Morgunrútínan með Svanhildi Hólm Stefán Árni Pálsson skrifar 22. maí 2019 10:30 Svanhildur Hólm og Logi Bergmann búa saman í Vesturbænum. Sindri Sindrason fór í gegnum morgunrútínuna með Svanhildi Hólm Valsdóttur, aðstoðarmanni Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra, í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Svanhildur Hólm og Logi Bergmann Eiðsson eru hjón en þegar þau kynntust átti Svanhildur einn dreng og Logi fjórar stelpur. Þau eignuðust síðan saman tvær stelpur og er því fjölskyldan nokkuð stór. „Ég held ég hafi ekki alveg vitað hvað ég var að fara út í og held ég hafi verið í afneitun því ég var svo rosalega skotin í Loga,“ segir Svanhildur. „Þetta var ákveðin bilun, að fara úr því að vera með eitt barn í það að vera með fullt af börnum. Svo voru þau þrjú fædd á sitthvoru árinu, 95, 96 og 97 og það var því mikið stuð. En þetta gekk ótrúlega vel, því þetta eru svo fínir krakkar. Svo var líka frábært þegar við fórum að eignast okkar eigin börn saman, þá áttum við mjög góðar barnapíur.“ Dagurinn byrjar alltaf snemma hjá fjölskyldunni í Vesturbænum en hún segir að það leiðinlegasta við pólitíkina sé: „Þegar fólk bara getur ekki tekið rökum og nennir ekki að hlusta og kynna sér hluti. Það er með fullt af upplýsingum fyrir framan sig sem það notar ekki og er einhvern veginn fast í því að lemja hausnum utan í steininn. Ég get algjörlega fyrirgefið fólki að vera ósammála mér ef það er það á góðum grunni og með einhverjum málefnalegu rökum,“ segir Svanhildur og bætir við að það skemmtilegasta við pólitíkina sé hvað hún er fjölbreytt. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Fleiri fréttir Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Sjá meira
Sindri Sindrason fór í gegnum morgunrútínuna með Svanhildi Hólm Valsdóttur, aðstoðarmanni Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra, í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Svanhildur Hólm og Logi Bergmann Eiðsson eru hjón en þegar þau kynntust átti Svanhildur einn dreng og Logi fjórar stelpur. Þau eignuðust síðan saman tvær stelpur og er því fjölskyldan nokkuð stór. „Ég held ég hafi ekki alveg vitað hvað ég var að fara út í og held ég hafi verið í afneitun því ég var svo rosalega skotin í Loga,“ segir Svanhildur. „Þetta var ákveðin bilun, að fara úr því að vera með eitt barn í það að vera með fullt af börnum. Svo voru þau þrjú fædd á sitthvoru árinu, 95, 96 og 97 og það var því mikið stuð. En þetta gekk ótrúlega vel, því þetta eru svo fínir krakkar. Svo var líka frábært þegar við fórum að eignast okkar eigin börn saman, þá áttum við mjög góðar barnapíur.“ Dagurinn byrjar alltaf snemma hjá fjölskyldunni í Vesturbænum en hún segir að það leiðinlegasta við pólitíkina sé: „Þegar fólk bara getur ekki tekið rökum og nennir ekki að hlusta og kynna sér hluti. Það er með fullt af upplýsingum fyrir framan sig sem það notar ekki og er einhvern veginn fast í því að lemja hausnum utan í steininn. Ég get algjörlega fyrirgefið fólki að vera ósammála mér ef það er það á góðum grunni og með einhverjum málefnalegu rökum,“ segir Svanhildur og bætir við að það skemmtilegasta við pólitíkina sé hvað hún er fjölbreytt. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Fleiri fréttir Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Sjá meira