Áslaug Thelma stefnir Orku náttúrunnar Sylvía Hall skrifar 29. júní 2019 18:16 Áslaug Thelma Einarsdóttir, fyrrverandi forstöðumaður hjá Orku náttúrunnar. Áslaug Thelma Einarsdóttir hefur stefnt Orku náttúrunnar fyrir ólögmæta uppsögn og kynbundinn launamismun. Þetta kemur fram í fréttum RÚV. Í september á síðasta ári var Áslaugu Thelmu sagt upp störfum sem forstöðumaður einstaklingsmarkaðar hjá Orku náttúrunnar. Brottreksturinn vakti mikla athygli en Áslaugu Thelmu var sagt upp störfum eftir að hún sakaði Bjarna Má Júlíusson, framkvæmdastjóra ON, um óviðeigandi framkomu. Honum var síðar einnig sagt upp störfum.Sjá einnig: Segir uppsögnina hjá ON algerlega tilhæfulausa Skýrsla innri endurskoðunar og úttekt vinnustaðamenningu innan Orkuveitu Reykjavíkur mat uppsögn Áslaugar Thelmu réttmæta. Orkuveita Reykjavíkur hafnar kröfum Áslaugar Thelmu. Í stefnunni hafi laun hennar verið borin saman við laun eins karlmanns innan fyrirtækisins en ekki aðra og sá munur hafi átt sér málefnalegar ástæður. Hún hafi jafnframt fengið skriflegar útskýringar á því.Leitt að standa enn í átökum Orka náttúrunnar hefur sent frá sér yfirlýsingu varðandi stefnuna og fer þar yfir afstöðu fyrirtækisins í málinu. Þar er ásökunum Áslaugar Thelmu vísað á bug og hefur fyrirtækið falið lögmanni að taka til varna. Berglind Rán Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar, sagðist hafa vonast til að niðurstöður óháðrar úttektar gæfu fullnægjandi skýringar um málið og það sé því leitt að standa enn í þessum átökum. Þau taki á alla hlutaðeigandi. Fyrirtækið segist vera í fremstu röð í að uppræta kynbundinn launamun og auka áhrif kvenna í stjórnun fyrirtækisins. Mismunandi kjör Áslaugar Thelmu og starfsmannsins sem hún bar sig saman við hafi átt sér málefnalegar ástæður. Orka náttúrunnar segir að rétt hafi verið staðið að samningi um ráðningarkjör í upphafi og laun hafi verið greidd óskert á samningsbundnum uppsagnarfresti. Orkumál Úttekt á uppsögnum hjá OR Tengdar fréttir Frammistöðuvandi ástæða uppsagnar Áslaugar Thelmu Þetta hefur RÚV upp úr tölvupóstsamskiptum lögmanns hennar, Sigurðar G. Guðjónssonar, og Helgu Jónsdóttur, starfandi forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur, frá því í morgun. 20. nóvember 2018 12:35 Segir OR hafa ráðið PR-menn til að skaða orðspor Áslaugar Thelmu Sigurður G. Guðjónsson hefur sent ON bréf þar sem hann fer fram á bætur fyrir hönd Áslaugar Thelmu. 21. desember 2018 13:24 Ekki sammála um réttmæti uppsagnar Skýrsla innri endurskoðunar um Orkuveitu Reykjavíkur var kynnt í gær. Stjórnarformaður og starfandi forstjóri OR sáttir við niðurstöðurnar. 20. nóvember 2018 07:30 Afþökkuðu skýringarnar en kölluðu ítrekað eftir þeim á Facebook Uppsagnir Áslaugar Thelmu Einarsdóttur, fyrrverandi forstöðumanns hjá Orku náttúrunnar, og Bjarna Más Júlíussonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Orku náttúrunnar, hafa vakið mikla athygli frá því að þær rötuðu í fjölmiðla í september. 20. nóvember 2018 17:15 Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Erlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Sjá meira
Áslaug Thelma Einarsdóttir hefur stefnt Orku náttúrunnar fyrir ólögmæta uppsögn og kynbundinn launamismun. Þetta kemur fram í fréttum RÚV. Í september á síðasta ári var Áslaugu Thelmu sagt upp störfum sem forstöðumaður einstaklingsmarkaðar hjá Orku náttúrunnar. Brottreksturinn vakti mikla athygli en Áslaugu Thelmu var sagt upp störfum eftir að hún sakaði Bjarna Má Júlíusson, framkvæmdastjóra ON, um óviðeigandi framkomu. Honum var síðar einnig sagt upp störfum.Sjá einnig: Segir uppsögnina hjá ON algerlega tilhæfulausa Skýrsla innri endurskoðunar og úttekt vinnustaðamenningu innan Orkuveitu Reykjavíkur mat uppsögn Áslaugar Thelmu réttmæta. Orkuveita Reykjavíkur hafnar kröfum Áslaugar Thelmu. Í stefnunni hafi laun hennar verið borin saman við laun eins karlmanns innan fyrirtækisins en ekki aðra og sá munur hafi átt sér málefnalegar ástæður. Hún hafi jafnframt fengið skriflegar útskýringar á því.Leitt að standa enn í átökum Orka náttúrunnar hefur sent frá sér yfirlýsingu varðandi stefnuna og fer þar yfir afstöðu fyrirtækisins í málinu. Þar er ásökunum Áslaugar Thelmu vísað á bug og hefur fyrirtækið falið lögmanni að taka til varna. Berglind Rán Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar, sagðist hafa vonast til að niðurstöður óháðrar úttektar gæfu fullnægjandi skýringar um málið og það sé því leitt að standa enn í þessum átökum. Þau taki á alla hlutaðeigandi. Fyrirtækið segist vera í fremstu röð í að uppræta kynbundinn launamun og auka áhrif kvenna í stjórnun fyrirtækisins. Mismunandi kjör Áslaugar Thelmu og starfsmannsins sem hún bar sig saman við hafi átt sér málefnalegar ástæður. Orka náttúrunnar segir að rétt hafi verið staðið að samningi um ráðningarkjör í upphafi og laun hafi verið greidd óskert á samningsbundnum uppsagnarfresti.
Orkumál Úttekt á uppsögnum hjá OR Tengdar fréttir Frammistöðuvandi ástæða uppsagnar Áslaugar Thelmu Þetta hefur RÚV upp úr tölvupóstsamskiptum lögmanns hennar, Sigurðar G. Guðjónssonar, og Helgu Jónsdóttur, starfandi forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur, frá því í morgun. 20. nóvember 2018 12:35 Segir OR hafa ráðið PR-menn til að skaða orðspor Áslaugar Thelmu Sigurður G. Guðjónsson hefur sent ON bréf þar sem hann fer fram á bætur fyrir hönd Áslaugar Thelmu. 21. desember 2018 13:24 Ekki sammála um réttmæti uppsagnar Skýrsla innri endurskoðunar um Orkuveitu Reykjavíkur var kynnt í gær. Stjórnarformaður og starfandi forstjóri OR sáttir við niðurstöðurnar. 20. nóvember 2018 07:30 Afþökkuðu skýringarnar en kölluðu ítrekað eftir þeim á Facebook Uppsagnir Áslaugar Thelmu Einarsdóttur, fyrrverandi forstöðumanns hjá Orku náttúrunnar, og Bjarna Más Júlíussonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Orku náttúrunnar, hafa vakið mikla athygli frá því að þær rötuðu í fjölmiðla í september. 20. nóvember 2018 17:15 Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Erlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Sjá meira
Frammistöðuvandi ástæða uppsagnar Áslaugar Thelmu Þetta hefur RÚV upp úr tölvupóstsamskiptum lögmanns hennar, Sigurðar G. Guðjónssonar, og Helgu Jónsdóttur, starfandi forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur, frá því í morgun. 20. nóvember 2018 12:35
Segir OR hafa ráðið PR-menn til að skaða orðspor Áslaugar Thelmu Sigurður G. Guðjónsson hefur sent ON bréf þar sem hann fer fram á bætur fyrir hönd Áslaugar Thelmu. 21. desember 2018 13:24
Ekki sammála um réttmæti uppsagnar Skýrsla innri endurskoðunar um Orkuveitu Reykjavíkur var kynnt í gær. Stjórnarformaður og starfandi forstjóri OR sáttir við niðurstöðurnar. 20. nóvember 2018 07:30
Afþökkuðu skýringarnar en kölluðu ítrekað eftir þeim á Facebook Uppsagnir Áslaugar Thelmu Einarsdóttur, fyrrverandi forstöðumanns hjá Orku náttúrunnar, og Bjarna Más Júlíussonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Orku náttúrunnar, hafa vakið mikla athygli frá því að þær rötuðu í fjölmiðla í september. 20. nóvember 2018 17:15