Guðbjörg aftur í landsliðið, reynsluboltar snúa aftur og fullt af ungum Blikum í hópnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2019 14:12 Guðbjörg Gunnarsdóttir er komin aftur inn eftir meiðsli. vísir/getty Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennlandsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hópinn sinn fyrir vináttulandsleiki við Finna í næsta mánuði. Jón Þór gerir fullt af breytingum á hópnum sem fór út til Suður-Kóreu í apríl en þá gaf hann mörgum reynslumestu leikmönnum liðsins frí. Jón Þór kallar nú á Guðbjörgu Gunnarsdóttur í fyrsta sinn en hún hefur ekkert spilað með landsliðinu á þessu ári vegna meiðsla. Guðbjörg er aftur farin að spila með Djurgarden í sænsku deildinni og hélt hreinu í góðum sigri í síðasta leik fyrir HM-frí. Reynsluboltarnir Sara Björk Gunnarsdóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir, Sif Atladóttir og Dagný Brynjarsdóttir koma allar inn í liðið. Jón Þór kallar líka á margar unga leikmenn úr Breiðabliki en bæði Alexandra Jóhannsdóttir og Agla María Albertsdóttir kom aftur inn í landsliðið sem og þær Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir sem eru með í fysta sinn. Rakel Hönnudóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir eru meiddar og geta því ekki tekið þátt. Leikmennirnir sem detta út eru Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir, Guðrún Arnardóttir, Anna Rakel Pétursdóttir, Elísa Viðarsdóttir, Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir, Andrea Rán Hauksdóttir, Selma Sól Magnúsdóttir, Sigríður Lára Garðarsdóttir, Lára Kristín Pedersen, Rakel Hönnudóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir. Þá detta líka út Andrea Mist Pálsdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir sem komu inn í forföllum. Ísland mætir Finnlandi í júní í tveimur vináttuleikjum, fyrst í Turku 13. júní og síðan í Espoo 17. júní. Báðir leikirnir hefjast kl. 15:30 að íslenskum tíma.Hópurinn fyrir leikina á móti Finnlandi: Guðbjörg Gunnarsdóttir | Djurgarden Sandra Sigurðardóttir | Valur Sonný Lára Þráinsdóttir | Breiðablik Ásta Eir Árnadóttir | Breiðablik Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir | Breiðablik Guðný Árnadóttir | Valur Ingibjörg Sigurðardóttir | Djurgarden Anna Björk Kristjánsdóttir | PSV Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard Sif Atladóttir | Kristianstad Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Utah Royals Dagný Brynjarsdóttir | Portland Thorns Margrét Lára Viðarsdóttir | Valur Sara Björk Gunnarsdóttir | Wolfsburg Hlín Eiríksdóttir | Valur Agla María Albertsdóttir | Breiðablik Sandra María Jessen | Leverkusen Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Breiðablik Elín Metta Jensen | Valur Fanndís Friðriksdóttir | Valur Fótbolti Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennlandsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hópinn sinn fyrir vináttulandsleiki við Finna í næsta mánuði. Jón Þór gerir fullt af breytingum á hópnum sem fór út til Suður-Kóreu í apríl en þá gaf hann mörgum reynslumestu leikmönnum liðsins frí. Jón Þór kallar nú á Guðbjörgu Gunnarsdóttur í fyrsta sinn en hún hefur ekkert spilað með landsliðinu á þessu ári vegna meiðsla. Guðbjörg er aftur farin að spila með Djurgarden í sænsku deildinni og hélt hreinu í góðum sigri í síðasta leik fyrir HM-frí. Reynsluboltarnir Sara Björk Gunnarsdóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir, Sif Atladóttir og Dagný Brynjarsdóttir koma allar inn í liðið. Jón Þór kallar líka á margar unga leikmenn úr Breiðabliki en bæði Alexandra Jóhannsdóttir og Agla María Albertsdóttir kom aftur inn í landsliðið sem og þær Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir sem eru með í fysta sinn. Rakel Hönnudóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir eru meiddar og geta því ekki tekið þátt. Leikmennirnir sem detta út eru Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir, Guðrún Arnardóttir, Anna Rakel Pétursdóttir, Elísa Viðarsdóttir, Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir, Andrea Rán Hauksdóttir, Selma Sól Magnúsdóttir, Sigríður Lára Garðarsdóttir, Lára Kristín Pedersen, Rakel Hönnudóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir. Þá detta líka út Andrea Mist Pálsdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir sem komu inn í forföllum. Ísland mætir Finnlandi í júní í tveimur vináttuleikjum, fyrst í Turku 13. júní og síðan í Espoo 17. júní. Báðir leikirnir hefjast kl. 15:30 að íslenskum tíma.Hópurinn fyrir leikina á móti Finnlandi: Guðbjörg Gunnarsdóttir | Djurgarden Sandra Sigurðardóttir | Valur Sonný Lára Þráinsdóttir | Breiðablik Ásta Eir Árnadóttir | Breiðablik Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir | Breiðablik Guðný Árnadóttir | Valur Ingibjörg Sigurðardóttir | Djurgarden Anna Björk Kristjánsdóttir | PSV Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard Sif Atladóttir | Kristianstad Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Utah Royals Dagný Brynjarsdóttir | Portland Thorns Margrét Lára Viðarsdóttir | Valur Sara Björk Gunnarsdóttir | Wolfsburg Hlín Eiríksdóttir | Valur Agla María Albertsdóttir | Breiðablik Sandra María Jessen | Leverkusen Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Breiðablik Elín Metta Jensen | Valur Fanndís Friðriksdóttir | Valur
Fótbolti Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti