Dómarinn sem gaf Man. United VAR-víti í París dæmir úrslitaleikinn í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. maí 2019 12:30 Thiago Silva hjá Paris Saint-Germain mótmælir hér eftir að Damir Skomina gaf Manchester United víti í uppbótatíma í París. Getty/Etsuo Hara Slóveninn Damir Skomina mun dæma úrslitaleik Meistaradeildarinnar í ár en þar mætast Tottenham og Liverpool á heimavelli Atletico Madrid. Skomina dæmdi meðal annars seinni leik Paris Saint Germain og Manchester United í sextán liða úrslitum keppninnar í mars. Manchester United fékk þá víti í uppbótatíma eftir að Skomina skoðað atvikið aftur á myndbandi. Dómurinn var umdeildur en markið úr vítinu kom Manchester United áfram í átta liða úrslitin á fleirum mörkum skoruðu á útivelli.The referee for the Liverpool vs Spurs, Champions League final is Damir Skomina - the same man in charge for Man Utd's win over PSG, including the controversial VAR handball penalty awardhttps://t.co/VxVwyQXgMi — Telegraph Football (@TeleFootball) May 14, 2019Úrslitaleikurinn fer fram á Metropolitano vellinum í Madrid laugardaginn 1. júní. Damir Skomina hefur dæmt áður einn úrslitaleik í Evrópukeppni en það var úrslitaleikur Evrópudeildarinnar á milli Manchester United og Ajax árið 2017. Hann var líka fjórði dómari á úrslitaleik Borussia Dortmund og Bayern München í Meistaradeildinni árið 2013. Skomina hefur alls dæmt fjóra leiki í Meistaradeildinni á þessu tímabili þar á meðal leik Liverpool og Napoli á Anfield. Liverpool vann þar 1-0 sigur og tryggði sér sæti í sextán liða úrslitunum.The UEFA Referees Committee has confirmed that Slovenia’s Damir Skomina will take charge of the Champions League final between Liverpool and Tottenham. — Sky Sports News (@SkySportsNews) May 14, 2019Aðstoðardómarar Skomina verða landar hans, Jure Praprotnik og Robert Vukan en fjórði dómarinn er Antonio Mateu Lahoz frá Spáni. Danny Makkelie frá Hollandi stjórnar Varsjánni en fær þar aðstoð frá landa sínum Pol van Boekel og Þjóðverjunum Felix Zwayer og Mark Borsch. Ítalski dómarinn Gianluca Rocchi dæmir úrslitaleik Chelsea og Arsenal í Evrópudeildinni sem fer fram í Bakú 29. maí. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Sjá meira
Slóveninn Damir Skomina mun dæma úrslitaleik Meistaradeildarinnar í ár en þar mætast Tottenham og Liverpool á heimavelli Atletico Madrid. Skomina dæmdi meðal annars seinni leik Paris Saint Germain og Manchester United í sextán liða úrslitum keppninnar í mars. Manchester United fékk þá víti í uppbótatíma eftir að Skomina skoðað atvikið aftur á myndbandi. Dómurinn var umdeildur en markið úr vítinu kom Manchester United áfram í átta liða úrslitin á fleirum mörkum skoruðu á útivelli.The referee for the Liverpool vs Spurs, Champions League final is Damir Skomina - the same man in charge for Man Utd's win over PSG, including the controversial VAR handball penalty awardhttps://t.co/VxVwyQXgMi — Telegraph Football (@TeleFootball) May 14, 2019Úrslitaleikurinn fer fram á Metropolitano vellinum í Madrid laugardaginn 1. júní. Damir Skomina hefur dæmt áður einn úrslitaleik í Evrópukeppni en það var úrslitaleikur Evrópudeildarinnar á milli Manchester United og Ajax árið 2017. Hann var líka fjórði dómari á úrslitaleik Borussia Dortmund og Bayern München í Meistaradeildinni árið 2013. Skomina hefur alls dæmt fjóra leiki í Meistaradeildinni á þessu tímabili þar á meðal leik Liverpool og Napoli á Anfield. Liverpool vann þar 1-0 sigur og tryggði sér sæti í sextán liða úrslitunum.The UEFA Referees Committee has confirmed that Slovenia’s Damir Skomina will take charge of the Champions League final between Liverpool and Tottenham. — Sky Sports News (@SkySportsNews) May 14, 2019Aðstoðardómarar Skomina verða landar hans, Jure Praprotnik og Robert Vukan en fjórði dómarinn er Antonio Mateu Lahoz frá Spáni. Danny Makkelie frá Hollandi stjórnar Varsjánni en fær þar aðstoð frá landa sínum Pol van Boekel og Þjóðverjunum Felix Zwayer og Mark Borsch. Ítalski dómarinn Gianluca Rocchi dæmir úrslitaleik Chelsea og Arsenal í Evrópudeildinni sem fer fram í Bakú 29. maí.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Sjá meira