Morgunrútínan með Svanhildi Hólm Stefán Árni Pálsson skrifar 22. maí 2019 10:30 Svanhildur Hólm og Logi Bergmann búa saman í Vesturbænum. Sindri Sindrason fór í gegnum morgunrútínuna með Svanhildi Hólm Valsdóttur, aðstoðarmanni Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra, í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Svanhildur Hólm og Logi Bergmann Eiðsson eru hjón en þegar þau kynntust átti Svanhildur einn dreng og Logi fjórar stelpur. Þau eignuðust síðan saman tvær stelpur og er því fjölskyldan nokkuð stór. „Ég held ég hafi ekki alveg vitað hvað ég var að fara út í og held ég hafi verið í afneitun því ég var svo rosalega skotin í Loga,“ segir Svanhildur. „Þetta var ákveðin bilun, að fara úr því að vera með eitt barn í það að vera með fullt af börnum. Svo voru þau þrjú fædd á sitthvoru árinu, 95, 96 og 97 og það var því mikið stuð. En þetta gekk ótrúlega vel, því þetta eru svo fínir krakkar. Svo var líka frábært þegar við fórum að eignast okkar eigin börn saman, þá áttum við mjög góðar barnapíur.“ Dagurinn byrjar alltaf snemma hjá fjölskyldunni í Vesturbænum en hún segir að það leiðinlegasta við pólitíkina sé: „Þegar fólk bara getur ekki tekið rökum og nennir ekki að hlusta og kynna sér hluti. Það er með fullt af upplýsingum fyrir framan sig sem það notar ekki og er einhvern veginn fast í því að lemja hausnum utan í steininn. Ég get algjörlega fyrirgefið fólki að vera ósammála mér ef það er það á góðum grunni og með einhverjum málefnalegu rökum,“ segir Svanhildur og bætir við að það skemmtilegasta við pólitíkina sé hvað hún er fjölbreytt. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Reykti pabba sinn Lífið Fleiri fréttir Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Sjá meira
Sindri Sindrason fór í gegnum morgunrútínuna með Svanhildi Hólm Valsdóttur, aðstoðarmanni Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra, í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Svanhildur Hólm og Logi Bergmann Eiðsson eru hjón en þegar þau kynntust átti Svanhildur einn dreng og Logi fjórar stelpur. Þau eignuðust síðan saman tvær stelpur og er því fjölskyldan nokkuð stór. „Ég held ég hafi ekki alveg vitað hvað ég var að fara út í og held ég hafi verið í afneitun því ég var svo rosalega skotin í Loga,“ segir Svanhildur. „Þetta var ákveðin bilun, að fara úr því að vera með eitt barn í það að vera með fullt af börnum. Svo voru þau þrjú fædd á sitthvoru árinu, 95, 96 og 97 og það var því mikið stuð. En þetta gekk ótrúlega vel, því þetta eru svo fínir krakkar. Svo var líka frábært þegar við fórum að eignast okkar eigin börn saman, þá áttum við mjög góðar barnapíur.“ Dagurinn byrjar alltaf snemma hjá fjölskyldunni í Vesturbænum en hún segir að það leiðinlegasta við pólitíkina sé: „Þegar fólk bara getur ekki tekið rökum og nennir ekki að hlusta og kynna sér hluti. Það er með fullt af upplýsingum fyrir framan sig sem það notar ekki og er einhvern veginn fast í því að lemja hausnum utan í steininn. Ég get algjörlega fyrirgefið fólki að vera ósammála mér ef það er það á góðum grunni og með einhverjum málefnalegu rökum,“ segir Svanhildur og bætir við að það skemmtilegasta við pólitíkina sé hvað hún er fjölbreytt. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Reykti pabba sinn Lífið Fleiri fréttir Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Sjá meira