Íransforseti boðar frekari auðgun úrans Kjartan Kjartansson skrifar 3. júlí 2019 11:49 Rouhani, forseti Írans, þrýstir nú á Evrópuríki að verja Íran fyrir viðskiptaþvingunum Bandaríkjastjórnar. Vísir/EPA Hassan Rouhani, forseti Írans, segir að Íranir ætli að auka auðgun á úrani eins og þeim þykir þörf á og umfram þau mörk sem kveðið er á um í kjarnorkusamningunum sem þeir gerðu vil heimsveldin árið 2015 nema að refsiaðgerðir Bandaríkjastjórnar verðir felldar niður. Mikil spenna hefur ríkt á milli íranskra og bandarískra stjórnvalda undanfarið. Hún hefur stigmagnast eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði Bandaríkin frá kjarnorkusamningnum í fyrra og lagði viðskiptaþvinganir sem hafði verið aflétt með honum aftur á. Fyrr í vikunni tilkynntu Íranir að þeir hefðu sankað að sér meira af lítt auðguðu úrani en þeim er heimilt samkvæmt samningnum. Nú segir Rouhani að þeir ætli að auðga úranið meira en samningurinn leyfir. Ætlunin með takmörkununum á auðgun úrans í kjarnorkusamningnum er ætlað að gera Írönum kleift að vinna úran til að nota við raforkuframleiðslu en koma í veg fyrir að þeir geti komið sér upp kjarnavopnum. Fyrir kjarnorkusprengjur þarf að auðga úran meira en fyrir raforkuframleiðslu. Rouhani sagði að ef löndin sem standa að samningum tryggi ekki áframhaldandi viðskipti við Íran eins og kveðið er á um í honum muni hann taka kjarnaofn sem hafði verið slökkt á aftur í notkun, að því er segir í frétt Reuters. Evrópuríki lýsti miklum áhyggjum af mögulegum brotum Írana á samningnum í gær. Ísraelsk stjórnvöld sögðust búa sig undir mögulega þátttöku í hernaðarátökum á milli Bandaríkjanna og Írans. Bandaríkin Íran Tengdar fréttir Segja Írani eiga meira en 300 kíló af auðguðu úrani Íranir eiga nú meira en 300 kíló af auðguðu úrani og hafa þar með brotið gegn kjarnorkusamningnum sem þeir gerðu við stórveldin árið 2015. 1. júlí 2019 11:34 Útlit fyrir að Íran brjóti gegn samningnum Ef fram heldur sem horfir mun Íran gerast brotlegt við ákvæði JCPOA-kjarnorkusamningsins innan fáeinna daga og eiga meira auðgað úran en samningurinn heimilar. Þetta hafði Reuters eftir erindrekum sem vitnuðu til gagna rannsakenda á vegum Sameinuðu þjóðanna. 28. júní 2019 06:30 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira
Hassan Rouhani, forseti Írans, segir að Íranir ætli að auka auðgun á úrani eins og þeim þykir þörf á og umfram þau mörk sem kveðið er á um í kjarnorkusamningunum sem þeir gerðu vil heimsveldin árið 2015 nema að refsiaðgerðir Bandaríkjastjórnar verðir felldar niður. Mikil spenna hefur ríkt á milli íranskra og bandarískra stjórnvalda undanfarið. Hún hefur stigmagnast eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði Bandaríkin frá kjarnorkusamningnum í fyrra og lagði viðskiptaþvinganir sem hafði verið aflétt með honum aftur á. Fyrr í vikunni tilkynntu Íranir að þeir hefðu sankað að sér meira af lítt auðguðu úrani en þeim er heimilt samkvæmt samningnum. Nú segir Rouhani að þeir ætli að auðga úranið meira en samningurinn leyfir. Ætlunin með takmörkununum á auðgun úrans í kjarnorkusamningnum er ætlað að gera Írönum kleift að vinna úran til að nota við raforkuframleiðslu en koma í veg fyrir að þeir geti komið sér upp kjarnavopnum. Fyrir kjarnorkusprengjur þarf að auðga úran meira en fyrir raforkuframleiðslu. Rouhani sagði að ef löndin sem standa að samningum tryggi ekki áframhaldandi viðskipti við Íran eins og kveðið er á um í honum muni hann taka kjarnaofn sem hafði verið slökkt á aftur í notkun, að því er segir í frétt Reuters. Evrópuríki lýsti miklum áhyggjum af mögulegum brotum Írana á samningnum í gær. Ísraelsk stjórnvöld sögðust búa sig undir mögulega þátttöku í hernaðarátökum á milli Bandaríkjanna og Írans.
Bandaríkin Íran Tengdar fréttir Segja Írani eiga meira en 300 kíló af auðguðu úrani Íranir eiga nú meira en 300 kíló af auðguðu úrani og hafa þar með brotið gegn kjarnorkusamningnum sem þeir gerðu við stórveldin árið 2015. 1. júlí 2019 11:34 Útlit fyrir að Íran brjóti gegn samningnum Ef fram heldur sem horfir mun Íran gerast brotlegt við ákvæði JCPOA-kjarnorkusamningsins innan fáeinna daga og eiga meira auðgað úran en samningurinn heimilar. Þetta hafði Reuters eftir erindrekum sem vitnuðu til gagna rannsakenda á vegum Sameinuðu þjóðanna. 28. júní 2019 06:30 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira
Segja Írani eiga meira en 300 kíló af auðguðu úrani Íranir eiga nú meira en 300 kíló af auðguðu úrani og hafa þar með brotið gegn kjarnorkusamningnum sem þeir gerðu við stórveldin árið 2015. 1. júlí 2019 11:34
Útlit fyrir að Íran brjóti gegn samningnum Ef fram heldur sem horfir mun Íran gerast brotlegt við ákvæði JCPOA-kjarnorkusamningsins innan fáeinna daga og eiga meira auðgað úran en samningurinn heimilar. Þetta hafði Reuters eftir erindrekum sem vitnuðu til gagna rannsakenda á vegum Sameinuðu þjóðanna. 28. júní 2019 06:30