Pútín framlengir bann við innflutningi á evrópskum matvælum Kjartan Kjartansson skrifar 24. júní 2019 15:26 Pútín Rússlandsforseti svaraði refsiaðgerðum vegna Krímskaga með því að leggja innflutningsbann á evrópsk matvæli. Vísir/EPA Vladímír Pútin, forseti Rússlands, skrifaði undir tilskipun í dag sem framlengir innflutningsbann á evrópsk matvæli til ársloka 2020, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Bannið var svar rússneskra stjórnvalda við refsiaðgerðum Evrópuríkja vegna innlimunar Krímskaga og nær meðal annars til íslenskra útflutningsvara. Bannið nær til flesta matvælategunda þeirra vestrænu ríkja sem beittu Rússland viðskiptaþvingunum eftir að Rússar innlimuðu Krímskaga í Úkraínu árið 2014. Þrátt fyrir að Ísland hafi tekið þátt í þvingunaraðgerðunum frá upphafi var landið ekki bætt á lista yfir ríki sem innflutningsbann Rússa náði til fyrr en í ágúst árið 2015. Í skriflegu svari Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkisráðherra, við fyrirspurn á Alþingi í vetur kom fram að útflutningur á íslenskum matvælum hafi dregist saman um 90% árið 2016 og fyrri helming 2017 miðað við árið 2014, síðasta heila árið áður en bannið tók gildi. Árið 2014 nam útflutningurinn rúmlega 29 milljörðum króna, þar af voru fiskafurðir fluttar út fyrir 23,9 milljarða króna. Árið 2017 var útflutningurinn kominn niður í rúma sjö milljarða króna og nam 8,5 milljörðum króna í fyrra þegar fyrirspurninni var svarað í desember. Rússland Sjávarútvegur Mest lesið Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Fleiri fréttir Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Vladímír Pútin, forseti Rússlands, skrifaði undir tilskipun í dag sem framlengir innflutningsbann á evrópsk matvæli til ársloka 2020, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Bannið var svar rússneskra stjórnvalda við refsiaðgerðum Evrópuríkja vegna innlimunar Krímskaga og nær meðal annars til íslenskra útflutningsvara. Bannið nær til flesta matvælategunda þeirra vestrænu ríkja sem beittu Rússland viðskiptaþvingunum eftir að Rússar innlimuðu Krímskaga í Úkraínu árið 2014. Þrátt fyrir að Ísland hafi tekið þátt í þvingunaraðgerðunum frá upphafi var landið ekki bætt á lista yfir ríki sem innflutningsbann Rússa náði til fyrr en í ágúst árið 2015. Í skriflegu svari Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkisráðherra, við fyrirspurn á Alþingi í vetur kom fram að útflutningur á íslenskum matvælum hafi dregist saman um 90% árið 2016 og fyrri helming 2017 miðað við árið 2014, síðasta heila árið áður en bannið tók gildi. Árið 2014 nam útflutningurinn rúmlega 29 milljörðum króna, þar af voru fiskafurðir fluttar út fyrir 23,9 milljarða króna. Árið 2017 var útflutningurinn kominn niður í rúma sjö milljarða króna og nam 8,5 milljörðum króna í fyrra þegar fyrirspurninni var svarað í desember.
Rússland Sjávarútvegur Mest lesið Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Fleiri fréttir Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira