Fer með sex stig til Ítalíu og tekur við brúðkaupsundirbúningnum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. júní 2019 21:58 Gylfi Þór og Alexandra Helga vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson átti tvo frábæra leiki fyrir íslenska karlalandsliðið í fótbolta á síðustu dögum. Á meðan hann var að skila landsliðinu sex mikilvægum stigum sá unnusta hans, Alexandra Helga Ívarsdóttir, um undirbúning fyrir brúðkaup þeirra á Ítalíu. Gylfi og Alexandra munu ganga í það heilaga fyrir framan ættingja og vini í Como á Ítalíu næstu helgi. Gylfi sagði hugann óneitanlega hafa verið við brúðkaupið síðustu daga þrátt fyrir að vera í mikilvægu verkefni með íslenska landsliðinu. „Hugurinn er búinn að vera svolítið þar síðustu mánuði,“ sagði Gylfi Þór eftir 2-1 sigur Íslands á Tyrklandi á Laugardalsvelli í kvöld. „Það er mikið að hugsa um og mikil spenna, ég get ekki beðið.“ „Þetta var fullkomið, tveir mjög góðir leikir og gott að sigla þessu heim og taka sex stig til Ítalíu.“ Konur landsliðsmannanna láta sig oftast ekki vanta á Laugardalsvöll þegar íslenska landsliðið á heimaleiki en Alexandra missti af þessum tveimur leikjum þar sem hún er kominn út til Ítalíu. „Ég verð að gefa henni það að hún er búin að vera geggjuð í þessum undirbúning. Það er búið að vera mikið að gera hjá mér með landsliðinu og hún á mikið hrós skilið.“ „Núna get ég farið út og tekið við af henni og leyft henni að slappa aðeins af,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson átti tvo frábæra leiki fyrir íslenska karlalandsliðið í fótbolta á síðustu dögum. Á meðan hann var að skila landsliðinu sex mikilvægum stigum sá unnusta hans, Alexandra Helga Ívarsdóttir, um undirbúning fyrir brúðkaup þeirra á Ítalíu. Gylfi og Alexandra munu ganga í það heilaga fyrir framan ættingja og vini í Como á Ítalíu næstu helgi. Gylfi sagði hugann óneitanlega hafa verið við brúðkaupið síðustu daga þrátt fyrir að vera í mikilvægu verkefni með íslenska landsliðinu. „Hugurinn er búinn að vera svolítið þar síðustu mánuði,“ sagði Gylfi Þór eftir 2-1 sigur Íslands á Tyrklandi á Laugardalsvelli í kvöld. „Það er mikið að hugsa um og mikil spenna, ég get ekki beðið.“ „Þetta var fullkomið, tveir mjög góðir leikir og gott að sigla þessu heim og taka sex stig til Ítalíu.“ Konur landsliðsmannanna láta sig oftast ekki vanta á Laugardalsvöll þegar íslenska landsliðið á heimaleiki en Alexandra missti af þessum tveimur leikjum þar sem hún er kominn út til Ítalíu. „Ég verð að gefa henni það að hún er búin að vera geggjuð í þessum undirbúning. Það er búið að vera mikið að gera hjá mér með landsliðinu og hún á mikið hrós skilið.“ „Núna get ég farið út og tekið við af henni og leyft henni að slappa aðeins af,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira