Hildigunnur búin að semja við Leverkusen Kristinn Páll Teitsson skrifar 20. júní 2019 07:30 Hildigunnur Einarsdóttir fréttablaðið Hildigunnur Einarsdóttir samdi á dögunum við Bayer 04 Leverkusen í Þýskalandi og verður því ekkert úr því að hún komi heim í Olís-deild kvenna fyrir næsta tímabil. Þetta staðfesti Hildigunnur í samtali við Fréttablaðið í gær. Hún hefur leikið erlendis undanfarin sjö ár, nú síðast með Dortmund í Þýskalandi. Leverkusen er sigursælasta liðið í þýskum kvennahandbolta með átta meistaratitla en uppskeran síðustu ár hefur verið rýr. Félagið var um árabil í fremstu röð en uppskeran eftir aldamót eru tveir bikarmeistaratitlar. Á nýafstaðinni leiktíð lenti Leverkusen í fimmta sæti, tveimur sætum fyrir ofan Dortmund. Hildigunnur fór fyrst út í atvinnumennsku þegar hún samdi við Tertnes í Noregi fyrir sjö árum. Hildigunnur hefur einnig leikið með Heid í Svíþjóð, Hypo í Austurríki þar sem hún vann tvöfalt og í Þýskalandi hefur hún leikið með Leipzig og Dortmund. Hún hefur gælt við það að koma heim undanfarin tvö ár en líkt og síðasta sumar bauðst henni spennandi tækifæri með Leverkusen þar sem hún skrifaði undir tveggja ára samning. „Það var gengið frá þessu áður en ég kom heim í frí til Íslands og þetta er bara virkilega spennandi. Þetta er stutt frá Dortmund þannig að flutningarnir gengu snöggt fyrir sig,“ segir Hildigunnur sem var búin að heyra í nokkrum íslenskum liðum. „Það voru nokkur lið á Íslandi sem höfðu samband og hófu viðræður en ég setti það allt saman til hliðar þegar Leverkusen hafði samband,“ segir Hildigunnur í samtali við Fréttablaðið. Birtist í Fréttablaðinu Þýski handboltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Sjá meira
Hildigunnur Einarsdóttir samdi á dögunum við Bayer 04 Leverkusen í Þýskalandi og verður því ekkert úr því að hún komi heim í Olís-deild kvenna fyrir næsta tímabil. Þetta staðfesti Hildigunnur í samtali við Fréttablaðið í gær. Hún hefur leikið erlendis undanfarin sjö ár, nú síðast með Dortmund í Þýskalandi. Leverkusen er sigursælasta liðið í þýskum kvennahandbolta með átta meistaratitla en uppskeran síðustu ár hefur verið rýr. Félagið var um árabil í fremstu röð en uppskeran eftir aldamót eru tveir bikarmeistaratitlar. Á nýafstaðinni leiktíð lenti Leverkusen í fimmta sæti, tveimur sætum fyrir ofan Dortmund. Hildigunnur fór fyrst út í atvinnumennsku þegar hún samdi við Tertnes í Noregi fyrir sjö árum. Hildigunnur hefur einnig leikið með Heid í Svíþjóð, Hypo í Austurríki þar sem hún vann tvöfalt og í Þýskalandi hefur hún leikið með Leipzig og Dortmund. Hún hefur gælt við það að koma heim undanfarin tvö ár en líkt og síðasta sumar bauðst henni spennandi tækifæri með Leverkusen þar sem hún skrifaði undir tveggja ára samning. „Það var gengið frá þessu áður en ég kom heim í frí til Íslands og þetta er bara virkilega spennandi. Þetta er stutt frá Dortmund þannig að flutningarnir gengu snöggt fyrir sig,“ segir Hildigunnur sem var búin að heyra í nokkrum íslenskum liðum. „Það voru nokkur lið á Íslandi sem höfðu samband og hófu viðræður en ég setti það allt saman til hliðar þegar Leverkusen hafði samband,“ segir Hildigunnur í samtali við Fréttablaðið.
Birtist í Fréttablaðinu Þýski handboltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Sjá meira