Bað hana um að giftast sér eftir að hafa hlaupið í meira en 21 klukkutíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2019 12:00 Yoshihiko Ishikawa á skeljunum. Skjámynd/Fésbókarsíða Badwater Japanski ofurhlauparinn Yoshihiko Ishikawa valdi heldur betur sérstakan tíma á dögunum til að biðja kærustuna sína um að giftast sér. Yoshihiko Ishikawa setti met í Badwater 135 mílu ofurhlaupinu í Kaliforníu í vikunni en það verður samt örugglega ekki minnisstæðasti atburður dagsins hjá honum. Eftir að hafa klárað rúma 217 kílómetra á 21 klukkutíma, 33 mínútum og einni sekúndu þá fór Yoshihiko Ishikawa niður á skeljarnar. Ástæðan var þó ekki þreyta eða léttir að vera búinn með þetta ótrúlega langa hlaup.He finished the race, and broke a record, but this ultramarathoner had one more goal in mind https://t.co/IU3gKobdLO — Post Sports (@PostSports) July 17, 2019Yoshihiko Ishikawa ákvað að búa til ógleymanlega stund með því að kalla kærustu sína til sín og biðja hana um að giftast sér. Sú sagði já. Yoshihiko Ishikawa hafði bætt met Pete Kostelnick frá árinu 2016 um meira en 23 mínútur og þessi 31 árs gamli kappi gat ekki haldið aftur að tárunum þegar hann fékk jákvætt svar frá kærustunni. Badwater 135 mílu ofurhlaupið er eins erfitt og þessi ofurhlaup gerast. Það hófst í Dauðadal sem er eyðimerkurdalur í austur Kaliforníu. Dalurinn hefur að geyma lægsta punkt Norður-Ameríku, 86 metra undir sjávarmáli. Þaðan er síðan hlaupið í meira en 217 kílómetra upp á Mount Whitney sem er 4.421 metra hátt og er staðsett í austurhluta Sierra Nevada-fjalla í Kaliforníu. Mount Whitney er hæsti staðurinn hjá samliggjandi fylkjum Bandaríkjanna. Það var líka met hjá konum því hin pólska Patrycja Bereznowska kláraði hlaupið á 24 klukkutímum, 13 mínútum og 24 sekúndum og bætti þar með gamla metið um meira en 90 mínútur.Yoshihiko not only wins Badwater135 and breaks a record but he also Propose to girlfriend Congratulations @badwaterpic.twitter.com/epxSi3Q71H — IRun4Ultra (@irun4ultra) July 17, 2019 Hlaup Japan Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Sjá meira
Japanski ofurhlauparinn Yoshihiko Ishikawa valdi heldur betur sérstakan tíma á dögunum til að biðja kærustuna sína um að giftast sér. Yoshihiko Ishikawa setti met í Badwater 135 mílu ofurhlaupinu í Kaliforníu í vikunni en það verður samt örugglega ekki minnisstæðasti atburður dagsins hjá honum. Eftir að hafa klárað rúma 217 kílómetra á 21 klukkutíma, 33 mínútum og einni sekúndu þá fór Yoshihiko Ishikawa niður á skeljarnar. Ástæðan var þó ekki þreyta eða léttir að vera búinn með þetta ótrúlega langa hlaup.He finished the race, and broke a record, but this ultramarathoner had one more goal in mind https://t.co/IU3gKobdLO — Post Sports (@PostSports) July 17, 2019Yoshihiko Ishikawa ákvað að búa til ógleymanlega stund með því að kalla kærustu sína til sín og biðja hana um að giftast sér. Sú sagði já. Yoshihiko Ishikawa hafði bætt met Pete Kostelnick frá árinu 2016 um meira en 23 mínútur og þessi 31 árs gamli kappi gat ekki haldið aftur að tárunum þegar hann fékk jákvætt svar frá kærustunni. Badwater 135 mílu ofurhlaupið er eins erfitt og þessi ofurhlaup gerast. Það hófst í Dauðadal sem er eyðimerkurdalur í austur Kaliforníu. Dalurinn hefur að geyma lægsta punkt Norður-Ameríku, 86 metra undir sjávarmáli. Þaðan er síðan hlaupið í meira en 217 kílómetra upp á Mount Whitney sem er 4.421 metra hátt og er staðsett í austurhluta Sierra Nevada-fjalla í Kaliforníu. Mount Whitney er hæsti staðurinn hjá samliggjandi fylkjum Bandaríkjanna. Það var líka met hjá konum því hin pólska Patrycja Bereznowska kláraði hlaupið á 24 klukkutímum, 13 mínútum og 24 sekúndum og bætti þar með gamla metið um meira en 90 mínútur.Yoshihiko not only wins Badwater135 and breaks a record but he also Propose to girlfriend Congratulations @badwaterpic.twitter.com/epxSi3Q71H — IRun4Ultra (@irun4ultra) July 17, 2019
Hlaup Japan Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti