Kanna betur ummæli Hamrén um hótanir Birgir Olgeirsson skrifar 12. júní 2019 11:05 Erik Hamrén, þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu. FBL/Anton Brink Starfsmenn knattspyrnusambands Íslands ætla að skoða hótanir sem íslensku knattspyrnufólki barst í aðdraganda leiks karlalandsliðs Íslands gegn því tyrkneska á Laugardalsvelli í gær. Þjálfari karlaliðsins, Erik Hamrén, greindi frá þessu á blaðamannafundi í gær en þar sagði hann að leikmönnum karla- og kvennalandsliðanna, ásamt leikmönnum yngri landsliða Íslands, hefði verið hótað lífláti í aðdraganda leiksins af stuðningsmönnum tyrkneska liðsins. Spurð hvort KSÍ muni fara lengra með málið svarar Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri sambandsins, að ekki hafi verið tekin ákvörðun um það en þessar hótanir séu meðal þess sem starfsmennirnir munu skoða í kjölfar leiksins. „Hvort við munum eitthvað gera í þessum höfum við ekki tekið ákvörðun um,“ segir Klara. „Það hafa ansi margir skoðanir á fótboltanum og þetta er ekki í fyrsta skiptið sem við fáum hótanir, þó vissulega séu þær fleiri og alvarlegri en áður,“ segir Klara. Spurð frekar út í ummæli Hamrén sagðist hún ekki kannast við hvað hann var að vísa í, en það yrði kannað betur.. „Á þessari stundu er fátt um svör,“ segir Klara. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Erik Hamrén ræddi morðhótanir sem bárust íslensku landsliðsfólki Landsliðsþjálfara Íslands blöskrar ástandið í heiminum. 11. júní 2019 21:37 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Sjá meira
Starfsmenn knattspyrnusambands Íslands ætla að skoða hótanir sem íslensku knattspyrnufólki barst í aðdraganda leiks karlalandsliðs Íslands gegn því tyrkneska á Laugardalsvelli í gær. Þjálfari karlaliðsins, Erik Hamrén, greindi frá þessu á blaðamannafundi í gær en þar sagði hann að leikmönnum karla- og kvennalandsliðanna, ásamt leikmönnum yngri landsliða Íslands, hefði verið hótað lífláti í aðdraganda leiksins af stuðningsmönnum tyrkneska liðsins. Spurð hvort KSÍ muni fara lengra með málið svarar Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri sambandsins, að ekki hafi verið tekin ákvörðun um það en þessar hótanir séu meðal þess sem starfsmennirnir munu skoða í kjölfar leiksins. „Hvort við munum eitthvað gera í þessum höfum við ekki tekið ákvörðun um,“ segir Klara. „Það hafa ansi margir skoðanir á fótboltanum og þetta er ekki í fyrsta skiptið sem við fáum hótanir, þó vissulega séu þær fleiri og alvarlegri en áður,“ segir Klara. Spurð frekar út í ummæli Hamrén sagðist hún ekki kannast við hvað hann var að vísa í, en það yrði kannað betur.. „Á þessari stundu er fátt um svör,“ segir Klara.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Erik Hamrén ræddi morðhótanir sem bárust íslensku landsliðsfólki Landsliðsþjálfara Íslands blöskrar ástandið í heiminum. 11. júní 2019 21:37 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Sjá meira
Erik Hamrén ræddi morðhótanir sem bárust íslensku landsliðsfólki Landsliðsþjálfara Íslands blöskrar ástandið í heiminum. 11. júní 2019 21:37