„70% af jörðinni er þakið vatni, restin er María Þórisdóttir“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júní 2019 14:00 María fagnar sigrinum í gær. vísir/getty María Þórisdóttir átti góðan leik fyrir Noreg sem vann 3-0 sigur á Nígeríu í fyrsta leik liðsins í A-riðli heimsmeistaramóts kvenna sem fer fram í Frakklandi næsta mánuðinn. María stóð vaktina vel í miðri vörn liðsins en framherjar Nígeríu komust lítt áleiðis. María fékk mikið lof fyrir frammistöðu sína og einn blaðamaður sló á létta strengi eftir leikinn. Philip O'Connor starfar á vegum FIFA en fylgir Noregi á meðan HM stendur og hann sagði að „70% af jörðinni er þakið vatni, restin er María Þórisdóttir.“Dagens fotballsfakta: 70 prosent av jorden er dekket av vann. Resten er dekket av @MariaThorisdott#theyshallnotpass#sterkeresammenpic.twitter.com/zpPF4dAg5A — Philip O'Connor, FIFA (@FIFAWWC_NOR) June 9, 2019 María spilar fyrir Chelsea á Englandi en faðir hennar er Selfyssingurinn, Þórir Hergeirsson, sem er landsliðsþjálfari Noregs í handbolta. Næsti leikur Noregs er gegn gestgjöfunum Frökkum á miðvikudaginn en Frakkland vann 4-0 sigur á Kóreu í opnunarleiknum. HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Noregur vann öruggan sigur á Nígeríu Noregur er komið á blað á HM í fótbolta í Frakklandi eftir öruggan 3-0 sigur á Nígeríu í 1.umferð A-riðils í dag. 8. júní 2019 21:05 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
María Þórisdóttir átti góðan leik fyrir Noreg sem vann 3-0 sigur á Nígeríu í fyrsta leik liðsins í A-riðli heimsmeistaramóts kvenna sem fer fram í Frakklandi næsta mánuðinn. María stóð vaktina vel í miðri vörn liðsins en framherjar Nígeríu komust lítt áleiðis. María fékk mikið lof fyrir frammistöðu sína og einn blaðamaður sló á létta strengi eftir leikinn. Philip O'Connor starfar á vegum FIFA en fylgir Noregi á meðan HM stendur og hann sagði að „70% af jörðinni er þakið vatni, restin er María Þórisdóttir.“Dagens fotballsfakta: 70 prosent av jorden er dekket av vann. Resten er dekket av @MariaThorisdott#theyshallnotpass#sterkeresammenpic.twitter.com/zpPF4dAg5A — Philip O'Connor, FIFA (@FIFAWWC_NOR) June 9, 2019 María spilar fyrir Chelsea á Englandi en faðir hennar er Selfyssingurinn, Þórir Hergeirsson, sem er landsliðsþjálfari Noregs í handbolta. Næsti leikur Noregs er gegn gestgjöfunum Frökkum á miðvikudaginn en Frakkland vann 4-0 sigur á Kóreu í opnunarleiknum.
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Noregur vann öruggan sigur á Nígeríu Noregur er komið á blað á HM í fótbolta í Frakklandi eftir öruggan 3-0 sigur á Nígeríu í 1.umferð A-riðils í dag. 8. júní 2019 21:05 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Noregur vann öruggan sigur á Nígeríu Noregur er komið á blað á HM í fótbolta í Frakklandi eftir öruggan 3-0 sigur á Nígeríu í 1.umferð A-riðils í dag. 8. júní 2019 21:05