Dómsigur fyrir bann Trump við transfólki í hernum Kjartan Kjartansson skrifar 14. júní 2019 18:13 Frá mótmælum gegn transbanni í hernum í Washington-borg. Vísir/EPA Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum hefur skipað dómara á neðra dómstigi að endurskoða úrskurð sinn um að bann sem Donald Trump forseti lagði við því að transfólk gegndi herþjónustu stríddi gegn stjórnarskrá. Dómaranum var skipað að taka meira tillit til sjónarmiða hersins í málinu. Trump forseti tilkynnti að hann ætlaði að banna transfólki að gegna herþjónustu í ágúst árið 2017. Fullyrti hann að fyrri stefna ríkisstjórnar Baracks Obama sem gerði transfólki kleift að starfa í hernum ylli hernum „gríðarlegum lækniskostnaði og truflunum“. Umdæmisdómstóll í Seattle felldi bannið úr gildi með þeim rökum að það bryti líklega gegn stjórnarskrárvörðum réttindum transfólks í hernum. Dómarinn taldi það sama gilda um breytta útfærslu Trump-stjórnarinnar á banninu í fyrra. Hæstiréttur Bandaríkjanna leyfði banninu að taka gildi í janúar á meðan tekist er á um lögmæti þess fyrir dómstólum. Nú hefur umdæmisáfrýjunardómstóll fellt úrskurð neðra dómstigsins úr gildi og skipað dómaranum að taka frekara tillit til röksemda hersins. Ekki var tekin afstaða til lögmætis bannsins, að því er segir í frétt Reuters. Áfrýjunardómararnir sögðu bannið mismuna transfólki í hernum en útfærslan frá því í fyrra væri verulega ólík upphaflega banninu. Því þurfi að fara aftur yfir dóminn. Bandaríkin Donald Trump Hinsegin Tengdar fréttir Afléttu lögbanni á transbann Trump Rétturinn aflétti lögbanni á stefnu forsetans sem bannar transfólki að þjóna í hernum. 22. janúar 2019 20:57 Mest lesið Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Innlent Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Innlent Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar Innlent „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Innlent Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Erlent Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Erlent Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Innlent Starfsmenn Sólheima óttaslegnir vegna óvæntra breytinga Innlent Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Innlent Fleiri fréttir Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar „Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Blaðamenn AP í straffi hjá Hvíta húsinu vegna Mexíkóflóa Mette fulltrúi Norðurlanda á neyðarfundi í París Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Reiðubúinn til að senda hermenn til Úkraínu Ísraelar fá sprengjur frá Bandaríkjunum Átján létust í troðningi Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Sjá meira
Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum hefur skipað dómara á neðra dómstigi að endurskoða úrskurð sinn um að bann sem Donald Trump forseti lagði við því að transfólk gegndi herþjónustu stríddi gegn stjórnarskrá. Dómaranum var skipað að taka meira tillit til sjónarmiða hersins í málinu. Trump forseti tilkynnti að hann ætlaði að banna transfólki að gegna herþjónustu í ágúst árið 2017. Fullyrti hann að fyrri stefna ríkisstjórnar Baracks Obama sem gerði transfólki kleift að starfa í hernum ylli hernum „gríðarlegum lækniskostnaði og truflunum“. Umdæmisdómstóll í Seattle felldi bannið úr gildi með þeim rökum að það bryti líklega gegn stjórnarskrárvörðum réttindum transfólks í hernum. Dómarinn taldi það sama gilda um breytta útfærslu Trump-stjórnarinnar á banninu í fyrra. Hæstiréttur Bandaríkjanna leyfði banninu að taka gildi í janúar á meðan tekist er á um lögmæti þess fyrir dómstólum. Nú hefur umdæmisáfrýjunardómstóll fellt úrskurð neðra dómstigsins úr gildi og skipað dómaranum að taka frekara tillit til röksemda hersins. Ekki var tekin afstaða til lögmætis bannsins, að því er segir í frétt Reuters. Áfrýjunardómararnir sögðu bannið mismuna transfólki í hernum en útfærslan frá því í fyrra væri verulega ólík upphaflega banninu. Því þurfi að fara aftur yfir dóminn.
Bandaríkin Donald Trump Hinsegin Tengdar fréttir Afléttu lögbanni á transbann Trump Rétturinn aflétti lögbanni á stefnu forsetans sem bannar transfólki að þjóna í hernum. 22. janúar 2019 20:57 Mest lesið Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Innlent Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Innlent Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar Innlent „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Innlent Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Erlent Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Erlent Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Innlent Starfsmenn Sólheima óttaslegnir vegna óvæntra breytinga Innlent Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Innlent Fleiri fréttir Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar „Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Blaðamenn AP í straffi hjá Hvíta húsinu vegna Mexíkóflóa Mette fulltrúi Norðurlanda á neyðarfundi í París Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Reiðubúinn til að senda hermenn til Úkraínu Ísraelar fá sprengjur frá Bandaríkjunum Átján létust í troðningi Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Sjá meira
Afléttu lögbanni á transbann Trump Rétturinn aflétti lögbanni á stefnu forsetans sem bannar transfólki að þjóna í hernum. 22. janúar 2019 20:57