Lönduðu tugmilljóna samningi við danskt sveitarfélag Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar 20. júní 2019 06:00 Meirihlutinn af tekjum MainManager kemur að utan. Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið MainManager hefur gert samning við sveitarfélagið Árósa í Danmörku. MainManager tók þátt í útboði gegnum samstarfsaðilann KMD og fékk hæstu einkunn hvað varðar gæði og kostnað. „Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir okkur enda hleypur samningsupphæðin á tugum milljóna króna. Hann styrkir stöðu okkar í Danmörku enn frekar,“ segir Guðrún Rós Jónsdóttir, framkvæmdastjóri MainManager, en fyrirtækið hefur nú þegar náð í fjölda stórra viðskiptavina í Danmörku og hefur verið á markaðnum þar í um 20 ár. Verkefnið mun felast í að koma byggingum, teikningum og fleiru á stafrænt form og síðan innleiða stafræna verkferla MainManager við þjónustu við eignirnar. Samningurinn nær yfir alls 2,2 milljónir byggingafermetra. „Það er lögð áhersla á notkun þrívíddarlíkana (BIM) sem upplýsingalíkans byggingarinnar og notkun þess í rekstrinum. En mesta áherslan er að ná tökum á upplýsingagjöf til stjórnenda um kostnaðarstöðu áætlana í öllum verkefnum sem tengjast rekstri, nýbyggingum og fleiru í sveitarfélaginu,“ segir Guðrún Rós. Nýlegt samstarf við KMD hefur reynst vel enda hefur fyrirtækið afar sterka stöðu þegar kemur að útboðum á vegum sveitarfélaga í Danmörku að sögn Guðrúnar Rósar. Hún segir MainManager strax hafa fengið fjölda fyrirspurna um hugbúnaðarlausnir sínar eftir að samstarfið hófst. „Einnig má taka fram að gífurlegur kraftur er í nýþróun hjá MainManager FM lausninni sem nú er í þróun þar sem áhersla er lögð á grafíska framsetningu gagna ásamt notkun á GIS-kortum, BIM og 2D teikningum og einföldu notendaviðmóti.“ Birtist í Fréttablaðinu Danmörk Nýsköpun Tækni Mest lesið Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Sjá meira
Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið MainManager hefur gert samning við sveitarfélagið Árósa í Danmörku. MainManager tók þátt í útboði gegnum samstarfsaðilann KMD og fékk hæstu einkunn hvað varðar gæði og kostnað. „Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir okkur enda hleypur samningsupphæðin á tugum milljóna króna. Hann styrkir stöðu okkar í Danmörku enn frekar,“ segir Guðrún Rós Jónsdóttir, framkvæmdastjóri MainManager, en fyrirtækið hefur nú þegar náð í fjölda stórra viðskiptavina í Danmörku og hefur verið á markaðnum þar í um 20 ár. Verkefnið mun felast í að koma byggingum, teikningum og fleiru á stafrænt form og síðan innleiða stafræna verkferla MainManager við þjónustu við eignirnar. Samningurinn nær yfir alls 2,2 milljónir byggingafermetra. „Það er lögð áhersla á notkun þrívíddarlíkana (BIM) sem upplýsingalíkans byggingarinnar og notkun þess í rekstrinum. En mesta áherslan er að ná tökum á upplýsingagjöf til stjórnenda um kostnaðarstöðu áætlana í öllum verkefnum sem tengjast rekstri, nýbyggingum og fleiru í sveitarfélaginu,“ segir Guðrún Rós. Nýlegt samstarf við KMD hefur reynst vel enda hefur fyrirtækið afar sterka stöðu þegar kemur að útboðum á vegum sveitarfélaga í Danmörku að sögn Guðrúnar Rósar. Hún segir MainManager strax hafa fengið fjölda fyrirspurna um hugbúnaðarlausnir sínar eftir að samstarfið hófst. „Einnig má taka fram að gífurlegur kraftur er í nýþróun hjá MainManager FM lausninni sem nú er í þróun þar sem áhersla er lögð á grafíska framsetningu gagna ásamt notkun á GIS-kortum, BIM og 2D teikningum og einföldu notendaviðmóti.“
Birtist í Fréttablaðinu Danmörk Nýsköpun Tækni Mest lesið Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun