Davíð Kristján sá rautt en Hólmbert skoraði úr síðasta vítinu er Álasund sló út Rosenborg Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júní 2019 20:54 Hólmbert í leik með Álasund. vísir/getty Íslendingaliðið Álasund er komið í átta liða úrslit norsku bikarkeppninnar eftir að hafa slegið út stórlið Rosenborg í vítaspyrnukeppni í kvöld. Það byrjaði vel fyrir Álasund því á 32. mínútu fékk Pål André Helland, leikmaður Rosenborgar, beint rautt spjald og gestirnir frá Álasund því einum fleiri.Her er kveldens utvalgte mot @RBKfotball pic.twitter.com/5W48NSuR1n — AaFK - Aalesunds FK (@AalesundsFK) June 26, 2019 Tveimur mínútum síðar varð staðan enn betri fyrir Álasund því þá skoraði Niklas Castro fyrsta mark leiksins og kom B-deildarliðinu yfir gegn stórliðinu. Skömmu fyrir leikhlé fékk hins vegar Davíð Kristján Ólafsson sitt annað gula spjald og þar með rautt. Þar með var jafnt í liðum en 1-0 fyrir Álasund í leikhlé. Átta mínútum fyrir leikslok jafnaði Rosenborg meitn. Þar var að verki Tore Reginiussen sem fylgdi á eftir skoti sem markvörður Álasundar hafði varið. 1-1 eftir venjulegan leiktíma og þar með var framlengt. Ekkert mark var skorað í framlengingunni og úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni þar sem Álasund hafði betur.Vi er videre i cupen etter straffesparkkonkurranse! Foto: NTB Scanpix pic.twitter.com/gBdTyvUpRJ — AaFK - Aalesunds FK (@AalesundsFK) June 26, 2019 Þeir skoruðu úr öllum spyrnum sínum á meðan fyrrum framherji FH, Alexander Søderlund, klúðraði sinni spyrnu en Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði úr síðustu spyrnu Álasundar. Davíð Kristján, Hólmbert og Aron Elís Þrándarson voru allir í byrjunarliði Álasund en Hólmbert og Aron spiluðu allan leikinn. Álasund því slegið út bæði Molde og Rosenborg á leiðinni í átta liða úrslitin.Átta liða úrslitin: KFUM Oslo - Odd Ranheim - Fram Larvik Mjondalen - Haugesund Álasund - Viking Norski boltinn Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Íslendingaliðið Álasund er komið í átta liða úrslit norsku bikarkeppninnar eftir að hafa slegið út stórlið Rosenborg í vítaspyrnukeppni í kvöld. Það byrjaði vel fyrir Álasund því á 32. mínútu fékk Pål André Helland, leikmaður Rosenborgar, beint rautt spjald og gestirnir frá Álasund því einum fleiri.Her er kveldens utvalgte mot @RBKfotball pic.twitter.com/5W48NSuR1n — AaFK - Aalesunds FK (@AalesundsFK) June 26, 2019 Tveimur mínútum síðar varð staðan enn betri fyrir Álasund því þá skoraði Niklas Castro fyrsta mark leiksins og kom B-deildarliðinu yfir gegn stórliðinu. Skömmu fyrir leikhlé fékk hins vegar Davíð Kristján Ólafsson sitt annað gula spjald og þar með rautt. Þar með var jafnt í liðum en 1-0 fyrir Álasund í leikhlé. Átta mínútum fyrir leikslok jafnaði Rosenborg meitn. Þar var að verki Tore Reginiussen sem fylgdi á eftir skoti sem markvörður Álasundar hafði varið. 1-1 eftir venjulegan leiktíma og þar með var framlengt. Ekkert mark var skorað í framlengingunni og úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni þar sem Álasund hafði betur.Vi er videre i cupen etter straffesparkkonkurranse! Foto: NTB Scanpix pic.twitter.com/gBdTyvUpRJ — AaFK - Aalesunds FK (@AalesundsFK) June 26, 2019 Þeir skoruðu úr öllum spyrnum sínum á meðan fyrrum framherji FH, Alexander Søderlund, klúðraði sinni spyrnu en Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði úr síðustu spyrnu Álasundar. Davíð Kristján, Hólmbert og Aron Elís Þrándarson voru allir í byrjunarliði Álasund en Hólmbert og Aron spiluðu allan leikinn. Álasund því slegið út bæði Molde og Rosenborg á leiðinni í átta liða úrslitin.Átta liða úrslitin: KFUM Oslo - Odd Ranheim - Fram Larvik Mjondalen - Haugesund Álasund - Viking
Norski boltinn Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira