Akkkuru? Guðmundur Brynjólfsson skrifar 24. júní 2019 08:00 Akkuru er alltaf verið að boða og banna allt sem mér finnst skemmtilegt? Ha? Akkuru þarf að læra Íslensku þegar maður lifir í alþjóðlegu umhverfismati? Akkuru eru þessir bakþankar alltaf svona upp og niður á blasíðunni en alldrei langsumt? Akkuru er alltaf verið að skera frelsi manns? Akkuru þarf alltaf að ráða af öðrum? Og hver á svo að ráða þegar flestir eru vanhægir á essu landi sökumst frændi synn. Akkuru þarf maður endilega að vita um einhverja síðri heimstýrjöld lengst úr fornöld? Akkuru er verið að krefjast af manni skattar? Er ekki nó verðtrygging í essu landi? HA! Akkuru er verið að drulla yfir mann þó maður skrii comment á fölmiðlum sem ætlast til að maður skrii comment? Þó maður sé ekki rasisti! Akkuru ráða menn ekki sjálfir hvort þeir séju Selfossingar þeir urðu nú meistarar! Er ekki nó komið af forræðishyðgju í issu landi? Frændi minn átti bláa Mösdu og það var komið og klift af henni á næturlægi en svo fær útlensk manneskja að vera fjallakona!!! HA! Hvar er réttlætið? Akkuru má hundurinn minn ekki vera geit? Veit einginn hérna hvað er frelsi og lýðveldi? Má maður spurja? Ekki er þa málþóf! Akkuru er skólinn hættur að sina agavantamálum og sendir alla brjálaða heim? Akkuru er ekki búið að banna resssingar við neislusköttum? Er ekki heilbriðiskerifið hrunið? Sýnist það, nákævmlega!!! Svo er bruðlað í gleðigöngu og svo bara samþykkir biskupinn etta! Og menntaelítann! Má nú ekki aðeins bremsa essa menntun? Akkuru má ég bara ekki heita eins og ég vill? Er ekki bara þetta þjófélag að sygla í strand? Akkuru voru bara sumir boðnir í brúðkaupið hjá Gylfa Sig og Hannessi? Kallar fólk það réttlæti? Akkuru? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Guðmundur Brynjólfsson Mest lesið Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verðbólguna Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 50 þúsund nýir íbúar – Hvernig tryggjum við samheldni? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í fyrsta sæti í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Íslenzkir sambandsríkissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Garðurinn okkar fyllist af illgresi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Nýtt landsframlag – og hvað svo? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Fágætir dýrgripir í Vestmannaeyjum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Er einnig von á góðakstri Strætó í ár? Stefán Hrafn Jónsson skrifar Skoðun Ferðumst saman í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Þúsundir barna bætast við umferðina Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þau sem hlaupa í átt að hættunni þegar aðrir flýja Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Öndum rólega Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Réttur barna versus veruleiki Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Framtíð villta laxins hangir á bláþræði Elvar Örn Friðriksson skrifar Skoðun „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson skrifar Skoðun Við lifum ekki á tíma fasisma Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar Sjá meira
Akkuru er alltaf verið að boða og banna allt sem mér finnst skemmtilegt? Ha? Akkuru þarf að læra Íslensku þegar maður lifir í alþjóðlegu umhverfismati? Akkuru eru þessir bakþankar alltaf svona upp og niður á blasíðunni en alldrei langsumt? Akkuru er alltaf verið að skera frelsi manns? Akkuru þarf alltaf að ráða af öðrum? Og hver á svo að ráða þegar flestir eru vanhægir á essu landi sökumst frændi synn. Akkuru þarf maður endilega að vita um einhverja síðri heimstýrjöld lengst úr fornöld? Akkuru er verið að krefjast af manni skattar? Er ekki nó verðtrygging í essu landi? HA! Akkuru er verið að drulla yfir mann þó maður skrii comment á fölmiðlum sem ætlast til að maður skrii comment? Þó maður sé ekki rasisti! Akkuru ráða menn ekki sjálfir hvort þeir séju Selfossingar þeir urðu nú meistarar! Er ekki nó komið af forræðishyðgju í issu landi? Frændi minn átti bláa Mösdu og það var komið og klift af henni á næturlægi en svo fær útlensk manneskja að vera fjallakona!!! HA! Hvar er réttlætið? Akkuru má hundurinn minn ekki vera geit? Veit einginn hérna hvað er frelsi og lýðveldi? Má maður spurja? Ekki er þa málþóf! Akkuru er skólinn hættur að sina agavantamálum og sendir alla brjálaða heim? Akkuru er ekki búið að banna resssingar við neislusköttum? Er ekki heilbriðiskerifið hrunið? Sýnist það, nákævmlega!!! Svo er bruðlað í gleðigöngu og svo bara samþykkir biskupinn etta! Og menntaelítann! Má nú ekki aðeins bremsa essa menntun? Akkuru má ég bara ekki heita eins og ég vill? Er ekki bara þetta þjófélag að sygla í strand? Akkuru voru bara sumir boðnir í brúðkaupið hjá Gylfa Sig og Hannessi? Kallar fólk það réttlæti? Akkuru?
Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar
Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar