Dómari taldi heilsu fólks vega þyngra en rétturinn til að ferðast með bíl Kjartan Kjartansson skrifar 5. júlí 2019 23:30 Þúsundir Madridarbúa gengu til varnar bílabanninu í vikunni. Vísir/EPA Dómstóll í Madrid á Spáni sneri við ákvörðun borgarstjóranar um að afnema bann við bílaumferð í miðborginni eftir fjölmenn mótmæli í vikunni. Mengun í miðborginni rauk upp eftir að borgarstjórnin afnam bannið í byrjun vikunnar. Manuela Carmena, vinstrikonan sem var borgarstjóri þar til í júní lagði bannið á í nóvember. Tilgangurinn var að draga úr mengun í borginni þannig að hún stæðist reglur Evrópusambandsins. Bannið fól í sér að ökumenn sem óku inn í svonefnt láglosunarsvæði í miðborginni voru sektaðir. Bannið virtist bera árangur því á þeim sjö mánuðum sem það var í gildi mældist loftmengun í borginni sú minnsta í áratug, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. José Luis Martínez-Almeida, frá hægriflokknum Lýðflokknum sem tók við af Carmena um miðjan júní, felldi bannið úr gildi. Mengun mældist þá strax meiri frá því sem verið hafði á meðan bannið var í gildi. Þúsundir borgarbúa mótmæltu viðsnúningi nýju borgarstjórnarinnar og Sósíalistaflokkurinn skaut ákvörðuninni til dómstóla. Þar komst dómari að þeirri niðurstöðu að heilsa borgarbúa væri mikilvægari en rétturinn til að ferðast með bíl. Sneri hann því ákvörðuninni við. Loftslagsmál Spánn Umhverfismál Tengdar fréttir Madrídarbúar mótmæla afturköllun bílabanns Þúsundir söfnuðust saman á götum Madrídarborgar í gær eftir að nýr borgarstjóri, hægrimaðurinn José Luis Martínez-Almeida, afturkallaði bann við bílaumferð í miðborginni. 30. júní 2019 08:22 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Erlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Erlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Sjá meira
Dómstóll í Madrid á Spáni sneri við ákvörðun borgarstjóranar um að afnema bann við bílaumferð í miðborginni eftir fjölmenn mótmæli í vikunni. Mengun í miðborginni rauk upp eftir að borgarstjórnin afnam bannið í byrjun vikunnar. Manuela Carmena, vinstrikonan sem var borgarstjóri þar til í júní lagði bannið á í nóvember. Tilgangurinn var að draga úr mengun í borginni þannig að hún stæðist reglur Evrópusambandsins. Bannið fól í sér að ökumenn sem óku inn í svonefnt láglosunarsvæði í miðborginni voru sektaðir. Bannið virtist bera árangur því á þeim sjö mánuðum sem það var í gildi mældist loftmengun í borginni sú minnsta í áratug, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. José Luis Martínez-Almeida, frá hægriflokknum Lýðflokknum sem tók við af Carmena um miðjan júní, felldi bannið úr gildi. Mengun mældist þá strax meiri frá því sem verið hafði á meðan bannið var í gildi. Þúsundir borgarbúa mótmæltu viðsnúningi nýju borgarstjórnarinnar og Sósíalistaflokkurinn skaut ákvörðuninni til dómstóla. Þar komst dómari að þeirri niðurstöðu að heilsa borgarbúa væri mikilvægari en rétturinn til að ferðast með bíl. Sneri hann því ákvörðuninni við.
Loftslagsmál Spánn Umhverfismál Tengdar fréttir Madrídarbúar mótmæla afturköllun bílabanns Þúsundir söfnuðust saman á götum Madrídarborgar í gær eftir að nýr borgarstjóri, hægrimaðurinn José Luis Martínez-Almeida, afturkallaði bann við bílaumferð í miðborginni. 30. júní 2019 08:22 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Erlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Erlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Sjá meira
Madrídarbúar mótmæla afturköllun bílabanns Þúsundir söfnuðust saman á götum Madrídarborgar í gær eftir að nýr borgarstjóri, hægrimaðurinn José Luis Martínez-Almeida, afturkallaði bann við bílaumferð í miðborginni. 30. júní 2019 08:22