Frakkar á toppinn eftir öruggan sigur í Andorra | Öll úrslitin í undankeppninni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. júní 2019 20:45 Mbappé kom Frökkum á bragðið gegn Andorramönnum. vísir/getty Heimsmeistarar Frakklands tylltu sér á toppi H-riðils undankeppni EM 2020 með öruggum 0-4 sigri á Andorra í kvöld. Kylian Mbappé, Wissam Ben Yedder, Florian Thauvin og Kurt Zouma skoruðu mörk Frakka sem eru með níu stig á toppi H-riðils.Ísland vann Tyrkland, 2-1, á Laugardalsvellinum í kvöld. Tyrkir og Íslendingar eru með níu stig líkt og Frakkar. Í sama riðli vann Albanía 2-0 sigur á Moldóvu á heimavelli. Albanir eru í 4. sæti riðilsins með sex stig en Moldóvar með þrjú stig í 5. sætinu. Þýskaland sýndi Eistlandi enga miskunn í leik liðanna í C-riðli og vann 8-0 sigur. Þjóðverjar voru komnir í 4-0 eftir 26 mínútur. Marco Reus (2), Serge Gnabry (2), Leon Goretzka, Ilkay Gündogan (víti), Timo Werner og Leroy Sané skoruðu mörk þýska liðsins sem er í 2. sæti riðilsins með níu stig, þremur stigum á eftir toppliði Norður-Írlands sem vann 0-1 útisigur á Hvíta-Rússlandi. Þýskaland á einn til leiks góða á Norður-Írland. Í J-riðli gerðu unnu Ítalir Bosníumenn, 2-1, í Tórínó. Marco Verratti skoraði sigurmark ítalska liðsins þegar fjórar mínútur voru til leiksloka. Ítalía er með tólf stig á toppi riðilsins, þremur stigum á undan Finnlandi sem vann 0-2 útisigur á Liechtenstein. Í þriðja leik J-riðils vann Armenía 2-3 sigur á Grikklandi. Ungverjaland vann 1-0 sigur á Wales í E-riðli. Með sigrinum fóru Ungverjar á topp riðilsins. Walesverjar eru hins vegar í 4. sæti riðilsins. Í sama riðli vann Slóvakía stórsigur á Aserbaídsjan, 1-5. Slóvakar eru í 2. sæti riðilsins.Belgar eru með fullt hús stiga á toppi I-riðils eftir 3-0 sigur á Skotum á heimavelli. Rússar, sem unnu 1-0 sigur á Kýpverjum, eru í 2. sæti riðilsins með níu stig. Fyrr í dag vann Kasakstan öruggan sigur á San Marinó, 4-0.Úrslit dagsins:C-riðill Þýskaland 8-0 Eistland Hvíta-Rússland 0-1 Norður-ÍslandE-riðill Ungverjaland 1-0 Wales Aserbaídsjan 1-5 SlóvakíaH-riðill Andorra 0-4 Frakkland Ísland 2-1 Tyrkland Albanía 2-0 MoldóvaI-riðill Belgía 3-0 Skotland Rússland 1-0 Kýpur Kasakstan 4-0 San MarinóJ-riðill Ítalía 2-1 Bosnía Liechtenstein 0-2 Finnland Grikkland 2-3 Armenía EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Tyrkland 2-1 | Partíinu framlengt um óákveðinn tíma EM-draumur strákanna okkar lifir heldur betur góðu lífi eftir stórkostlegan sigur, 2-1, á Tyrkjum á Laugardalsvelli í kvöld. Strákarnir sýndu frábæra frammistöðu og þeir sem héldu að partíið væri búið þurfa að skoða sín mál. 11. júní 2019 21:45 Lukaku með tvö gegn Skotum og Belgar í góðum málum Belgía átti í miklum vandræðum með að leggja Skotland að velli, 3-0, í I-riðli undankeppni EM 2020. 11. júní 2019 20:30 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Heimsmeistarar Frakklands tylltu sér á toppi H-riðils undankeppni EM 2020 með öruggum 0-4 sigri á Andorra í kvöld. Kylian Mbappé, Wissam Ben Yedder, Florian Thauvin og Kurt Zouma skoruðu mörk Frakka sem eru með níu stig á toppi H-riðils.