Tugir grindhvala strönduðu á Löngufjörum Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. júlí 2019 18:20 Grindhvalirnir í Löngufjörum í dag. Mynd/David Scwarzhan Um fimmtíu grindhvalir hafa strandað á Löngufjörum á Snæfellsnesi. Meðfylgjandi myndir, sem David Scwarzhan þyrluflugmaður hjá Reykjavík Helicopters tók af hvölunum, sýna dýrin í sandinum en David telur að það sé nokkuð síðan hvalirnir strönduðu í fjörunni. David segir í samtali við Vísi að hann hafi verið á ferð með tveimur bandarískum ferðamönnum um svæðið síðdegis í dag. Ferðamennirnir hafi tekið eftir hvölunum og þau ákveðið að lenda þyrlunni í fjörunni, þá hafi klukkan verið um hálf tvö. „Við héldum að þetta væru kannski selir eða jafnvel höfrungar. Svo sáum við þessa dauðu hvali og gengum aðeins um fjöruna og tókum myndir, því við hugsuðum sem svo að fólk kynni að hafa áhuga á þessu,“ segir David. „Við töldum plús, mínus fimmtíu en sumir voru hálfgrafnir ofan í sandinn svo þeir voru kannski fleiri.“ Viðbragðsaðilar á Vesturlandi sem fréttastofa hefur náð tali af í kvöld höfðu ekki verið kallaðir út vegna málsins. Lögreglan í Stykkishólmi staðfestir þó við RÚV að henni hafi borist ábending um hvalina.Hér að neðan má sjá fleiri myndir af hvölunum í Löngufjörum. Fréttin hefur verið uppfærð.Mynd/David ScwarzhanMynd/David ScwarzhanMynd/David Scwarzhan Dýr Eyja- og Miklaholtshreppur Mest lesið Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Innlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Fleiri fréttir Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Sjá meira
Um fimmtíu grindhvalir hafa strandað á Löngufjörum á Snæfellsnesi. Meðfylgjandi myndir, sem David Scwarzhan þyrluflugmaður hjá Reykjavík Helicopters tók af hvölunum, sýna dýrin í sandinum en David telur að það sé nokkuð síðan hvalirnir strönduðu í fjörunni. David segir í samtali við Vísi að hann hafi verið á ferð með tveimur bandarískum ferðamönnum um svæðið síðdegis í dag. Ferðamennirnir hafi tekið eftir hvölunum og þau ákveðið að lenda þyrlunni í fjörunni, þá hafi klukkan verið um hálf tvö. „Við héldum að þetta væru kannski selir eða jafnvel höfrungar. Svo sáum við þessa dauðu hvali og gengum aðeins um fjöruna og tókum myndir, því við hugsuðum sem svo að fólk kynni að hafa áhuga á þessu,“ segir David. „Við töldum plús, mínus fimmtíu en sumir voru hálfgrafnir ofan í sandinn svo þeir voru kannski fleiri.“ Viðbragðsaðilar á Vesturlandi sem fréttastofa hefur náð tali af í kvöld höfðu ekki verið kallaðir út vegna málsins. Lögreglan í Stykkishólmi staðfestir þó við RÚV að henni hafi borist ábending um hvalina.Hér að neðan má sjá fleiri myndir af hvölunum í Löngufjörum. Fréttin hefur verið uppfærð.Mynd/David ScwarzhanMynd/David ScwarzhanMynd/David Scwarzhan
Dýr Eyja- og Miklaholtshreppur Mest lesið Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Innlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Fleiri fréttir Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Sjá meira