Telur verkfallsaðgerðir hótelstarfsmanna hafa valdið gríðarlegu tekjutapi Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 31. maí 2019 14:00 Kristófer Oliversson, formaður Fyrirtækja í hótel og gistiþjónustu segir hótelin á höfuðborgarsvæðinu hafa orðið fyrir miklum tekjutapi vegna verkfallsaðgerða í apríl. vísir/eyþór Gistnóttum á hótelum á höfuðborgarsvæðinu fækkaði um fjórtán prósent í apríl miðað við sama mánuð í fyrra. Formaður fyrirtækja í hótel og gistiþjónustu segir að fækkun gistinátta megi fyrst og fremst rekja til boðaðra verkfallsaðgerða verkalýðsfélaga. Hótelin hafi orðið af gríðarlegum fjármunum. Heildarfjöldi gistinátta hér á landi í apríl dróst alls saman um 6% milli ára. Mest dró úr gistingu gegnum Airbnb eða um 18%. Gistinóttum fjölgaði hins vegar á landsbyggðinni um 10%. Á höfuðborgarsvæðinu varð veruleg fækkun í gistinóttum á hótelum apríl eða um14%. Kristófer Oliversson formaður Fyrirtækja í hótel og gistiþjónustu telur að fækkunina á höfuðborgarsvæðinu megi rekja til boðaðra aðgerða verkalýðsfélaga. „ Við fyrstu sýn má segja að sé hægt að rekja þetta til verkfallana sem voru í vor. Því það var búið að boða til þriggja daga verkfallahrynu í hverri viku allan apríl og það var engin leið bregðast við því nema draga úr bókunum á hótelum,“ segir Kristófer. Hann segir að hótelin hafi orðið fyrir gríðarlegum tekjumissi. „ Ég er nú ekki með tölur á hraðbergi en það eru hundruðir milljóna jafnvel milljarðar,“ segir Kristófer. Hann segir erfitt að spá fyrir um framhaldið. „Það er bara svo mikil óvissa ennþá. En nú eru einnig ýmis tækifæri það var t.d. hækkaður á okkur gistináttaskattur í fyrra og mér finnst tilvalið til að fella hann niður. Ísland er orðið dýrasta land í heimi og fólki horfir til þess þegar það pantar sér gistingu og velur áfangastað,“ segir Kristófer að lokum. Ferðamennska á Íslandi Verkföll 2019 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Sjá meira
Gistnóttum á hótelum á höfuðborgarsvæðinu fækkaði um fjórtán prósent í apríl miðað við sama mánuð í fyrra. Formaður fyrirtækja í hótel og gistiþjónustu segir að fækkun gistinátta megi fyrst og fremst rekja til boðaðra verkfallsaðgerða verkalýðsfélaga. Hótelin hafi orðið af gríðarlegum fjármunum. Heildarfjöldi gistinátta hér á landi í apríl dróst alls saman um 6% milli ára. Mest dró úr gistingu gegnum Airbnb eða um 18%. Gistinóttum fjölgaði hins vegar á landsbyggðinni um 10%. Á höfuðborgarsvæðinu varð veruleg fækkun í gistinóttum á hótelum apríl eða um14%. Kristófer Oliversson formaður Fyrirtækja í hótel og gistiþjónustu telur að fækkunina á höfuðborgarsvæðinu megi rekja til boðaðra aðgerða verkalýðsfélaga. „ Við fyrstu sýn má segja að sé hægt að rekja þetta til verkfallana sem voru í vor. Því það var búið að boða til þriggja daga verkfallahrynu í hverri viku allan apríl og það var engin leið bregðast við því nema draga úr bókunum á hótelum,“ segir Kristófer. Hann segir að hótelin hafi orðið fyrir gríðarlegum tekjumissi. „ Ég er nú ekki með tölur á hraðbergi en það eru hundruðir milljóna jafnvel milljarðar,“ segir Kristófer. Hann segir erfitt að spá fyrir um framhaldið. „Það er bara svo mikil óvissa ennþá. En nú eru einnig ýmis tækifæri það var t.d. hækkaður á okkur gistináttaskattur í fyrra og mér finnst tilvalið til að fella hann niður. Ísland er orðið dýrasta land í heimi og fólki horfir til þess þegar það pantar sér gistingu og velur áfangastað,“ segir Kristófer að lokum.
Ferðamennska á Íslandi Verkföll 2019 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Sjá meira