De Rossi kvaddi Roma með mikilli viðhöfn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2019 10:00 De Rossi með son sinn í fanginu. vísir/getty Danielle De Rossi lék sinn síðasta leik fyrir Roma þegar liðið vann 2-1 sigur á Parma í lokaumferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í gær. Miðjumaðurinn öflugi var 18 ár í aðalliði Roma en það er eina félagið sem hann hefur verið hjá. Hann lék alls 616 leiki fyrir Roma og skoraði 63 mörk. De Rossi hefur verið fyrirliði Roma síðan önnur goðsögn í sögu félagsins, Francesco Totti, lagði skóna á hilluna fyrir tveimur árum. De Rossi var í byrjunarliði Roma í leiknum í gær en fékk heiðursskiptingu á 82. mínútu. Þegar hann fór af velli lét hann Alessandro Florenzi hafa fyrirliðabandið en hann tekur við því embætti af De Rossi. Líkt og flestir fyrirliðar Roma síðustu áratugina er Florenzi Rómverji í húð og hár."Now I will pass this armband on to Alessandro. Another brother, one that I know is equally worthy of the honour."#DDR16#ASRomapic.twitter.com/k7gv1D12B2 — AS Roma English (@ASRomaEN) May 26, 2019 Í leikslok klæddust allir leikmenn Roma treyjum með nafni De Rossi og númerinu 16 á bakinu.#DDR16: Daniele De Rossi emerges from the tunnel to begin his final farewell to the #ASRoma staff, players and fans pic.twitter.com/E6kdMJxp9I — AS Roma English (@ASRomaEN) May 26, 2019 Eftir leik fögnuðu fögnuðu stuðningsmenn Roma hetjunni sinni vel og innilega. De Rossi gekk hringinn á Ólympíuleikvanginum ásamt fjölskyldu sinni og þakkaði stuðningsmönnunum fyrir árin 18 hjá félaginu. Fjölmörg tár féllu þegar De Rossi kvaddi stuðningsmennina.LIVE: De Rossi's emotional farewell to the #ASRoma fans#DDR16#ASRomahttps://t.co/SDHDnZROjR — AS Roma (@OfficialASRoma) May 26, 2019 Ekki liggur fyrir hvað tekur við hjá hinum 35 ára De Rossi, hvort hann heldur áfram að spila og þá hvar. Roma endaði í 6. sæti ítölsku deildarinnar og leikur í Evrópudeildinni á næsta tímabili. Ítalía Ítalski boltinn Tengdar fréttir Nainggolan skaut Inter í Meistaradeildina en AC Milan situr eftir Ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta lauk í kvöld og var hörð barátta um sæti í Meistaradeild Evrópu í lokaumferðinni. Emil Hallfreðsson var á skotskónum. 26. maí 2019 20:28 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Danielle De Rossi lék sinn síðasta leik fyrir Roma þegar liðið vann 2-1 sigur á Parma í lokaumferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í gær. Miðjumaðurinn öflugi var 18 ár í aðalliði Roma en það er eina félagið sem hann hefur verið hjá. Hann lék alls 616 leiki fyrir Roma og skoraði 63 mörk. De Rossi hefur verið fyrirliði Roma síðan önnur goðsögn í sögu félagsins, Francesco Totti, lagði skóna á hilluna fyrir tveimur árum. De Rossi var í byrjunarliði Roma í leiknum í gær en fékk heiðursskiptingu á 82. mínútu. Þegar hann fór af velli lét hann Alessandro Florenzi hafa fyrirliðabandið en hann tekur við því embætti af De Rossi. Líkt og flestir fyrirliðar Roma síðustu áratugina er Florenzi Rómverji í húð og hár."Now I will pass this armband on to Alessandro. Another brother, one that I know is equally worthy of the honour."#DDR16#ASRomapic.twitter.com/k7gv1D12B2 — AS Roma English (@ASRomaEN) May 26, 2019 Í leikslok klæddust allir leikmenn Roma treyjum með nafni De Rossi og númerinu 16 á bakinu.#DDR16: Daniele De Rossi emerges from the tunnel to begin his final farewell to the #ASRoma staff, players and fans pic.twitter.com/E6kdMJxp9I — AS Roma English (@ASRomaEN) May 26, 2019 Eftir leik fögnuðu fögnuðu stuðningsmenn Roma hetjunni sinni vel og innilega. De Rossi gekk hringinn á Ólympíuleikvanginum ásamt fjölskyldu sinni og þakkaði stuðningsmönnunum fyrir árin 18 hjá félaginu. Fjölmörg tár féllu þegar De Rossi kvaddi stuðningsmennina.LIVE: De Rossi's emotional farewell to the #ASRoma fans#DDR16#ASRomahttps://t.co/SDHDnZROjR — AS Roma (@OfficialASRoma) May 26, 2019 Ekki liggur fyrir hvað tekur við hjá hinum 35 ára De Rossi, hvort hann heldur áfram að spila og þá hvar. Roma endaði í 6. sæti ítölsku deildarinnar og leikur í Evrópudeildinni á næsta tímabili.
Ítalía Ítalski boltinn Tengdar fréttir Nainggolan skaut Inter í Meistaradeildina en AC Milan situr eftir Ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta lauk í kvöld og var hörð barátta um sæti í Meistaradeild Evrópu í lokaumferðinni. Emil Hallfreðsson var á skotskónum. 26. maí 2019 20:28 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Nainggolan skaut Inter í Meistaradeildina en AC Milan situr eftir Ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta lauk í kvöld og var hörð barátta um sæti í Meistaradeild Evrópu í lokaumferðinni. Emil Hallfreðsson var á skotskónum. 26. maí 2019 20:28