Íbúar í Árborg verða 10 þúsund um áramótin Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. júlí 2019 14:07 Ölfusárbrúin í Árborg. Vísir/Vilhelm Íbúum í Sveitarfélaginu Árborg fjölgar hratt og stefnir í að fjöldi íbúa verði komin upp í tíu þúsund manns um næstu áramót. Það sem af er ári hefur íbúum fjölgað að meðaltali um fimm prósent í hverjum mánuði. Langmest er byggt af nýju íbúðarhúsnæði á Selfossi en töluvert er líka byggt á Stokkseyri og Eyrarbakka og í Sandvíkurhreppnum hinum forna. Íbúum sveitarfélagsins Árborgar hefur fjölgað mjög ört síðustu ár en sjaldan eða aldrei eins mikið og það sem af er árinu 2019. Gísli Halldór Halldórsson er bæjarstjóri í Árborg. „Já, það er enn þá gríðarleg fjölgun. Í síðasta mánuði var hún á ársgrundvelli 5%, í maí var hún 8% á ársgrundvelli. Miðað við þann hraða sem er í þessu þá ættum við að verða í kringum 10.000 um áramótin, desember jafnvel. Það eru núna 9.723 íbúar í Árborg,“ segir Gísli Halldór. En hver er meðalfjölgun íbúar Árborgar á mánuði? „Ef okkur heldur áfram að fjölga um 5%, sem hefur verið algengasta talan sem við erum að sjá, þá förum við yfir tíu þúsundin akkúrat um áramótin,“ segir Gísli Gísli Halldór segir það mikla áskorun fyrir sveitarfélagið að taka við svona mörgum nýjum íbúum. „Auðvitað er þetta mikil fjölgun og það er stórt verkefni að takast á við en úr því að við þurfum hvort eð er að byggja fyrir þetta, nýjan skóla, leikskóla og bæta íþróttaaðstöðu með yfirbyggðu knattspyrnuhúsi, þá er ekkert verra að fá fleiri íbúa til þess að standa undir þeim fjárfestingum,“ segir Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri í Árborg. Árborg Tengdar fréttir Þriðja apótekið opnað á Selfossi Apótek Suðurlands er nýtt apótek, sem hefur verið opnað á Selfossi og er rekið af einkaaðilum. Í bæjarfélaginu eru tvö önnur apótek. 22. júní 2019 14:00 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Fleiri fréttir Létt í lund þrátt fyrir 5 klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Sjá meira
Íbúum í Sveitarfélaginu Árborg fjölgar hratt og stefnir í að fjöldi íbúa verði komin upp í tíu þúsund manns um næstu áramót. Það sem af er ári hefur íbúum fjölgað að meðaltali um fimm prósent í hverjum mánuði. Langmest er byggt af nýju íbúðarhúsnæði á Selfossi en töluvert er líka byggt á Stokkseyri og Eyrarbakka og í Sandvíkurhreppnum hinum forna. Íbúum sveitarfélagsins Árborgar hefur fjölgað mjög ört síðustu ár en sjaldan eða aldrei eins mikið og það sem af er árinu 2019. Gísli Halldór Halldórsson er bæjarstjóri í Árborg. „Já, það er enn þá gríðarleg fjölgun. Í síðasta mánuði var hún á ársgrundvelli 5%, í maí var hún 8% á ársgrundvelli. Miðað við þann hraða sem er í þessu þá ættum við að verða í kringum 10.000 um áramótin, desember jafnvel. Það eru núna 9.723 íbúar í Árborg,“ segir Gísli Halldór. En hver er meðalfjölgun íbúar Árborgar á mánuði? „Ef okkur heldur áfram að fjölga um 5%, sem hefur verið algengasta talan sem við erum að sjá, þá förum við yfir tíu þúsundin akkúrat um áramótin,“ segir Gísli Gísli Halldór segir það mikla áskorun fyrir sveitarfélagið að taka við svona mörgum nýjum íbúum. „Auðvitað er þetta mikil fjölgun og það er stórt verkefni að takast á við en úr því að við þurfum hvort eð er að byggja fyrir þetta, nýjan skóla, leikskóla og bæta íþróttaaðstöðu með yfirbyggðu knattspyrnuhúsi, þá er ekkert verra að fá fleiri íbúa til þess að standa undir þeim fjárfestingum,“ segir Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri í Árborg.
Árborg Tengdar fréttir Þriðja apótekið opnað á Selfossi Apótek Suðurlands er nýtt apótek, sem hefur verið opnað á Selfossi og er rekið af einkaaðilum. Í bæjarfélaginu eru tvö önnur apótek. 22. júní 2019 14:00 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Fleiri fréttir Létt í lund þrátt fyrir 5 klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Sjá meira
Þriðja apótekið opnað á Selfossi Apótek Suðurlands er nýtt apótek, sem hefur verið opnað á Selfossi og er rekið af einkaaðilum. Í bæjarfélaginu eru tvö önnur apótek. 22. júní 2019 14:00