Hafþór ekki lengur sterkasti maður heims Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. júní 2019 10:25 Mateusz Kieliszkowski, Martins Licis og Hafþór Júlíus Björnsson með verðlaunagripina. Martins Licis Bandaríkjamaðurinn Martins Licis velti Hafþóri Júlíusi Björnssyni úr sessi sem sterkasti maður heims á Florida um helgina. Hafþór, sem sigraði keppnina í fyrra, hafnaði í þriðja sæti í ár á eftir fyrrnefndum Licis og Pólverjanum Mateusz Kieliszkowski. Hafþór reif vöðva aftan í ilinni strax í annarri þraut sem olli honum „miklum sársauka og óþægindum“ eins og hann orðaði það. Þá gerði Hafþór afdrifarík mistök í einvígi við Kieliszkowski þegar hann missti steðja og tapaði fyrir vikið mikilvægum sekúndum, eins og sjá má hér að neðan. Þrátt fyrir það endaði Hafþór á verðlaunapalli sem fyrr segir, áttunda árið í röð. Hann varð sterkasti maður í heims í fyrra og bættist þar í hóp Íslendinganna Magnúsar Vers Magnússonar og Jóns Páls Sigmarssonar. Hafþór sagði undir lok síðasta árs að hann hefði áhuga á að keppa í aflraunum í hið minnsta eitt ár í viðbót. Því er ekki útilokað að hann reyni að endurheimta titilinn að ári. Aflraunir Bandaríkin Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Vandræðalaust hjá Fjallinu er hann varð sterkasti maður Íslands Hafþór Júlíus Björnsson átti ekki í vandræðum með að vinna sterkasti maður Íslands en mótið fór fram í gær. 18. júní 2018 21:30 Hafþór Júlíus Björnsson sterkasti maður heims árið 2018 Íslendingur hefur ekki unnið keppnina síðan árið 1996. 6. maí 2018 09:14 Mest lesið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Martins Licis velti Hafþóri Júlíusi Björnssyni úr sessi sem sterkasti maður heims á Florida um helgina. Hafþór, sem sigraði keppnina í fyrra, hafnaði í þriðja sæti í ár á eftir fyrrnefndum Licis og Pólverjanum Mateusz Kieliszkowski. Hafþór reif vöðva aftan í ilinni strax í annarri þraut sem olli honum „miklum sársauka og óþægindum“ eins og hann orðaði það. Þá gerði Hafþór afdrifarík mistök í einvígi við Kieliszkowski þegar hann missti steðja og tapaði fyrir vikið mikilvægum sekúndum, eins og sjá má hér að neðan. Þrátt fyrir það endaði Hafþór á verðlaunapalli sem fyrr segir, áttunda árið í röð. Hann varð sterkasti maður í heims í fyrra og bættist þar í hóp Íslendinganna Magnúsar Vers Magnússonar og Jóns Páls Sigmarssonar. Hafþór sagði undir lok síðasta árs að hann hefði áhuga á að keppa í aflraunum í hið minnsta eitt ár í viðbót. Því er ekki útilokað að hann reyni að endurheimta titilinn að ári.
Aflraunir Bandaríkin Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Vandræðalaust hjá Fjallinu er hann varð sterkasti maður Íslands Hafþór Júlíus Björnsson átti ekki í vandræðum með að vinna sterkasti maður Íslands en mótið fór fram í gær. 18. júní 2018 21:30 Hafþór Júlíus Björnsson sterkasti maður heims árið 2018 Íslendingur hefur ekki unnið keppnina síðan árið 1996. 6. maí 2018 09:14 Mest lesið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Sjá meira
Vandræðalaust hjá Fjallinu er hann varð sterkasti maður Íslands Hafþór Júlíus Björnsson átti ekki í vandræðum með að vinna sterkasti maður Íslands en mótið fór fram í gær. 18. júní 2018 21:30
Hafþór Júlíus Björnsson sterkasti maður heims árið 2018 Íslendingur hefur ekki unnið keppnina síðan árið 1996. 6. maí 2018 09:14