Gylfi: Verð hjá Everton í einhver ár Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. júní 2019 19:30 Gylfi Þór Sigurðsson er nokkuð ánægður með nýliðið tímabil með Everton og stefnir á að vera áfram í herbúðum Bítlaborgarfélagsins næstu árin. „Ég er mjög sáttur, fyrir utan einhverja nokkra mánuði þegar við töpum held ég fjórum, fimm leikjum í röð. Við endum tímabilið nokkuð vel, sérstaklega á móti stóru liðunum,“ sagði Gylfi Þór við Henry Birgi Gunnarsson á landsliðsæfingu í dag. Gylfi skoraði 13 mörk í deildinni á tímabilinu sem er hans besta markatala á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Þar að auki lagði hann upp sex mörk fyrir félaga sína. „Heilt yfir litið var þetta ágætistímabil, vonandi verður næsta betra.“ „Við þurfum að styrkja okkur og bæta okkur sem lið. Liðin í kringum okkur munu kaupa leikmenn og eyða pening.“ „Ég er mjög sáttur hjá Everton og verð þarna í einhver ár held ég.“ Ísland á tvo gríðarlega mikilvæga leiki í undankeppni EM 2020 sem liðið verður helst að vinna ætli liðið að komast í lokakeppnina. Hvernig er standið á Gylfa fyrir þessa leiki? „Ég hef sjaldan verið betri. Nýkominn úr fríi og búinn að æfa vel með landsliðinu í tíu daga.“ Hjálpaði golfið í fríinu til við það? „Já, maður mýkist allur upp í golfinu,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson léttur í lund. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Körfubolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Íslenski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Leik lokið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar náðu sigrinum en misstu Höskuld Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson er nokkuð ánægður með nýliðið tímabil með Everton og stefnir á að vera áfram í herbúðum Bítlaborgarfélagsins næstu árin. „Ég er mjög sáttur, fyrir utan einhverja nokkra mánuði þegar við töpum held ég fjórum, fimm leikjum í röð. Við endum tímabilið nokkuð vel, sérstaklega á móti stóru liðunum,“ sagði Gylfi Þór við Henry Birgi Gunnarsson á landsliðsæfingu í dag. Gylfi skoraði 13 mörk í deildinni á tímabilinu sem er hans besta markatala á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Þar að auki lagði hann upp sex mörk fyrir félaga sína. „Heilt yfir litið var þetta ágætistímabil, vonandi verður næsta betra.“ „Við þurfum að styrkja okkur og bæta okkur sem lið. Liðin í kringum okkur munu kaupa leikmenn og eyða pening.“ „Ég er mjög sáttur hjá Everton og verð þarna í einhver ár held ég.“ Ísland á tvo gríðarlega mikilvæga leiki í undankeppni EM 2020 sem liðið verður helst að vinna ætli liðið að komast í lokakeppnina. Hvernig er standið á Gylfa fyrir þessa leiki? „Ég hef sjaldan verið betri. Nýkominn úr fríi og búinn að æfa vel með landsliðinu í tíu daga.“ Hjálpaði golfið í fríinu til við það? „Já, maður mýkist allur upp í golfinu,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson léttur í lund.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Körfubolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Íslenski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Leik lokið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar náðu sigrinum en misstu Höskuld Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Sjá meira