Guðbjörg aftur í landsliðið, reynsluboltar snúa aftur og fullt af ungum Blikum í hópnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2019 14:12 Guðbjörg Gunnarsdóttir er komin aftur inn eftir meiðsli. vísir/getty Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennlandsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hópinn sinn fyrir vináttulandsleiki við Finna í næsta mánuði. Jón Þór gerir fullt af breytingum á hópnum sem fór út til Suður-Kóreu í apríl en þá gaf hann mörgum reynslumestu leikmönnum liðsins frí. Jón Þór kallar nú á Guðbjörgu Gunnarsdóttur í fyrsta sinn en hún hefur ekkert spilað með landsliðinu á þessu ári vegna meiðsla. Guðbjörg er aftur farin að spila með Djurgarden í sænsku deildinni og hélt hreinu í góðum sigri í síðasta leik fyrir HM-frí. Reynsluboltarnir Sara Björk Gunnarsdóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir, Sif Atladóttir og Dagný Brynjarsdóttir koma allar inn í liðið. Jón Þór kallar líka á margar unga leikmenn úr Breiðabliki en bæði Alexandra Jóhannsdóttir og Agla María Albertsdóttir kom aftur inn í landsliðið sem og þær Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir sem eru með í fysta sinn. Rakel Hönnudóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir eru meiddar og geta því ekki tekið þátt. Leikmennirnir sem detta út eru Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir, Guðrún Arnardóttir, Anna Rakel Pétursdóttir, Elísa Viðarsdóttir, Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir, Andrea Rán Hauksdóttir, Selma Sól Magnúsdóttir, Sigríður Lára Garðarsdóttir, Lára Kristín Pedersen, Rakel Hönnudóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir. Þá detta líka út Andrea Mist Pálsdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir sem komu inn í forföllum. Ísland mætir Finnlandi í júní í tveimur vináttuleikjum, fyrst í Turku 13. júní og síðan í Espoo 17. júní. Báðir leikirnir hefjast kl. 15:30 að íslenskum tíma.Hópurinn fyrir leikina á móti Finnlandi: Guðbjörg Gunnarsdóttir | Djurgarden Sandra Sigurðardóttir | Valur Sonný Lára Þráinsdóttir | Breiðablik Ásta Eir Árnadóttir | Breiðablik Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir | Breiðablik Guðný Árnadóttir | Valur Ingibjörg Sigurðardóttir | Djurgarden Anna Björk Kristjánsdóttir | PSV Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard Sif Atladóttir | Kristianstad Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Utah Royals Dagný Brynjarsdóttir | Portland Thorns Margrét Lára Viðarsdóttir | Valur Sara Björk Gunnarsdóttir | Wolfsburg Hlín Eiríksdóttir | Valur Agla María Albertsdóttir | Breiðablik Sandra María Jessen | Leverkusen Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Breiðablik Elín Metta Jensen | Valur Fanndís Friðriksdóttir | Valur Fótbolti Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Fleiri fréttir Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Sjá meira
Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennlandsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hópinn sinn fyrir vináttulandsleiki við Finna í næsta mánuði. Jón Þór gerir fullt af breytingum á hópnum sem fór út til Suður-Kóreu í apríl en þá gaf hann mörgum reynslumestu leikmönnum liðsins frí. Jón Þór kallar nú á Guðbjörgu Gunnarsdóttur í fyrsta sinn en hún hefur ekkert spilað með landsliðinu á þessu ári vegna meiðsla. Guðbjörg er aftur farin að spila með Djurgarden í sænsku deildinni og hélt hreinu í góðum sigri í síðasta leik fyrir HM-frí. Reynsluboltarnir Sara Björk Gunnarsdóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir, Sif Atladóttir og Dagný Brynjarsdóttir koma allar inn í liðið. Jón Þór kallar líka á margar unga leikmenn úr Breiðabliki en bæði Alexandra Jóhannsdóttir og Agla María Albertsdóttir kom aftur inn í landsliðið sem og þær Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir sem eru með í fysta sinn. Rakel Hönnudóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir eru meiddar og geta því ekki tekið þátt. Leikmennirnir sem detta út eru Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir, Guðrún Arnardóttir, Anna Rakel Pétursdóttir, Elísa Viðarsdóttir, Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir, Andrea Rán Hauksdóttir, Selma Sól Magnúsdóttir, Sigríður Lára Garðarsdóttir, Lára Kristín Pedersen, Rakel Hönnudóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir. Þá detta líka út Andrea Mist Pálsdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir sem komu inn í forföllum. Ísland mætir Finnlandi í júní í tveimur vináttuleikjum, fyrst í Turku 13. júní og síðan í Espoo 17. júní. Báðir leikirnir hefjast kl. 15:30 að íslenskum tíma.Hópurinn fyrir leikina á móti Finnlandi: Guðbjörg Gunnarsdóttir | Djurgarden Sandra Sigurðardóttir | Valur Sonný Lára Þráinsdóttir | Breiðablik Ásta Eir Árnadóttir | Breiðablik Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir | Breiðablik Guðný Árnadóttir | Valur Ingibjörg Sigurðardóttir | Djurgarden Anna Björk Kristjánsdóttir | PSV Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard Sif Atladóttir | Kristianstad Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Utah Royals Dagný Brynjarsdóttir | Portland Thorns Margrét Lára Viðarsdóttir | Valur Sara Björk Gunnarsdóttir | Wolfsburg Hlín Eiríksdóttir | Valur Agla María Albertsdóttir | Breiðablik Sandra María Jessen | Leverkusen Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Breiðablik Elín Metta Jensen | Valur Fanndís Friðriksdóttir | Valur
Fótbolti Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Fleiri fréttir Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Sjá meira
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti