Meistaradeildin í dag: „Tel Liverpool líklegri“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. maí 2019 13:09 Okkar menn í Madríd. Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu milli Tottenham og Liverpool fer fram í Madríd annað kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Okkar menn, Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason, eru í Madríd og með í för er landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason. Þeir félagar tóku stöðuna þegar rúmur sólarhringur er í úrslitaleikinn. „Ég ætla að vona liðin verði ekki varfær eins og úrslitaleikir eiga til að verða. Það yrði frábært að fá mark snemma í leikinn en með alla þessa góðu sóknarmenn á vellinum er ég viss um að þetta verður skemmtilegur leikur,“ sagði Alfreð. Liverpool komst í úrslit Meistaradeildarinnar í fyrra en tapaði fyrir Real Madrid. Alfreð segir að sú reynsla vinni með liðinu. „Ég myndi telja þá líklegri, bæði hvernig þeir hafa spilað á tímabilinu og að þeir hafa verið þarna áður með nokkurn veginn sama hóp. Bayern München tapaði úrslitaleiknum fyrir Chelsea 2012 en vann árið eftir. Þú mætir einbeittari til leiks og þetta er í þér allt árið,“ sagði Alfreð. Meistaradeildina í dag má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Meistaradeildin í dag Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu milli Tottenham og Liverpool fer fram í Madríd annað kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Okkar menn, Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason, eru í Madríd og með í för er landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason. Þeir félagar tóku stöðuna þegar rúmur sólarhringur er í úrslitaleikinn. „Ég ætla að vona liðin verði ekki varfær eins og úrslitaleikir eiga til að verða. Það yrði frábært að fá mark snemma í leikinn en með alla þessa góðu sóknarmenn á vellinum er ég viss um að þetta verður skemmtilegur leikur,“ sagði Alfreð. Liverpool komst í úrslit Meistaradeildarinnar í fyrra en tapaði fyrir Real Madrid. Alfreð segir að sú reynsla vinni með liðinu. „Ég myndi telja þá líklegri, bæði hvernig þeir hafa spilað á tímabilinu og að þeir hafa verið þarna áður með nokkurn veginn sama hóp. Bayern München tapaði úrslitaleiknum fyrir Chelsea 2012 en vann árið eftir. Þú mætir einbeittari til leiks og þetta er í þér allt árið,“ sagði Alfreð. Meistaradeildina í dag má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Meistaradeildin í dag
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn