Ekki sömu leikreglur í landsleiknum á morgun og í Pepsi Max deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2019 15:00 Gylfi Þór Sigurðsson fær ekki að spila eftir nýjum reglunum fyrr en á næstu leiktíð. Getty/Jeroen Meuwsen Eins og glöggir knattspyrnuáhugamenn hafa tekið eftir þá hefur verið spilað eftir nýjum leikreglum í fyrstu sjö umferðum Pepsi Max deildar karla. Ísland var eitt af þeim löndum sem byrjaði strax með nýju knattspyrnureglurnar enda nýtt tímabil að hefjast hér á landi. Í öðrum löndum hafa menn að sjálfsögðu klárað tímabilið með gömlu reglunum. Knattspyrnusamband Íslands vekur hins vegar athygli á því á heimasíðu sinni í dag að þessar umræddu breytingar á knattspyrnulögunum hafa ekki áhrif á leiki Íslands gegn Albaníu og Tyrklandi. Ástæðan er að leikirnir við Albana og Tyrki tilheyra í raun keppnistímabilinu 2018 til 2019. Breytingarnar tóku allar gildi 1. júní síðastliðinn og það verður spilað eftir þeim á 2019-2020 tímabilinu. Breytingarnar hafa þegar tekið gildi í Mjólkurbikarnum og Íslandsmótinu, en munu ekki hafa áhrif á leiki og mót sem voru þegar hafin og klárast í júní. Þar má nefna úrslit Þjóðadeildarinnar og leikdaga þrjú og fjögur í undankeppni EM 2020. Nokkur dæmi um nýju reglurnar sem verða ekki í gildi á Laugardalsvellinum á morgun er að boltinn þarf ekki að fara út úr teig við markspyrnu, leikmaður þarf að fara stystu leið út af vellinum við skiptingu og sóknarmenn verða að vera í minnsta kosti eins metra fjarlægð frá varnarveggnum í aukaspyrnu. Það má lesa meira um reglubreytingarnar hér. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Sjá meira
Eins og glöggir knattspyrnuáhugamenn hafa tekið eftir þá hefur verið spilað eftir nýjum leikreglum í fyrstu sjö umferðum Pepsi Max deildar karla. Ísland var eitt af þeim löndum sem byrjaði strax með nýju knattspyrnureglurnar enda nýtt tímabil að hefjast hér á landi. Í öðrum löndum hafa menn að sjálfsögðu klárað tímabilið með gömlu reglunum. Knattspyrnusamband Íslands vekur hins vegar athygli á því á heimasíðu sinni í dag að þessar umræddu breytingar á knattspyrnulögunum hafa ekki áhrif á leiki Íslands gegn Albaníu og Tyrklandi. Ástæðan er að leikirnir við Albana og Tyrki tilheyra í raun keppnistímabilinu 2018 til 2019. Breytingarnar tóku allar gildi 1. júní síðastliðinn og það verður spilað eftir þeim á 2019-2020 tímabilinu. Breytingarnar hafa þegar tekið gildi í Mjólkurbikarnum og Íslandsmótinu, en munu ekki hafa áhrif á leiki og mót sem voru þegar hafin og klárast í júní. Þar má nefna úrslit Þjóðadeildarinnar og leikdaga þrjú og fjögur í undankeppni EM 2020. Nokkur dæmi um nýju reglurnar sem verða ekki í gildi á Laugardalsvellinum á morgun er að boltinn þarf ekki að fara út úr teig við markspyrnu, leikmaður þarf að fara stystu leið út af vellinum við skiptingu og sóknarmenn verða að vera í minnsta kosti eins metra fjarlægð frá varnarveggnum í aukaspyrnu. Það má lesa meira um reglubreytingarnar hér.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Sjá meira