Snæðir kvöldverð með drottningunni Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 3. júní 2019 18:30 Elísabet Englandsdrottning, Donald Trump Bandaríkjaforseti og Melania Trump forsetafrú í skoðunarferð um Buckingham höll. AP Opinber heimsókn Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Melaniu Trump forsetafrúar til Bretlands hefur verið efst á baugi breskra fjölmiðla í allan dag. Forsetinn og fylgdarlið hans hefur verið á ferð um London en deginum hefur að mestu verið varið með meðlimum bresku konungsfjölskyldunnar. Fjöldi mótmælenda komu sér víða fyrir í borginni en meginmótmælin gegn komu forsetans verða á morgun þegar hann fundar með Theresu May forsætisráðherra í Downing stræti 10. Elísabet önnur Englandsdrottinging tók á móti forsetanum og forsetafrúnni í Buckingham höll þar sem þau snæddu hádegisverð ásamt Karli Bretaprins og Kamillu Hertogaynju. Börn forsetans eru einnig með í för. Að loknum hádegisverði var förinni heitið í Westminster Abbeyþar sem forsetinn og forsetafrúin lögðu sveig að leiði óþekkta hermannsins við og drakk loks síðdegiste ásamt meðlimum konungsfjölskyldunnar. Í kvöld snæðir forsetinn og forsetafrúin kvöldverð í boði drottningarinnar í Buckingham höll. Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, Vince Cable, leiðtogi Frjálslyndra Demókrata og John Bercow, forseti þingsins, munu allir sniðganga kvöldverðinn. Á morgun mun Trump funda með Theresu May forsætisráðherra um tvíhliða samskipti ríkjanna. Á miðvikudag tekur hann þátt í athöfn í Portsmouth til að minnast þess að 75 ár eru frá innrás bandamanna inn í Normandí. Bandaríkin Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Bandaríkjaforseti jós auri yfir gestgjafa sinn í flugvélinni Trump tísti tvisvar um Sadiq Khan, borgarstjóra London, rétt áður en forsetaflugvélin lenti á Bretlandi í morgun. 3. júní 2019 08:59 Mest lesið Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Fleiri fréttir Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Sjá meira
Opinber heimsókn Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Melaniu Trump forsetafrúar til Bretlands hefur verið efst á baugi breskra fjölmiðla í allan dag. Forsetinn og fylgdarlið hans hefur verið á ferð um London en deginum hefur að mestu verið varið með meðlimum bresku konungsfjölskyldunnar. Fjöldi mótmælenda komu sér víða fyrir í borginni en meginmótmælin gegn komu forsetans verða á morgun þegar hann fundar með Theresu May forsætisráðherra í Downing stræti 10. Elísabet önnur Englandsdrottinging tók á móti forsetanum og forsetafrúnni í Buckingham höll þar sem þau snæddu hádegisverð ásamt Karli Bretaprins og Kamillu Hertogaynju. Börn forsetans eru einnig með í för. Að loknum hádegisverði var förinni heitið í Westminster Abbeyþar sem forsetinn og forsetafrúin lögðu sveig að leiði óþekkta hermannsins við og drakk loks síðdegiste ásamt meðlimum konungsfjölskyldunnar. Í kvöld snæðir forsetinn og forsetafrúin kvöldverð í boði drottningarinnar í Buckingham höll. Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, Vince Cable, leiðtogi Frjálslyndra Demókrata og John Bercow, forseti þingsins, munu allir sniðganga kvöldverðinn. Á morgun mun Trump funda með Theresu May forsætisráðherra um tvíhliða samskipti ríkjanna. Á miðvikudag tekur hann þátt í athöfn í Portsmouth til að minnast þess að 75 ár eru frá innrás bandamanna inn í Normandí.
Bandaríkin Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Bandaríkjaforseti jós auri yfir gestgjafa sinn í flugvélinni Trump tísti tvisvar um Sadiq Khan, borgarstjóra London, rétt áður en forsetaflugvélin lenti á Bretlandi í morgun. 3. júní 2019 08:59 Mest lesið Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Fleiri fréttir Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Sjá meira
Bandaríkjaforseti jós auri yfir gestgjafa sinn í flugvélinni Trump tísti tvisvar um Sadiq Khan, borgarstjóra London, rétt áður en forsetaflugvélin lenti á Bretlandi í morgun. 3. júní 2019 08:59