Fundu lík heima hjá konu sem var skotin með lásboga Kjartan Kjartansson skrifar 13. maí 2019 15:15 Tæknimaður þýsku lögreglunnar við íbúðina í Wittigen þar sem tvö lík fundust. Konan sem bjó þar fannst látin á hótelherbergi í Bæjaralandi um helgina. AP/Christophe Gateau Lögreglan í Þýskalandi fann lík tveggja kvenna í íbúð konu sem var skotin til bana með lásboga ásamt tveimur öðrum í Bæjaralandi um helgina. Málið þykir það dularfyllsta en lögregla reynir nú að varpa ljósi á tengsl tveggja kvenna og eldri karlmanns sem voru skotin með lásboga. Lík hinna kvennanna tveggja fundust í íbúð í Wittingen í norðanverðu Þýskaland, hundruð kílómetra frá hótelinu við Ilz-ána nærri Passau í Bæjaralandi þar sem konan sem bjó í íbúðinni fannst látin á laugardag. Lögreglan hefur ekki greint frá tengslum kvennanna þriggja eða hvernig dauða þeirra bar að. Hún hefur aðeins sagst rannsaka tengsl líkfundanna tveggja. Konan sem bjó í íbúðinni í Wittigen var þrítug. Hún fannst látin á hótelberginu í Bæjaralandi ásamt 53 ára gömlum karlmanni og 33 ára gamalli konu. AP-fréttastofan segir að karlmaðurinn og eldri konan hafi fundist á rúmi þar sem þau héldust í hendur. Þau höfðu verið skotin nokkrum örvum í höfuðið og brjóstið. Þau voru búsett í bænum Berod í suðvesturhluta Þýskalands. Yngri konan fannst látin í blóði sínu á gólfi herbergisins. Hún hafði verið skotin einni ör í gegnum brjóstið. Það er hún sem var búsett í Wittingen þar sem lík kvennanna tveggja fundust. Tveir lásbogar fundust á herberginu sem virðast hafa verið notaðir. Þriðji ónotaði boginn fannst í poka í dag. Lögreglan hefur sagt að ekkert bendi til þess að nokkur annar hafi komið nálægt dauða fólksins. Þýskaland Tengdar fréttir Fundust látin með lásboga í hendi Lögreglan í Bæjarlandi í Þýskalandi rannsakar mál vegna fundar þriggja líka á hótelherbergi, sem höfðu orðið fyrir örvum lásboga. 12. maí 2019 15:10 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Lögreglan í Þýskalandi fann lík tveggja kvenna í íbúð konu sem var skotin til bana með lásboga ásamt tveimur öðrum í Bæjaralandi um helgina. Málið þykir það dularfyllsta en lögregla reynir nú að varpa ljósi á tengsl tveggja kvenna og eldri karlmanns sem voru skotin með lásboga. Lík hinna kvennanna tveggja fundust í íbúð í Wittingen í norðanverðu Þýskaland, hundruð kílómetra frá hótelinu við Ilz-ána nærri Passau í Bæjaralandi þar sem konan sem bjó í íbúðinni fannst látin á laugardag. Lögreglan hefur ekki greint frá tengslum kvennanna þriggja eða hvernig dauða þeirra bar að. Hún hefur aðeins sagst rannsaka tengsl líkfundanna tveggja. Konan sem bjó í íbúðinni í Wittigen var þrítug. Hún fannst látin á hótelberginu í Bæjaralandi ásamt 53 ára gömlum karlmanni og 33 ára gamalli konu. AP-fréttastofan segir að karlmaðurinn og eldri konan hafi fundist á rúmi þar sem þau héldust í hendur. Þau höfðu verið skotin nokkrum örvum í höfuðið og brjóstið. Þau voru búsett í bænum Berod í suðvesturhluta Þýskalands. Yngri konan fannst látin í blóði sínu á gólfi herbergisins. Hún hafði verið skotin einni ör í gegnum brjóstið. Það er hún sem var búsett í Wittingen þar sem lík kvennanna tveggja fundust. Tveir lásbogar fundust á herberginu sem virðast hafa verið notaðir. Þriðji ónotaði boginn fannst í poka í dag. Lögreglan hefur sagt að ekkert bendi til þess að nokkur annar hafi komið nálægt dauða fólksins.
Þýskaland Tengdar fréttir Fundust látin með lásboga í hendi Lögreglan í Bæjarlandi í Þýskalandi rannsakar mál vegna fundar þriggja líka á hótelherbergi, sem höfðu orðið fyrir örvum lásboga. 12. maí 2019 15:10 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Fundust látin með lásboga í hendi Lögreglan í Bæjarlandi í Þýskalandi rannsakar mál vegna fundar þriggja líka á hótelherbergi, sem höfðu orðið fyrir örvum lásboga. 12. maí 2019 15:10