Hagnast um 339 milljónir króna Kristinn Ingi Jónsson skrifar 29. maí 2019 06:00 Icelandic Tourism Fund fór í lok síðasta árs með 94 prósenta hlut í félaginu Into the Glacier, sem býður upp á daglegar ferðir inn í ísgöngin í Langjökli Fréttablaðið/Stefán Framtakssjóðurinn Icelandic Tourism Fund, sem er í rekstri Landsbréfa, hagnaðist um 339 milljónir króna á síðasta ári og dróst hagnaðurinn saman um 28 milljónir króna frá fyrra ári, samkvæmt nýjum ársreikningi sjóðsins. Sjóðurinn greiddi út 400 milljónir króna á árinu. Icelandic Tourism Fund fór í lok síðasta árs með 94 prósenta hlut í félaginu Into the Glacier, sem býður upp á daglegar ferðir inn í ísgöngin í Langjökli, og er hluturinn metinn á 1.387 milljónir króna í bókum sjóðsins. Ísgöngin, sem eru stærstu manngerðu ísgöng í heimi, eru stærsta einstaka eign sjóðsins en alls átti sjóðurinn, sem er í eigu Icelandair Group, Landsbankans og sjö lífeyrissjóða, eignir upp á tæplega fjóra milljarða króna í lok síðasta árs. Næststærsta eign framtakssjóðsins er 34 prósenta hlutur í ST Holding, eignarhaldsfélagi Special Tours, en eignarhluturinn er metinn á 637 milljónir í ársreikningi sjóðsins. Sem kunnugt er samþykkti Samkeppniseftirlitið í síðasta mánuði kaup Arctic Adventures á helstu eignum Icelandic Tourism Fund en eins og Markaðurinn hefur greint frá eru kaupin hins vegar ekki frágengin og eru viðræðurnar um þau sagðar á viðkvæmu stigi. Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Atvinnulíf Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Viðskipti innlent Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Fleiri fréttir Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Sjá meira
Framtakssjóðurinn Icelandic Tourism Fund, sem er í rekstri Landsbréfa, hagnaðist um 339 milljónir króna á síðasta ári og dróst hagnaðurinn saman um 28 milljónir króna frá fyrra ári, samkvæmt nýjum ársreikningi sjóðsins. Sjóðurinn greiddi út 400 milljónir króna á árinu. Icelandic Tourism Fund fór í lok síðasta árs með 94 prósenta hlut í félaginu Into the Glacier, sem býður upp á daglegar ferðir inn í ísgöngin í Langjökli, og er hluturinn metinn á 1.387 milljónir króna í bókum sjóðsins. Ísgöngin, sem eru stærstu manngerðu ísgöng í heimi, eru stærsta einstaka eign sjóðsins en alls átti sjóðurinn, sem er í eigu Icelandair Group, Landsbankans og sjö lífeyrissjóða, eignir upp á tæplega fjóra milljarða króna í lok síðasta árs. Næststærsta eign framtakssjóðsins er 34 prósenta hlutur í ST Holding, eignarhaldsfélagi Special Tours, en eignarhluturinn er metinn á 637 milljónir í ársreikningi sjóðsins. Sem kunnugt er samþykkti Samkeppniseftirlitið í síðasta mánuði kaup Arctic Adventures á helstu eignum Icelandic Tourism Fund en eins og Markaðurinn hefur greint frá eru kaupin hins vegar ekki frágengin og eru viðræðurnar um þau sagðar á viðkvæmu stigi.
Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Atvinnulíf Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Viðskipti innlent Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Fleiri fréttir Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Sjá meira