Ísland vann Tyrkland, 2-1, á Laugardalsvellinum í kvöld. Tyrkir og Íslendingar eru með níu stig líkt og Frakkar. Í sama riðli vann Albanía 2-0 sigur á Moldóvu á heimavelli. Albanir eru í 4. sæti riðilsins með sex stig en Moldóvar með þrjú stig í 5. sætinu. Þýskaland sýndi Eistlandi enga miskunn í leik liðanna í C-riðli og vann 8-0 sigur. Þjóðverjar voru komnir í 4-0 eftir 26 mínútur. Marco Reus (2), Serge Gnabry (2), Leon Goretzka, Ilkay Gündogan (víti), Timo Werner og Leroy Sané skoruðu mörk þýska liðsins sem er í 2. sæti riðilsins með níu stig, þremur stigum á eftir toppliði Norður-Írlands sem vann 0-1 útisigur á Hvíta-Rússlandi. Þýskaland á einn til leiks góða á Norður-Írland. Í J-riðli gerðu unnu Ítalir Bosníumenn, 2-1, í Tórínó. Marco Verratti skoraði sigurmark ítalska liðsins þegar fjórar mínútur voru til leiksloka. Ítalía er með tólf stig á toppi riðilsins, þremur stigum á undan Finnlandi sem vann 0-2 útisigur á Liechtenstein. Í þriðja leik J-riðils vann Armenía 2-3 sigur á Grikklandi. Ungverjaland vann 1-0 sigur á Wales í E-riðli. Með sigrinum fóru Ungverjar á topp riðilsins. Walesverjar eru hins vegar í 4. sæti riðilsins. Í sama riðli vann Slóvakía stórsigur á Aserbaídsjan, 1-5. Slóvakar eru í 2. sæti riðilsins.Belgar eru með fullt hús stiga á toppi I-riðils eftir 3-0 sigur á Skotum á heimavelli. Rússar, sem unnu 1-0 sigur á Kýpverjum, eru í 2. sæti riðilsins með níu stig. Fyrr í dag vann Kasakstan öruggan sigur á San Marinó, 4-0.Úrslit dagsins:C-riðill Þýskaland 8-0 Eistland Hvíta-Rússland 0-1 Norður-ÍslandE-riðill Ungverjaland 1-0 Wales Aserbaídsjan 1-5 SlóvakíaH-riðill Andorra 0-4 Frakkland Ísland 2-1 Tyrkland Albanía 2-0 MoldóvaI-riðill Belgía 3-0 Skotland Rússland 1-0 Kýpur Kasakstan 4-0 San MarinóJ-riðill Ítalía 2-1 Bosnía Liechtenstein 0-2 Finnland Grikkland 2-3 Armenía
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Tyrkland 2-1 | Partíinu framlengt um óákveðinn tíma EM-draumur strákanna okkar lifir heldur betur góðu lífi eftir stórkostlegan sigur, 2-1, á Tyrkjum á Laugardalsvelli í kvöld. Strákarnir sýndu frábæra frammistöðu og þeir sem héldu að partíið væri búið þurfa að skoða sín mál. 11. júní 2019 21:45 Lukaku með tvö gegn Skotum og Belgar í góðum málum Belgía átti í miklum vandræðum með að leggja Skotland að velli, 3-0, í I-riðli undankeppni EM 2020. 11. júní 2019 20:30 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Tyrkland 2-1 | Partíinu framlengt um óákveðinn tíma EM-draumur strákanna okkar lifir heldur betur góðu lífi eftir stórkostlegan sigur, 2-1, á Tyrkjum á Laugardalsvelli í kvöld. Strákarnir sýndu frábæra frammistöðu og þeir sem héldu að partíið væri búið þurfa að skoða sín mál. 11. júní 2019 21:45
Lukaku með tvö gegn Skotum og Belgar í góðum málum Belgía átti í miklum vandræðum með að leggja Skotland að velli, 3-0, í I-riðli undankeppni EM 2020. 11. júní 2019 20:30