Vatíkanið afnemur friðhelgi sendiherra að beiðni franskra yfirvalda Andri Eysteinsson skrifar 8. júlí 2019 23:57 Vatíkanið hefur tekið ákvörðun sem fá fordæmi eru fyrir. Getty/Bettmann Vatíkanið hefur ákveðið að verða við bón franskra stjórnvalda og svipta erindreka sinn í París friðhelgi sinni en sá er grunaður um kynferðisbrot. lCNN greinir frá. Hinn 74 ára gamli Luigi Ventura hefur verið ákærður fyrir að hafa snert starfsmann ráðhúss Parísarborgar á óviðeigandi hátt við nýársmóttöku borgarstjóra Parísar í janúar siðastliðnum. Frönsk stjórnvöld höfðu óskað eftir því að friðhelgi yfir honum yrði afnumin og hafa stjórnvöld í Páfagarði nú orðið að þeirri ósk. Í yfirlýsingu frá Vatíkaninu segir að ákvörðunin, sem sögð er óvenjuleg, sé í samræmi við vilja Ventura sem hefur lýst yfir fullum samstarfsvilja með yfirvöldum við rannsókn málsins Ákvörðun sem þessi er fátíð en í flestum sambærilegum málum kýs Vatíkanið heldur að kalla sendiherra sína til baka og rétta yfir þeim í Páfagarði. Til að mynda hafnaði Vatíkanið bón Bandarískra stjórnvalda um að friðhelgi yfir Carlo Capella sem ákærður var fyrir kynferðisbrot árið 2018 væri afnumin. Þess í stað var hann kallaður til baka, réttað yfir honum í Páfagarði og hann þar dæmdur til fimm ára fangelsis. En nú er annað uppi á teningunum og Því er ljóst að Ventura fer fyrir rétt í Parísarborg Frakkland Páfagarður Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Erlent Keppast við að ákæra Comey Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Fleiri fréttir Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Sjá meira
Vatíkanið hefur ákveðið að verða við bón franskra stjórnvalda og svipta erindreka sinn í París friðhelgi sinni en sá er grunaður um kynferðisbrot. lCNN greinir frá. Hinn 74 ára gamli Luigi Ventura hefur verið ákærður fyrir að hafa snert starfsmann ráðhúss Parísarborgar á óviðeigandi hátt við nýársmóttöku borgarstjóra Parísar í janúar siðastliðnum. Frönsk stjórnvöld höfðu óskað eftir því að friðhelgi yfir honum yrði afnumin og hafa stjórnvöld í Páfagarði nú orðið að þeirri ósk. Í yfirlýsingu frá Vatíkaninu segir að ákvörðunin, sem sögð er óvenjuleg, sé í samræmi við vilja Ventura sem hefur lýst yfir fullum samstarfsvilja með yfirvöldum við rannsókn málsins Ákvörðun sem þessi er fátíð en í flestum sambærilegum málum kýs Vatíkanið heldur að kalla sendiherra sína til baka og rétta yfir þeim í Páfagarði. Til að mynda hafnaði Vatíkanið bón Bandarískra stjórnvalda um að friðhelgi yfir Carlo Capella sem ákærður var fyrir kynferðisbrot árið 2018 væri afnumin. Þess í stað var hann kallaður til baka, réttað yfir honum í Páfagarði og hann þar dæmdur til fimm ára fangelsis. En nú er annað uppi á teningunum og Því er ljóst að Ventura fer fyrir rétt í Parísarborg
Frakkland Páfagarður Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Erlent Keppast við að ákæra Comey Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Fleiri fréttir Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Sjá meira