leikir EM 2020 fara fram í 12 borgum. London, München, Róm, Bakú, Sankti Pétursborg, Búkarest, Amsterdam, Dublin, Bilbao, Búdapest, Glasgow og Kaupmannahöfn. Undanúrslitin og úrslitin fara fram á Wembley í London. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Sjá meira
UEFA segist ætla að setja hinn almenna stuðningsmann fyrst þegar kemur að miðasöluáætlunum fyrir EM 2020 og yfir þrír fjórðu miðanna fari í hendur stuðningsmanna. EM 2020 verður ekki haldið í einu eða tveimur nágrannalöndum heldur út um alla Evrópu. Því er ljóst að ferðakostnaður stuðningsmanna í kringum mótið gæti orðið þó nokkur. UEFA tilkynnti að ein milljón aðgöngumiða á leikina 44 í keppninni verði á 50 evrur eða minna, það eru rétt tæpar 7000 íslenskar krónur. Þá verði miðar fyrir hreyfihamlaða alltaf í lægsta verðflokki og í boði að sækja um frían miða fyrir aðstoðarmanneskju sé þörf á því. Miðasalan hefst 12. júní og stendur fyrsti fasi hennar yfir í mánuð. Þar verða 1,5 milljón miða í boði fyrir almenning, sem er hálfri milljón meira en var í boði í fyrsta fasa fyrir EM 2016. Alls segir UEFA að 82 prósent allra miða fari til almennings. UEFA hefur fengið mikla gagnrýni á síðustu dögum fyrir hversu lítið af miðum á úrslitaleikina tvo í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni fari til stuðningsmanna. Stuðningsmenn Tottenham og Liverpool samtals aðeins 33 þúsund miða á úrslitaleik Meistaradeildarinnar en völlurinn í Madríd tekur 68 þúsund í sæti. Stuðningsmenn Arsenal og Chelsea fá 12 þúsund miða á úrslitaleik Evrópudeildarinnar þegar völlurinn í Baku tekur 68,700. Leikir EM 2020 fara fram í 12 borgum. London, München, Róm, Bakú, Sankti Pétursborg, Búkarest, Amsterdam, Dublin, Bilbao, Búdapest, Glasgow og Kaupmannahöfn. Undanúrslitin og úrslitin fara fram á Wembley í London.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Sjá meira