Borgin og fyrirtæki hennar fjárfesta fyrir tvö hundruð milljarða næstu ár Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 17. maí 2019 19:00 Reykjavíkurborg og fyrirtæki í hennar eigu hyggjast fjárfesta í innviðum fyrir tæpa tvö hundruð milljarða næstu fimm ár. Meðal verkefna er nýr hafnarbakki við Klepp, íþróttauppbygging ÍR og nýjar höfuðstöðvar Strætó. Borgarstjóri segir meiri slaka í efnahagslífinu auka þrýsting á fjárfestingar hjá hinu opinbera. Sjaldan eða aldrei hafa fyrirhugaðar fjárfestingar Reykjavíkurborgar og fyrirtækja hennar í innviðum verið eins miklar og í ár eða alls tæpir fjörtíu og níu milljarða króna. Þá er gert ráð fyrir gríðarlegri fjárfestingu á næstu árum fimm árum en samanlagt verður fjárfest fyrir tæpa tvöhundruð milljarða. Það er þó nokkuð meira en Reykjavíkurborg kynnti á síðasta ári. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir mikilvægt að hið opinbera fjárfesti á tímum slaka í efnahagslífinu. „Það skiptir mjög miklu máli að við höldum dampi, að það verði ekki neikvæð þróun þar sem allir halda að sér höndum. Þess vegna eru skilaboð mín til fjárfesta, fyrirtækja og einstaklinga að næstu misseri verða góð ár vegna slaka annars staðar í efnahagslífinu og við erum með fullt af góðum fjárfestingarverkefnum,“ segir Dagur. Dagur segir um að ræða eitt mesta uppbyggingaskeið í sögu borgarinnar. Á þessu ári erum að fjárfesta fyrir um 20 milljarða beint úr borgarsjóði, auðvitað í skólum, leikskólum og sundlaugum og slíku en ekki síst á uppbyggingasvæðum borgarinnar. Og síðan er annað eins og koma frá veitufyrirtækjum okkar og höfninni í fjárfestingar. Þannig að við erum að beita bæði borginni og fyrirtækum hennar til að fjárfesta með atvinnulífinu og einstaklingum,“ segir hann. Meðal stærri framkvæmda sem ráðist verður í á tímabilinu er nýr hafnarbaki við Klepp, uppbygging á íþróttasvæði ÍR í Breiðholti og nýjar höfuðstöðvar Strætó á Hesthálsi. Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Veður Fleiri fréttir Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Sjá meira
Reykjavíkurborg og fyrirtæki í hennar eigu hyggjast fjárfesta í innviðum fyrir tæpa tvö hundruð milljarða næstu fimm ár. Meðal verkefna er nýr hafnarbakki við Klepp, íþróttauppbygging ÍR og nýjar höfuðstöðvar Strætó. Borgarstjóri segir meiri slaka í efnahagslífinu auka þrýsting á fjárfestingar hjá hinu opinbera. Sjaldan eða aldrei hafa fyrirhugaðar fjárfestingar Reykjavíkurborgar og fyrirtækja hennar í innviðum verið eins miklar og í ár eða alls tæpir fjörtíu og níu milljarða króna. Þá er gert ráð fyrir gríðarlegri fjárfestingu á næstu árum fimm árum en samanlagt verður fjárfest fyrir tæpa tvöhundruð milljarða. Það er þó nokkuð meira en Reykjavíkurborg kynnti á síðasta ári. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir mikilvægt að hið opinbera fjárfesti á tímum slaka í efnahagslífinu. „Það skiptir mjög miklu máli að við höldum dampi, að það verði ekki neikvæð þróun þar sem allir halda að sér höndum. Þess vegna eru skilaboð mín til fjárfesta, fyrirtækja og einstaklinga að næstu misseri verða góð ár vegna slaka annars staðar í efnahagslífinu og við erum með fullt af góðum fjárfestingarverkefnum,“ segir Dagur. Dagur segir um að ræða eitt mesta uppbyggingaskeið í sögu borgarinnar. Á þessu ári erum að fjárfesta fyrir um 20 milljarða beint úr borgarsjóði, auðvitað í skólum, leikskólum og sundlaugum og slíku en ekki síst á uppbyggingasvæðum borgarinnar. Og síðan er annað eins og koma frá veitufyrirtækjum okkar og höfninni í fjárfestingar. Þannig að við erum að beita bæði borginni og fyrirtækum hennar til að fjárfesta með atvinnulífinu og einstaklingum,“ segir hann. Meðal stærri framkvæmda sem ráðist verður í á tímabilinu er nýr hafnarbaki við Klepp, uppbygging á íþróttasvæði ÍR í Breiðholti og nýjar höfuðstöðvar Strætó á Hesthálsi.
Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Veður Fleiri fréttir Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Sjá meira