Fólk í hverfinu kom líka að innbrotsþjófi fyrir nokkrum dögum Sighvatur Jónsson skrifar 12. maí 2019 18:45 Íbúi í Grafarholti kom að innbrotsþjófi í íbúð sinni aðfaranótt laugardags og rak hann á brott. Íbúinn segist hafa lært það að læsa alltaf íbúðinni en þjófurinn braust inn aðeins nokkrum mínútum eftir að húsráðandi fór að heiman. Hjördís Líney býr í fjölbýlishúsi í Grafarholti. Hún skaust út í aðeins 20 mínútur aðfaranótt laugardags. Þegar hún kom til baka var innbrotsþjófur í íbúð hennar. „Ég fattaði að hún var að tína dót ofan í poka hjá sér, dótið mitt. Þá fer ég í einhvern varnarham og geri mig stóra og næ að yfirbuga hana. Ég hélt að þetta væri vinkona mín, þær koma stundum, en síðan vissi ég ekkert hver þessi manneskja var,“ segir Hjördís Líney.Ætlaði að stela lyfjum Hjördís tók eftir lyfjakassanum sínum á gólfinu. Hún segir að innbrotsþjófurinn hafi ætlað að stela lyfseðilsskyldum lyfjum. Hjördís vill koma þýfi frá innbrotsþjófnum til réttra eigenda. Hún segir hluta af því vera úr bíl af gerðinni Toyota Carina, 96 árgerð. Hjördís segir fólk í hverfinu hafa lent í svipuðum aðstæðum. Fyrir nokkrum dögum hafi fólk komið að innbrotsþjófi í íbúð sinni með svipuðum hætti og hún gerði aðfaranótt laugardags. „Ég spurði lögregluna að því hvort þetta væri þekkt og maður þyrfti að vera vakandi yfir þessu og þeir sögðu nei. En síðan heyri ég það eftir á, manna á milli, að þetta er eitthvað sem hefur verið að gerast. Ég veit um eitt atvik sem gerðist á þriðjudaginn þar sem einhver var að reyna að ræna hjá einhverjum, síðan komu þau heim og manneskjan hleypur út,“ segir Hjördís Líney Aðalsteinsdóttir. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Sjá meira
Íbúi í Grafarholti kom að innbrotsþjófi í íbúð sinni aðfaranótt laugardags og rak hann á brott. Íbúinn segist hafa lært það að læsa alltaf íbúðinni en þjófurinn braust inn aðeins nokkrum mínútum eftir að húsráðandi fór að heiman. Hjördís Líney býr í fjölbýlishúsi í Grafarholti. Hún skaust út í aðeins 20 mínútur aðfaranótt laugardags. Þegar hún kom til baka var innbrotsþjófur í íbúð hennar. „Ég fattaði að hún var að tína dót ofan í poka hjá sér, dótið mitt. Þá fer ég í einhvern varnarham og geri mig stóra og næ að yfirbuga hana. Ég hélt að þetta væri vinkona mín, þær koma stundum, en síðan vissi ég ekkert hver þessi manneskja var,“ segir Hjördís Líney.Ætlaði að stela lyfjum Hjördís tók eftir lyfjakassanum sínum á gólfinu. Hún segir að innbrotsþjófurinn hafi ætlað að stela lyfseðilsskyldum lyfjum. Hjördís vill koma þýfi frá innbrotsþjófnum til réttra eigenda. Hún segir hluta af því vera úr bíl af gerðinni Toyota Carina, 96 árgerð. Hjördís segir fólk í hverfinu hafa lent í svipuðum aðstæðum. Fyrir nokkrum dögum hafi fólk komið að innbrotsþjófi í íbúð sinni með svipuðum hætti og hún gerði aðfaranótt laugardags. „Ég spurði lögregluna að því hvort þetta væri þekkt og maður þyrfti að vera vakandi yfir þessu og þeir sögðu nei. En síðan heyri ég það eftir á, manna á milli, að þetta er eitthvað sem hefur verið að gerast. Ég veit um eitt atvik sem gerðist á þriðjudaginn þar sem einhver var að reyna að ræna hjá einhverjum, síðan komu þau heim og manneskjan hleypur út,“ segir Hjördís Líney Aðalsteinsdóttir.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Sjá meira