Stjörnufans í brúðkaupi Sergio Ramos Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júní 2019 13:00 Ramos-hjónin nýbökuðu. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson var ekki eini fótboltamaðurinn sem gekk í það heilaga í gær. Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid og spænska landsliðsins, gekk að eiga Pilar Rubio í heimaborg sinni, Sevilla, í gær. Þau hafa verið saman síðan 2012 og eiga þrjú börn saman. Vart var þverfótað fyrir stjörnum úr fótboltaheiminum í brúðkaupinu í gær en þar voru margir fyrr- og núverandi samherjar Ramos úr Real Madrid og spænska landsliðinu. Meðal gesta voru David Beckham, Fernando Hierro, Florentino Pérez, Luka Modric, Roberto Carlos, Sergio Busquets, Jordi Alba, Santi Cazorla og Pepe Reina. Cristiano Ronaldo, sem lék með Ramos hjá Real Madrid um níu ára skeið, var hins vegar ekki í brúðkaupinu. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir úr brúðkaupi Ramos og Rubio í gær.Beckham-hjónin létu sig ekki vanta.vísir/getty„Gammurinn“ Emilio Butragueno og frú.vísir/gettyNíu barna faðirinn Roberto Carlos.vísir/gettyLuka Modric og Ramos hafa leikið saman hjá Real Madrid síðan 2012.vísir/gettyFernando Hierro var markheppinn miðvörður líkt og Ramos er.vísir/gettyPredrag Mijatovic, maðurinn sem tryggði Real Madrid Evrópumeistaratitilinn 1998, ásamt spúsu sinni.vísir/gettyÁlvaro Morata og frú. Þau giftu sig fyrir tveimur árum.vísir/gettyMarco Asensio og Sandra Garal.vísir/getty Spænski boltinn Tengdar fréttir Gylfi og Alexandra gengu í það heilaga Það hefur vart farið fram hjá neinum að brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur fór fram í dag. Engu var til sparað og var brúðkaupið haldið í stórkostlegu umhverfi við Como-vatn í norðurhluta Ítalíu. 15. júní 2019 22:09 Brúðkaupsgestir njóta fegurðarinnar í ítölsku og Instagram-vænu umhverfi Gylfi Þór og Alexandra Helga ganga í það heilaga í kvöld. 15. júní 2019 11:57 Óli Jóh: „Hef ekki hugmynd hvenær Hannes tognaði“ Ólafur Jóhannesson segist ekki vita hvenær Hannes Þór Halldórsson hafi tognað, en Hannes var ekki með Val gegn ÍBV í kvöld heldur er hann á Ítalíu. 15. júní 2019 20:34 Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson var ekki eini fótboltamaðurinn sem gekk í það heilaga í gær. Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid og spænska landsliðsins, gekk að eiga Pilar Rubio í heimaborg sinni, Sevilla, í gær. Þau hafa verið saman síðan 2012 og eiga þrjú börn saman. Vart var þverfótað fyrir stjörnum úr fótboltaheiminum í brúðkaupinu í gær en þar voru margir fyrr- og núverandi samherjar Ramos úr Real Madrid og spænska landsliðinu. Meðal gesta voru David Beckham, Fernando Hierro, Florentino Pérez, Luka Modric, Roberto Carlos, Sergio Busquets, Jordi Alba, Santi Cazorla og Pepe Reina. Cristiano Ronaldo, sem lék með Ramos hjá Real Madrid um níu ára skeið, var hins vegar ekki í brúðkaupinu. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir úr brúðkaupi Ramos og Rubio í gær.Beckham-hjónin létu sig ekki vanta.vísir/getty„Gammurinn“ Emilio Butragueno og frú.vísir/gettyNíu barna faðirinn Roberto Carlos.vísir/gettyLuka Modric og Ramos hafa leikið saman hjá Real Madrid síðan 2012.vísir/gettyFernando Hierro var markheppinn miðvörður líkt og Ramos er.vísir/gettyPredrag Mijatovic, maðurinn sem tryggði Real Madrid Evrópumeistaratitilinn 1998, ásamt spúsu sinni.vísir/gettyÁlvaro Morata og frú. Þau giftu sig fyrir tveimur árum.vísir/gettyMarco Asensio og Sandra Garal.vísir/getty
Spænski boltinn Tengdar fréttir Gylfi og Alexandra gengu í það heilaga Það hefur vart farið fram hjá neinum að brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur fór fram í dag. Engu var til sparað og var brúðkaupið haldið í stórkostlegu umhverfi við Como-vatn í norðurhluta Ítalíu. 15. júní 2019 22:09 Brúðkaupsgestir njóta fegurðarinnar í ítölsku og Instagram-vænu umhverfi Gylfi Þór og Alexandra Helga ganga í það heilaga í kvöld. 15. júní 2019 11:57 Óli Jóh: „Hef ekki hugmynd hvenær Hannes tognaði“ Ólafur Jóhannesson segist ekki vita hvenær Hannes Þór Halldórsson hafi tognað, en Hannes var ekki með Val gegn ÍBV í kvöld heldur er hann á Ítalíu. 15. júní 2019 20:34 Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Gylfi og Alexandra gengu í það heilaga Það hefur vart farið fram hjá neinum að brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur fór fram í dag. Engu var til sparað og var brúðkaupið haldið í stórkostlegu umhverfi við Como-vatn í norðurhluta Ítalíu. 15. júní 2019 22:09
Brúðkaupsgestir njóta fegurðarinnar í ítölsku og Instagram-vænu umhverfi Gylfi Þór og Alexandra Helga ganga í það heilaga í kvöld. 15. júní 2019 11:57
Óli Jóh: „Hef ekki hugmynd hvenær Hannes tognaði“ Ólafur Jóhannesson segist ekki vita hvenær Hannes Þór Halldórsson hafi tognað, en Hannes var ekki með Val gegn ÍBV í kvöld heldur er hann á Ítalíu. 15. júní 2019 20:34